Morgunblaðið - 04.06.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.06.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JUNI 1985 41 iíJCRnu- Ö?Á §9 ÍIRÚTURINN |Tll 21. MARZ—19.APR1L Þér tekst eklti að komast aó samkomulagi viA maka þinn um fjármálin. Þú gctir meira aA scfýa lent í lejðinlegu rifrildi ef þú hefur ekki hemil á þér. FarAu í heimsókn í kvöld. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ ÞetU er góóur dagur til hvers kyns samvinnu. Þér gengur líka betur að vinna í hóp í dag held- ur en einn þíns liðs. Umræóur ganga mjög vel og er þaó þér að þakka. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNÍ Þú ert svolftiA taugastrekktur í dag. Kejndu aA ná þér niAur meA þvf aA iAka Ifkamscfingar. Kejndu Ifka aA vinna ekki rneira en þú þarfl f dag. Vertu hress og þá verAa aArir þaA Ifka. KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Þú stigur vitfausu megin fram úr rúminu f dag. ÞaA mun hafa áhrif á þig fjrri hluta dags. Þú veröur geAvondur og smitar aAra vinnufélaga af geAvonsku þinni. SkapiA batnar eftir há- ÍSílUÓNIÐ JÚLl-22. ÁGÚST lleimilisaAstcAur þfnar eru efcki mjög skemmtilegar um þessar mundir. FjölskjldumeA- limir rffast mikiA og þú lctur ekki þitt eftir liggja. Kejndu aA takaþigá. '(ffif MÆRIN SslePz, 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þó aA þú viljir belst af öllu hvfla þig vel f dag þá er jmislegt sem þú verAur aA gera. Ljúktu skjldustörfunum eins fljótt og anAiA er. Mundu aA illu er best aflokiA. Qh\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Rejndu aA hafa ekki svona miklar áhjggjur. ÞaA gengur al- veg ágctlega hjá þér svo þú þarft ekki aA kvfAa framtfAinni. Njóttu þess aA vera til og farAu f góAa gönguferA f Irvöht. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Kejndu aA halda þig viA áctlan ir þfnar f dag. Þó aA þig langi til aA gera allt annaA en aA vinna þá verAa menn stundum aA gera þaA sem þá langar ekki til. Vertu beima f kvöld. Vcntu ekki of mikils af degin um svo aA þú verAir ekki fjrir vonbrígAum. Þetta verAur ósköp óspennandi dagur og þér leiöist svolftiA. Annars verAur kvöldiA ágctL STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Ástvinir þfnir vilja fá þig til aA hjálpa sér viA beimilisstörfln enda er þaA ekki nema sann- gjarnL Þú átt ekki eins mikla peninga og þú bjóst viA, þvf verAar þú aA spara. ffiKB VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Vinnufélagar þfnir munu verAa boAnir og búnir til aA hjálpa þér viA aA lejsa ákveAiA verkefni. Kejndu frekar aA vinna einn þfns liAs f dag. Þú verAur aA trejsta á sjálfan þig. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Kf þú ert neikvcóur þá verAur dagurinn leiAinlegur en ef þú ert f góAu skapi þá verAur dag- urinn skemmtilegur. Láttu nú góAa skapiA ráAa ferAinni svona til tilbrejtingar. X-9 ■MPUUMH JUC0ÍCT t MUMA-rr A DYRAGLENS ......——————-----------:--:--------- . LJÓSKA LJÓ6KA, HLUSTAPU. ^ HÉR CK UÓE> SEM ÉGr OKTI pEGAft éOVAK I MENMTÓ JA,BG VAfZ. 0ETRJ ROMMl- SPlt/VRi EN LJÓÐSKALP PÁ OAGA -------!-----------------—------------"::‘'™?!!T!!!!!!!!!!l!!!i!!!n'.'!!'.!nT!!?!!!!i!!‘!!ll!!!!i!!!!!!!!!!!!!!!i!!!!l!!!!!!!!U" TOMMI OG JENNI VITIP PlP H\MP Méa finnst þ&t , v/E> Þessa aiAln/nsA, RÓLLU? ::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::: SMÁFÓLK THIS 15 MY REPORT ON CHALRB0ARP5 UIHICH U5EP TOB E CALLEP BLACKB0ARP5 UJHICH USEPTOBEBLACK BUT NOUI ARE 6REEN... BLACKB0ARP5 UIEREMAPf 0F CARPBOARP OR SLATE... IN A U)AY, I SUPPOSE, 6REEN CHALKB0ARP5 ARE MORE PRACTICAL... N0U),U)HEN VDU STANP IN FRONTOFTHE CLA55.ANP 'lOU P0N'TRN0U)1HEAN5U)ER ANP YOU PEEL SICK.YOUR FACE MATCHE5 THE CHALKBOARPÍ iN'tta er ritgerðin mín um Skólatödur voru geröar úr krítartöflur, sem áður voru pappa eða skífu ... kallaðar skólatöflur og voru áður svartar en eru nú græn- ar... Ég býst við að grænar töflur séu að sumu leyti heppi- legri... Nú getur maður staðið fyrir framan bekkinn og ef maður veit ekki svarið og líður illa er maður eins f framan og taflan. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson ttalski spilarinn Giorgio Belladonna er ótvírætt ókrýndur konungur bridge- íþróttarinnar. Hann hefur 17 sinnum orðið heimsmeistari og 7 sinnum Evrópumeistari með ítalska landsliðinu. Slíkt afrek verður erfitt að jafna, og það þótt bridge verði spilað um aldir alda. Bellinn er nú 62ja ára gamall og spilar enn mikið, en þó ekki af sama krafti og fyrr. Stundum segist hann vera hættur að taka þátt i alþjóðamótum fyrir hönd ít- alíu, segir ungu mennina betri, en hann hefur ekki staðið full- komlega við þessi orð sín enn þá a.m.k. Sem betur fer, því hann setur alltaf skemmtileg- an svip á þau mót sem hann tekur þátt í, ekki aðeins vegna kunnáttu sinnar, heldur einnig og ekki síður fyrir það hversu kurteis og alúðlegur hann er utan vallar sem innan. í dag og næstu daga munum við líta á nokkur dæmigerð afrek Belladonna við græna borðið. Og byrjum á þessum fimm tíglum, sem komu upp í rúb- ertubridge: Norður ♦ K32 ¥ Á104 ♦ K84 ♦ ÁK64 Vestur ♦ G104 ♦ D32 ♦ D65 ♦ D1087 Austur ♦ D865 ¥ KG975 ♦ 2 ♦ G32 Suður ♦ Á97 ¥86 ♦ ÁG10973 ♦ 95 Vestur Norður Auatur Sudur — 1 grand Pus 3 tiglar Pass 4 tiglar Pass 5 tíglar Pass Pass Paaa Útspil vesturs var spaða- gosi. Áður en þú lest áfram, hvernig myndir þú spila? Belladonna er illa við svín- ingar og reynir að komast hjá því að taka þær ef þess er nokkur kostur. Og það þótt um tromplitinn sé að ræða. Hann drap spaðagosann heima, tók svo ás og kóng í laufi og trompaði lauf. Fór inn á blind- an á hjartaás og trompaði enn lauf þegar austur kastaði hjarta. (Hugmyndin var að henda hjarta ef austur hefði fylgt lit í laufinu.) Nú gaf Belladonna vörninni slag á hjarta, fékk spaða um hæl, sem hann drap á kóng blinds og stakk hjarta heima. I fjögurra spila endastöðu átti hann eftir einn spaðahund á báðum höndum og þrjú tromp. Hann spilaði spaöa og vörnin mátti svo gjöra svo vel að finna fyrir hann trompdrottn- inguna! resið af meginþorra þjóöarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er2 2480 * *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.