Morgunblaðið - 04.06.1985, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.06.1985, Blaðsíða 19
19 aðsókn í Safnahúsi Vestmanna- eyja góð. Úrslit í einstökum um- ferðum urðu þessi: 3. umferð: Ásgeir — Jón L 1—0 Karl — Ingvar 1—0 Björn — Jóhann 0—1 Short — Tisdall 'k — 'á Plaskett — Lombardy 0—1 Bragi — Helgi 0—1 Guðmundur — Lein Vi — Xk Óvæntustu úrslitin urði í skák þeirra bræðra, Ásgeirs og Jóns, enda muna elstu menn ekki eftir því að Ásgeiri hafi tekist að leggja íitla bróður í kappskák. Jón hafði peð yfir og upplagða stöðu eftir byrjtinina, en hið hræðilega áfall daginn áður gegn Karli sat greini- lega í honum. 4. umferð: Jóhann — Short 'k — 'k Tisdall — Plaskett 1—0 Lombardy — Bragi 1—0 Helgi — Guðmundur xk — 'k Ingvar — Lein 0—1 Jón L. — Björn 'k— 'k Karl — Ásgeir 1—0 Jóhann stóð allan tímann betur gegn Short, en leyfði Englend- ingnum að þráskáka rétt áður en skákin átti að fara aftur í bið. Plaskett tapaði nú sinni fjórðu skák í röð. Tisdall fórnaði á hann drottningunni og hugðist ná þráskák. En öllum á óvart afþakk- aði Plaskett hæversklega boðið, lét drottninguna eiga sig og tapaði örugglega. 5. umferð: Short — Jón 0—1 Björn — Karl 0—1 Ásgeir — Ingvar 0—1 Bragi —Tisdall 'k — 'k Guðmundur — Lombardy 'k — 'k Lein — Helgi 'k — 'k Plaskett — Jóhann biðskák Eftir þrjá slæma daga í röð tók Jón loksins á sig rögg og vann enska undrabarnið af miklu öryggi. Short reyndi æ ofan í æ að skapa sér sóknarfæri, en rak sig jafnan á vegg á meðan peðin féllu eitt af öðru. Líkur munu á að MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 4. JÚNl 1985 Plaskett komist loksins á blað, þó hann standi heldur lakar í bið- stöðunni gegn Jóhanni. Ásgeir Þór lék hrikalegum afleik í gjörunn- inni stöðu. Staðan eftir fimm umferðir: 1.—3. Karl, Lombardy og Lein 4 v. 4. Jóhann Z'k v. og biðskák. 5. -6. Tisdall og Helgi 3xk v. 7. Guðmundur 3 v. 8. Jón L. 2xk v. 9. Short 2 v. 10. —11. Ásgeir og Ingvar 1 'h v. 12. —13. Björn og Bragi 'k v. 14. Plaskett 0 v. og biðskák. Það er ljóst að það verða banda- rísku og íslensku titilhafarnir á mótinu sem koma til með að berj- ast um efsta sætið, en Englend- ingarnir tveir hafa enn ekki unnið skák og hafa samanlagt hlotið tvo vinninga af níu mögulegum. Fyrir nokkru kom út í Englandi mont- bók er bar nafnið „Enska skák- byltingin". Við skulum vona að gagnbyltingin sé ekki skollin á. Það er þó of snemmt að afskrifa Short, hann hefur mætt mjög erf- iðum andstæðingum og ef honum tekst að tefla sig í form er hann til alls líklegur. Hvítt: Nigel Short Svart: Jón L. Árnason Sikileyjarvörn 1. e4 — c5, 2. Rf3 — d6, 3. d4 — czd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — a6, 6. a4 — e6, 7. Be2 — Rc6, 8. 04) — Be7, 9. Be3 — 04» Nú er komin upp þekkt staða úr Scheveningen-afbrigðinu. 10. f4 — Dc7, 11. Khl — He8, 12. Bf3 — Ra5 t fimmtu einvígisskák Karpovs og Kasparovs í vetur lék hinn síð- arnefndi hér 12. — Hb8 og jafnaði taflið eftir 13. Hel - Bd7, 14. Dd3 — Rxd4,15. Bxd4 — e5. 13. Bgl — Bf8, 14. Rde2 Slíkt undanhald veldur svörtum að sjálfsögðu engum erfiðleikum. 14. — Hb8, 15. Del — Rc6, 16. Rd4 — Rxd4, 17. Bxd4 — e5, 18. fxe5 — dxe5, 19. Dg3 — Kh8, 20. Be2 — Dd6, 21. Be3 — Befi Svartur getur litið björtum augum til framtíðarinnar, menn hans eru vel staðsettir á meðan hvíti biskup- inn á f3 er Short meira til trafala en gagns. Short stofnar nú til upp- skipta, en öruggast var líklega að leika 22. Hadl — Db4, 23. Bcl. 22. Bg5 - Be7, 23. Hadl — Dc5, 24. Bxf6 - Bxf6, Bg4 - Hbd8, 26. Bxe6 - fxe6! Valdar d5-reitinn og þar með er Rc3 orðinn áhrifalaus. 28. Hd3 — Hd4, 28. Hdf3?! Hvítur hyggst ná sókn, en hefði fremur átt að leggjast í vörn og leika 28. Df3 - Hed8, 29. Hfdl. 28. — Hd2!, 29. H3f2 — Hed8 30. Hxd2? Vegna yfirráða sinna yfir d-lín- unni stóð svartur betur, en nú tap- ar hvítur peði án þess að fá nokk- ur sóknarfæri fyrir. Skárst var því 30. h3. 30. — Hxd2, 31. Dg4 — Dc4!, 32. Hdl - Hxc2! Það þarf sterkan mann til að gleypa svona peð, en Jón reynist vandanum vaxinn. 33. Dh5 — h6, 34. h4 — Kh7, 35. I)g4 - Hxb2, 36. h5 — Bg5, 37. Df3 — Dc7, 38. Dg4? Síðasta örvæntingarfulla þrá- skákartilraunin. 38. — Dxc3, 39. Dxe6 — Dc6, 40. Df5+ — Kg8 og svartur gafst upp. Vel tefld stöðuskák hjá Jóni. Mazda eigendur Bestu kaupin eru hjá okkur! Hjá okkur fáiö þiö original pústkerfi í allar geröir MAZDA bíla. Viö veitum 20% afslátt ef keypt eru heil kerfi meö festingum. Kaupiö eingöngu EKTA MAZDA pústkerfi eins og framleiöandinn mœlir meö — þau passa í bílinn. BÍLABORG HF Smiðshöfða 23. S. 81265 á 6 mána >s Ein gerðin, verðtryggð spariskírteini með vaxtamiðum, er langþráð lausn fyrir þá sem vilja varðveita sparifé sitt örugglega og með hárri ávöxtun, sem greidd er út á hálfs árs fresti og er þannig traustar og öruggar tekjur. Samt stendur höfuðstóllinn fullkomlega verðtryggður og óskertur eftir. Sá sem keypti spariskírteini m/vaxtamiðum fyrir 2 milljónir 10. jan. sl., fær í nafnvexti 10. júlí nk.__________kr. 66.000.- + áætlaðar verðbætur á vexti__________kr. 10.200.- Tekjur til ráðstöfunar eftir 6 mánuði kr. Eftir stendur höfuðstóll 76.200.- sem 10. júlí er þá orðinn kr. 2.310.000.- Sölustadir eru: Sedlabanki íslands, vidskiptabankamir, sparisjóðir, nokkrir verdbréfasalar og pósthús um land allt. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.