Morgunblaðið - 04.06.1985, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.06.1985, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 4. JÚNÍ 1985 49 v Svona var tískan Baðfatatískan 1986? Þessi kl»ónaður var upp á sitt besta á fímmta áratugn- um og átti að sögn kunnugra einhverjum vinsældum að í Bandaríkjunum gengu einhverjar ungar stúlkur um í svona baðfotum upp úr 1965. Bikinískálarnar eru festar með lími sem er nú kannski ekki ýkja þægilegt til lengdar. eyrum mér svo lengi sem ég man. — Hvað gerirðu fíeira en að vera á næturútvarpinu? Ég stunda fullt nám í islensku við Háskólann og á svo litla dótt- ur, Sigyn, rúmlega tveggja ára, sem ég er að ala upp ásamt tveim- ur sambýlissystrum minum. Þannig að ég hef í mörg horn að líta og það vinnst lítill tími til skemmtana og þessháttar. — Það gengur semsagt ekkert erfíðlega að samræma skólann, vinnuna og móðurhlutverkið? Nei, alls ekki. Mér finnst það ganga mjög vel. Allir sem ég um- gengst eru svo yndislegir og hjálp- samir þannig að allt smellur þetta mjög vel saman. Ég tek stelpuna mína mikið með mér og hún veit t.d. ekkert skemmtilegra en að fá að spóka sig í „stúdióinu". — Verðurðu áfram á rásinni? Ég er orðin alveg heilluð af út- varpi og það er hægt að segja að þetta sé orðin ástríða. Ég verð lík- lega starfandi við útvarpið þangað til ég verð rekin ... í sumar fer ég norður og ætla að hafa innskot í morgunútvarpi á rás 1. Skáldkonuþættirnir verða teknir upp að nýju og eitthvað verð ég áfram með næturútvarpið. Með það var Margrét þotin í burtu, enda mörg verkefnin sem biðu hennar. Þegar blm. var búinn að hripa niður þessar línur á blað hringdi hann í Margréti til að fá hjálp við fyrirsögn en það var fátt um svör því eins og hún sagði í símann: Uff, ég get ekki hugsað, nú er ég eins og uppblásin blaðra því það er bein útsending hjá mér á eftir ... Reiðhjólastóll? í Vestur-Berlín rakst ljósmyndari á þetta furðulega farartæki og er þetta í verunni venjulegur hjólastóll sem með einu handtaki má breyta í reiðhjól ásamt hjólastóli. Því miður höfum við ekki heimilisfangið á þeim sem hannar þessa vöru ef einhverjir hefðu áhuga, en gaman væri að heyra heppilegt íslenskt nafn á fyrirbærinu. COSPER PJÓNUSfA FACMANNA Viðhalds- og viðgerðarvinna á húsum. Hringið og leitið upplýsinga. Múrviðgerðir, þéttingar o.fl. Notu þrautreynd og efni. Vönduð vinna. ^&MURAFLhf Verktakar- Húsaviðgerðir Sími 76010 1 HÖFUM OPNAÐ 1 JÓN- NÝJA OG ÞVOTTASTÖO O Gufuþvoum vélar og felgur Q Djúphreinsum sœtin og teppin o Notum eingöngu hid níösterka Mjallarvaxbón BÓN- OG ÞVOTTASTÖÐIN V/UMFERÐARMIOSTÖOINA - Sknl 21M6 ATHUGIÐ Lena skór skrefi framar^, Skóverslunin Ríma, Laugavegi 89, R., sími 22453. ^ Skóverslunin Ríma, Austurstræti 6, R., sími 22450. ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.