Morgunblaðið - 04.06.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 04.06.1985, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNl 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna HOTEL LOFTLPÐIR FLUGLEIDA HÓTEL Smurbrauðsdama óskast til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra sími 22322. Rafvirki með langa starfsreynslu óskar eftir sumar- starfi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 6. júní merkt: „Rafvirki - 1594“. Sumarafleysingar Óskum aö ráða sumarafleysingamenn í störf brunavaröa við Slökkvilið Hafnarfjarðar. Æskilegur aldur, 19—29 ára. Skilyrði að hafa meirapróf bifreiöastjóra. Væntanlegir umsækjendur hafi samband viö undirritaöan fyrir 14. júní nk. Slökkviliðsstjóri Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa. Um framtíðarstarf er aö ræða fyrir duglega og geögóða manneskju. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 10. júní merkt: „G — 2842“. Viðskiptafræðingur Opinber stofnun vil ráöa í fullt starf viðskipta- fræðing nú eða síðar. Um framtíöarstarf er að ræöa. Laun samkv. launakerfi opinberra starfsmanna. Tilboð merkt: „P — 2841“ berist blaöinu fyrir 12. júní næstkomandi. Hagfræðingur Opinber stofnun óskar að ráða hagfræöing til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Um framtíðarstarf er að ræða. Laun skv. launa- kerfi ríkisins. Tilboð merkt: „V — 2840“ sendist blaöinu fyrir 12. júní næstkomandi. Rafmagnstækni- fræðingur - kennari með mikla reynslu óskar eftir vel launuðu sumar- eða framtíöarstarfi. Allt kemur til greina. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 7. júní merkt: „Raftæknir - 250“. Framkvæmda- stjóri Nýtt plastiðnaðarfyrirtæki í örum vexti óskar eftir framkvæmdastjóra, helstu starfsvið eru hönnun og stjórnun. Æskileg menntun er verkfræöingur, efna- fræðingur, véltæknifræðingur, rekstrartækni- fræðingur eða vélfræðingur Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Plast 2079“ fyrir 7. júní. Starfskraftur óskast viö fatahreinsun og fleira hálfan^eða allan daginn. HRAÐIF Fatahreinsun og pressun Ægisidu 115 Ráðskona Einhleyp kona sem bundin er hjólastól óskar eftir ráöskonu til að sjá um létt heimilisstörf og aðhlynningu. Stór 2ja herb. íbúð fylgir starfinu. Vinnutími og laun eftir samkomulagi. Þær sem áhuga hafa á starfinu leggi nafn og upplýsingar á augld. Mbl. merkt: „H - 11 48 03 00“. Tilboö Óskum eftir tilboöum í málningu og viðgerðir utanhúss á Rjúpufelli 25-35. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „J - 11 48 49 00“. Bankastörf lönaöarbanki íslands óskar eftir að ráöa fólk í eftirtaldar stöður: 1. Almenn bankastörf við útibú í Garöabæ. 2. Starfskraft í eldhús aðalbankans við Lækjargötu. Umsóknum skal skilað fyrir 10. júní nk. til starfsmannahalds lönaöarbankans, Lækjar- götu 12, 5. hæð. Iðnaöarbankinn. Heildsalar — Framleiðendur Sölukona sem starfar sjálfstætt og ferðast um landiö getur bætt við sig seljanlegum vörum. Upplýsingar í síma 32781 á milli kl. 13.00 og 17.00 út vikuna. Kennarar Skólastjóra og kennara vantar að Geröaskóla í Garði. Almennar kennslugreinar auk handa- vinnu stúlkna og íþrótta. Upplýsingar í símum 92-7053, 92-7211 og 92-7177. Kennarar Eftirtaldar stöður eru lausar í Hveragerði. Við grunnskólann: Staöa smíðakennara og staöa mynd- menntakennara. Við gagnfræðaskólann: Tvær stöður. Kennslugreinar: stærðfræöi, eðlisfræði, samfélagsfræði og íslenska. Við barnaskólann: Staöa yfirkennara og tvær stööur í almennri kennslu. Upplýsingar veita: Skólastjóri gagnfræðaskólans í síma 99-2131 eða 4232, skólastjóri barnaskólans í síma 99-4326 og formaður skólanefndar í síma 99-4430. Skólanefndin. Vinna Starfsfólk óskast til starfa í verksmiöjunni. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið ströf strax. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 43011. Dósageröin hf., Vesturvör 16-20, Kópavogi. Grundarfjörður Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 8864 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Sölumaður óskast Vaxandi fyrirtæki í fataiðnaði óskar að ráða sölumann til framtíðarstarfa. Viðkomandi þarf að vera reglusamur og hafa góða framkomu. Umsóknir leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir fimmtudaginn 6. júní merkt: „C — 11450000“. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar fundir — mannfagnadir | Fundur um öldrunarmál Öldrunarráð íslands boöar til fundar um viö- fangsefniö Samstarf milli sveitarstjórna og annarra aðila um öldrunarmál. Fundurinn verður haldinn að Hrafnistu í Hafnarfirði og hefst hann föstudaginn 7. júní nk. kl. 13.15. Þátttakendur frá Reykjavík munu eiga þess kost að komast til Hafnar- fjaröar með bifreið sem verður ekiö frá Bún- • aöarbanka íslands við Hlemm kl. 13.24. | Fundarstjóri verður formaður Öldrunarráös íslands, sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. Frummælendur verða Almar Grímsson for- maður samstarfsnefndar um málefni aldr- aöra, Friðrik J. Friöriksson héraöslæknir Sauðárkróki, Jón Þengilsson sveitarstjóri Hellu og Sigurbjörn Sveinsson yfirlæknir heilsugæslustöðvarinnar í Búðardal. Að inngangserindum loknum verða almennar umræður. Fundurinn er öllum opinn en þátt- taka sem er ókeypis, óskast tilkynnt skrif- stofu Öldrunarráðs islands aö Nóatúni 21, (sími 26722), í síðasta lagi miðvikudaginn 5. júní nk. Öldrunarráð islands Ættarmót Afkomendur Jónasar Guömundssonar (1835-1919) bónda á Bíldhóli, Skógarströnd, halda niöjamót í Domus Medica laugardaginn 8. júní nk. kl. 14.00. Undirbúningsnefnd. Stúdentafagnaður Nemendasambands Menntaskólans í Reykja- vík verður haldinn á Hótel Sögu, Súlnasal, föstudaginn 7. júní og hefst með boröhaldi kl. 19.00. Miðasala á Hótel Sögu miövikudaginn kl. 2-5 °g fimmtudaginn kl. 5-7. stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.