Morgunblaðið - 04.06.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.06.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 1985 i DAG er þriöjudagur 4. júní, sem er 155. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.59 og síð- degisflóð kl. 19.23. Sólar- upprás í Rvík kl. 3.15 og sólarlag kl. 23.39. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.26 og tungliö í suðri kl. 2.21 (Almanak Háskóla íslands). Styrkst þú þé, sonur minn, í náðinni, sem fæst fyrir Krist Jesú (2. Tím. 2,1.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ! ■ 6 7 8 9 ■ ,0 11 ■ 13 14 ■ ■ 15 ■ 17 LÁKÍTTT: 1 40 árs, 5 sérhljMar, 6 <laUst, 9 þjóu, 10 epa, 11 rélag, 12 oBgriAi, 13 griskur bóluUfur, 15 teddu, 17 skattur. l/H)RÍ;i'l: 1 snauðast, 2 reika, 3 spil, 4 stóó á gati, 7 einkenni, 8 eyói, 12 hróp, 14 illmenni, 16 tveir eins. LAUSN SfÐUSmj KROSSGÁTU: LÁRÉTT: I raup. 5 refs, 6 garó, 7 ha, 8 ekrur, 11 nl, 12 gaes, 14 nifl, 16 iónaói. l/M)RÍ;i l: 1 ragmenni, 2 urrar, 3 peó, 4 aska, 7 hre, 9 klió, 10 ugla, 13 sói, 15 fn. FRÉTTIR f FYRRINÓTT var svalt í veðri um land allt. Fór hitinn niður í 0 stig austur á Hellu. Uppi á Hveravöllum mældist eins stigs frost. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 4ur stig um nóttina ( björtu veðri. Úrkoma varð hvergi umtalsverð um nóttina, mældist mest 5 millim. t.d. á Nautabúi í Skagafirði. í veður- fréttunum í gaermorgun var þess getið í spárinngangi að veður yrði svalt á landinu. Snemma í gærmorgun var hitinn 8—9 stig í Finnlandi og Skandinavíu. Hit- inn var eitt stig í Nuuk á Græn- landi og þrjú stig vestur í Frob- isher Bay í Kanada. NÝ FRfMERKI. Fimmtudag- inn 20. júní næstkomandi komu út tvö ný frímerki hjá Póst- og símamálastofnuninni. Er annað þeirra gefið út í til- efni af aldarafmæli Garðyrkju- félags íslands og er 20 króna merki. Hitt frímerkið er 25 kr. merki gefið út í tilefni af AF þjóðaári æskunnar. Þröstur Magnússon hefur teiknað frí- merkin. ORLOFSNEFND húsmæðra i Reykjavík, Traðarkotssundi 6, opnaði í gær skrifstofuna til afgreiðslu á umsóknum um orlofsdvöl á þessu sumri, sem verður á Hvanneyri í Borgar- firði frá 22. júní til 3. ágúst. Er skrifstofan opin mánudaga — föstudaga kl. 15—18 og er sím- inn þar 12617. fyrir 25 árum Keflavíkurflugvelli: Far- þegaþota af gerðinni DC- 8 lenti bér á flugvellinum í fyrsta skipti á sunnudag- inn var. Var þetta flugvél frá Pan Ameriean, sem var á leið frá London til Boston. Með flugvélinni var 121 farþegi. Þessi stóra flugvél vegur um 140 tonn. Hún tekur nær 140 manns í sæti. Flugið héðan og vestur um tók alls um 4 klst. og 17 mín- útur. Nokkru eftir að þot- an var komin á loft kall- aði fhigstjórinn í flugturn- inn hér í flugvellinum til þess að þakka skjóta og góða afgreiðslu en þotan hafði 40 mín. viðdvöl hér. FERÐIR Akraborgar eru nú sem hér segir Frá Ak: Frá Rvík: kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Kvöldferðir eru á föstudög- um og sunnudögum kl. 20.30 frá Akranesi og frá Reykjavík kl. 22.00. FRÁ HÖFNINNI Á LAUGARDAGINN kom Lax- foss til Reykjavíkurhafnar að utan. Hvalvík kom þá af ströndinni en sigldi á sunnu- dag áleiðis til útlanda með vikurfarm. Togarinn Bergvík KE fór að lokinni viðgerð. Á sunnudaginn kom Mánafoss af ströndinni. Esja kom úr strandferð og Jökulfell fór á ströndina. Þá um kvöldið lét hvalveiðiflotinn úr höfn, i síð- ustu fyrirsjáanlegu hvalveiði- vertíðina hér við land. 1 gær fór Grundarfoss á ströndina og hélt síðan til útlanda. Kyndill fór í ferð á ströndina. Hvassa- fell var væntanlegt að utan svo og leiguskipið Jan. Lagarfoss átti að leggja af stað til út- landa. f dag eru væntanleg að utan Selá og Rangá og togar- inn Snorri Sturluson af veiðum, til löndunar. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT líknarsj- óðs Áslaugar Maack eru seld í Bókabúðinni Veda, Hamrab- org 5 Kópavogi, Pósthúsinu við Digranesveg, hjá Öglu Bjarnadóttur, Urðarbr. 5, sími 41236, Sigríði Gísladóttur, Kópavogsbraut 45, simi 41286 og Helgu Þorsteinsdóttur, Drápuhlíð 25, sími 14139. MINNINGARKORT MS-fé- lagsins (Multiple Sclerosis), fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins að Skóg- arhlíð 8. í apótekum: Kópa- vogsapótek, Hafnarfjarðar- apótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugarnesapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek og Apótek Keflavíkur. f Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Safamýrar, Bókabúð Fossvogs í Grímsbæ. Á Akra- nesi: Verslunin Traðarbakki. f Hveragerði: Hjá Sigfríð Valdimarsdóttur, Varmahlíð 20. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTUR frá Álf- hólsvegi 93 í Kópavogi týndist að heiman frá sér á fimmtu- dagskvöldið var. Kisa er bröndótt og var með bláa háls- ól og merkispjald. Síminn á heimilinu er 40010 og er fund- arlaunum heitið fyrir kisu. Kvóld-, iMBtur- og hulgMagapiónuuta apótekanna i Reykjavik dagana 1. júni til 7. júní að báöum dögum meötöidum er i Reykjavfkur apótaki. Auk þess er Borg- arapótak opiö til kl. 20—21 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Laaknaatotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö Inkni á Göngudeild Landapítalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarapitatinn: Vakt Irá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fölk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans (simi 81200). En alyse- og ajúkravakt (Slysadeild) slnnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um Mjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaógeróir fyrlr fuUoröna gegn mænusótt fara fram í Heiteuverndarstöó Raykjavíkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Neyóarvakt Tannlæknafól. íalands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóatxar. Heilsugæslan Garöallöt siml 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um heigar simi 51100. Apótek Garöabæjar optö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarljóróur Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 Laugardaga kl. 10—14. Opin tll skiptis sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarljörður, Garöabær og Alftanes simi 51100. Keflavft: Apótekiö er oplö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoas: Settoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardógum og sunnudögum kl. 10—12. Uppi um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarlns er oplö vlrka daga til kl 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvaif: Opiö allan sólarhrlnginn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samlakanna 44442-1. Kvannaráógjófin Kvannahúsinu viö Hallærisplaniö: Opln þriöjudagskvöldum kl. 20—22. siml 21500. MS-félagió, Skógarhlíó 8. Opiö þriöjud kl. 15—17. Siml 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriójudag hvers mánaöar. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió. Siöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viólögum 81515 (simsvari) Kynningarfundlr í Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin ki. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. AA-aamtðkin. Etgir þú viö áfengísvandamál aö stríöa, þá er siml samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 daglega. Sálfræóistóóin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Síml 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpslns til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegistróttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda. 12.45—13.15 endurl. i stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet til austur- hluta Kanada og USA Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 tll Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. i stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 tH kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru isl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landsprtaiinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. JCvannadeitdin: Kl. 19.30—20 Saang- urkvennadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaupftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu- lagl. — LandakotsspftaK: Alla daga kl. 15 tH kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknarliml frjáis alla daga Grensásdeild: Mánu- daga tU föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstóöin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16.30. — Klsppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tU kl. 19.30. — Flófcadsitd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópavogshaNió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknis- háraós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, siml 27311. kl. 17 til kl. 08. Sami s iml á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsallr opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sðmu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa í aöalsafni, siml 25088. bjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Ama Magnússonar Handritasýning opin þrlöju- daga, flmmtudaga og iaugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Opió sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aóatsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept —april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 éra börn á þriöjud. kl. 10.00—11.30. Aóalsafn — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst Aóalsafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, súni 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. Lokaó fré 1. júlí—5. ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö manudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaó í frá 1. júli— 11. ágúst. Búataóasafn — Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprH er einnig oplö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júli—21. ágúsl. Bústaóasafn — Bókabílar, simi 36270. Viókomustaölr viös vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—28. ágúst. Norræna húsió: Bókasatnló: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. ArbsNarsafn: Opiö frá kl. 13.30 tH 18.00 alla daga nema mánudaga. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hóggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar Opið alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 10—17. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahðfn er opiö miö- vlkudaga tll tðstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaisstaóir. Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—löst. kl. 11—21 og laúgard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúrufræóiatofa Kópevogs: Opin á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl síml 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opln mánudaga — töstudaga kl. 7.00—20.30 Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaogarnar i Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30 Sundlaugar Fb. Brsióholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga ki. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími er miöaö vlö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 min. til umráöa. Varmárlaug i MosfeWsavsft: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópsvogs: Opin mánudaga— töstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miövtku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Sehjarnarnass: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.