Morgunblaðið - 04.06.1985, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.06.1985, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 4. JÚNÍ 1985 B 11 Fyrsti sigur Völsungs á KA Völsungar unnu sinn fyrsta sig- ur á KA í deildarkeppni, er þeir sigruöu þá, 3—2, í 2. deildar- keppninni í knattspyrnu á Húsa- vík á laugardag. Geysileg spenna var í þessum leik og spiluöu bæöi liöin sóknarknattspyrnu. Jafnræöi var á meö liöunum til aö byrja meö, þó voru KA-ingar heldur sterkari. Fyrsta mark leiksins geröu heimamenn. Kristján Olgeirsson tók aukaspyrnu fyrir mark KA, þar stökk Siguröur Halldórsson, þjálf- ari hæst allra og skoraði meö fal- legum skalla. 10 mínútum síöar jöfnuöu KA- menn, Tryggvi Gunnarsson hinn eldfljóti knattspyrnumaöur sem kom frá ÍR, komst inn i sendingu varnarmanna Völsungs oy skoraöi auöveldlega. Eftir þetta mark var jafnræöi á meö liöunum fram í hálfleik og staöan jöfn 1 — 1. Tryggvi var aftur á feröinni fyrir KA er 3 mínútur voru liönar af seinni hálfleik. Skoraöi stórglæsi- legt mark meö þrumuskoti, algjör- lega óverjandl fyrir markvörö Völs- unga. Upp úr þessu fóru Völsungar aö Völsungur KA sækja meira og ná tökum á leikn- um. Kristjáni Olgeirssyni var brugöið innan vítateigs á 61. mín. og var réttilega dæmt vítaspyrna sem Jónas Hallgrímsson, skoraöi auöveldlega úr og jafnaöi fyrir heimamenn. Völsungar geröu síöan sigur- markiö 10 mínútum fyrir leikslok og var þaö stórglæsiiegt. Kristján komst upp aö endamörkum og gaf vel fyrir markiö, þar kom Jón Leo Ríkharösson á fullri ferö og henti sér fram og skallaöi í netiö meö miklum tilþrifum. Jónas Hallgrímsson átti svo tækifæri á aó skora fjóröa markið rétt fyrir leikslok, en skaut yfir í góöu færi. Bestir í liði Völsungs voru þeir bræöur Björn og Kristján Olgeirssynir. Hjá KA voru Erling Kristjánsson og Tryggvi Gunnarsson bestir, I Islanflsmðtlð 2. dellfl | Tryggvi er stórhættulegur, eldfljót- ur og útsjónarsamur. Njáll Eiösson komst einnig vel frá leiknum. Erling Kristjánsson, KA, fékk aö sjá guia spjaldiö. J.S./VBJ IBIog ÍBV taplaus STADAN j 2. deild er nú mjög jöfn og spennandi. ísafjöröur og Vest- manneyingar hafa þó enn forystu og hafa ekki tapað leik til þessa. öll liöin hafa leikið þrjá leiki nema KA og Fylkir. ísfiröingar hafa ekki fengið á sig mark. Nýliöarnir Leiknir frá Ólafsfiröi hafa enn ekki gert mark í deildinni. Staðan er nú þanníg: ÍBÍ 3 2 1 0 5:0 7 ÍBV UBK Völsungur KS Njarövík KA Fylkir Skallagrímur Leiknir 3 2 1 0 6:3 7 3 2 0 1 8:4 6 3 2 0 1 6:6 6 3 1 1 1 6:4 4 3 111 13 4 2 1 0 1 5:3 3 2 0 11 1:2 1 3 0 1 2 2:8 1 3 0 0 3 0* 0 Hreiðar heldur enn hreinu Hefur ekki fengið á sig mark í 270 mín. NJARÐVÍK og ÍBÍ geröu marka- laust jafntefli í 2. deildarkeppn- inni í knattspyrnu í Njarövík á sunnudag. Njarövíkingar voru mun betri í þessum leik og áttu svo sannarlega aö vinna, en þeir gátu bara ekki skoraö. ísfiröingar eru enn taplausir í 2. deild og hef- ur Hreiöar markvöröur ekki feng- ið á sig mark í 270 mínútur. Þaö má segja aö Njarövíkingar hafi ráöiö lögum og lofum í leikn- um frá upphafi til enda. Þeir áttu ótalmörg marktækifæri en inn vildi knötturinn ekki. Spiliö hjá þeim gekk vel upp úti á vellinum en um leiö og þeir nálguðust vítateig ís- firöinga var eins og allt færi úr böndunum. Annað hvort hittu þeir ekki markiö eöa gáfu hreinlega á andstæðinginn. Allar fyrirgjafir tók Hreiðar og greip oft vel inn i. Hættulegasta marktækifæriö í fyrri hálfleik kom tveimur mínútum fyrir leikhlé. Guömundur Valur komst einn inn fyrir vörn ÍBÍ og átti aöeins Hreiöar markvörö eftir en skaut yf- ir frá vítateigspunkti. i seinni hálfleik var sama upp á teningnum. Njarövíkingar sóttu en náöu ekki aö skora. isfiröingar náöu einu og einu hraöaupphlaupi sem ekki gáfu árangur. Besta færi ieiksins kom á 80. mín., er Þóröur Karlsson stóö einn og óvaldaöur viö markteig isfirö- • Heiöar Sigtryggsson mark vöröur ÍBÍ hefur ekki fengið á sig mark í 270 mín. inga. Hreiöar haföi hlaupiö út úr markinu og var viðs fjarri, en í staóinn fyrir aö renna knettinum rólega i markiö pá spyrnti Þóröur i boltann af öllu afli og skaut fram- | hjá auðu markinu. isiandsmðtlð 2. deild Bestur í liöi Njarövíkur var Guö- mundur Valur Sigurösson og jafn- framt var hann besti maöurinn á vellinum. Hjá ÍBÍ var enginn áberandi bestur og kom slök frammistaöa þeirra töluvert á óvart. Þeir voru svo sannarlega heppnir aö ná ööru stiginu úr leiknum. ÓT/VBj. Öldungamót í frjálsum VORMÓT öldunga í frjálsum íþróttum veröur haldiö á Frjáls- íþróttavellinum i Laugardal laugardaginn 8. juní og hefst kl. 14.00. Keppt veröur i eftirtöld- um greinum: Karlar (35 ára og eldri): 100, 400, 1500 og 10.000 metra hlaup, 110 metra grindahlaup, kúluvarp, kringlukast, spjót- kast, sleggjukast, langstökk, hástökk, stangarstökk. Konur (30 ára og eldri): 100, 800 og 5000 metra hlaup, kúlu- varp, kringlukast. spjótkast, langstökk, hástökk. Hæö grinda og þyngd kast- áhalda veröur samkvæmt al- þjóölegum reglum um Keppni i öldungaflokkum. Skráning fer fram á móts- staö frá kl. 13.30. Ódýrir varahlutir í bíla og vinnuvélar Við seljum aðeins viðurkennda vara- hluti írá virtum íramleiðendum - vönduð vara sem notuð er aí bíla- og vinnuvélaverksmiðjum víðs vegar um heiminn. • Stimplar og sliíar • Stimpilhringir • Pakkningar • Vélalegur • Knastásar • Tímahjól og keðjur • Ventlar • Olíudœlur • Undirlyítur o.fl. ÞJÓNSS0N&C0 Skeifunni 17, Reykjavík S: 84515 og 84516 ; m TERHI BÁTAR TERHI 440 sá stóri í Terhi-bátafjölskyldunni. Lengd 4,40 m. Breidd 1,75 m. TERHI385 Lengd: 3,80 m. Breidd: 1,50 m. Þyngd 96 kg. TERHI 245 Lengd: 2,40 m. TERHI 405 Lengd: 4,00 m. Breidd: 1,25 m. Þyngd: 40 Breidd 1,65 m. Þyngd: 136 kg. kg. Við bjóöum hina vinsælu Terhi báta í mörgum stæröum og gerö- um. Terhi bátarnir eru allir tvöfald- ir og fylltir á milli laga með Polyur- ethan, sem veitir aukið öryggi og meirj styrk. Terhi bátarnir eru viö- urkenndir af Siglingamálastofnun ríkisins. Bátar til afgreiðslu strax. Hirji Vélar &Taeki hf. Tryggvagata 10. Símar 21286 og 21460.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.