Morgunblaðið - 12.06.1985, Page 30

Morgunblaðið - 12.06.1985, Page 30
30 MORGUNBLADID, MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1985 Alþingi: Viðræður um bættan frétta- flutning ríkisfjölmiðia verða teknar upp í sumar VIDRÆDUR milli fulltrúa Alþingis og Ríkisútvarpsins um fréttaflutning og umfjöllun ríkisfjölmiðla frá Al- þingi, verda teknar upp nú í sumar. I'orvaldur Garðar Kristjánsson, for- seti sameinaðs þings, sagði í samtali við Morgunblaðið, að hann hefði að EINKAFLUGMAÐUR, sem var á leið í lítilli flugvél til Búðardals síð- astliðinn sunnudag, gleymdi að loka flugáætlun sinni og var hafin leit að honum samkvæmt reglum flugmála- stjórnar, þar sem flugvélin var ekki komin fram innan hálftíma frá áætl- uðum komutíma. Við eftirgrennslan kom í Ijós, að flugmaðurinn hafði lent við Haukadalsvatn og var hann þar við silungsveiðar er hann fannst síðar um daginn. Við rannsókn kom í Ijós að maðurinn var réttindalaus til þessa flugs, þar sem hann hefur aðeins réttindi til að fljúga undir eft- írliti kennara, sem ckki var í þessu tilfellL Að sögn Péturs Einarssonar, flugmálastjóra, eru nokkur brögð að því, að einkaflugmenn gleymi undanförnu átt viðræður við útvarps- stjora, Markús Örn Antonsson, um þessi mál og ennfremur hefði út- varpsstjóri sent Alþingi bréf þess efnis að fram fari viðræður um fréttaflutning ríkisfjölmiðla frá Al- þingi. Forsetar Alþingis hefðu í aö loka flugáætlun sinni, einkum á góðviðrisdögum þegar menn freistast til að bregða af leið og skreppa jafnvel í kaffisopa hjá ættingjum og vinum. Pétur sagði að engin sérstök viðurlög væru við slíkri vanrækslu, heldur væru menn aðvaraðir og veitt ákveðið aðhald eftir því sem kostur væri. Við rannsókn þessa máls kom hins vegar í ljós að viðkomandi flug- maður var ekki með réttindi í lagi. Hann hefur réttindi til að fljúga einliðaður undir eftirliti kennara og þarf því í hvert skipti, sem hann flýgur yfirlandsflug, að hafa uppáskrift kennara, sem hann hafði ekki í umræddu flugi. Flugmálastjóri sagði að skýrsla varðandi þetta mál yrði sent sak- sóknara til frekari meðferðar. framhaldi af því ákveöið að taka upp slíkar viðræður í sumar. Hjörleifur Guttormsson, þing- maður Alþýðubandalagsins, tók til máls um þingsköp í byrjun fundar sameinaðs þings í gær og gerði að umtalsefni fréttamat fjöl- miðla á störfum Alþingis og þá sérstaklega ríkisfjölmiðlanna. Benti þingmaðurinn á að á sama tíma og mörg mikilvæg mál væru til umfjöllunar á Alþingi, hafi fréttamenn ríkisfjölmiðlanna ein- göngu tekið á fáum málum og hefði athygli þeirra einkum beinst að bjórmálinu að undanförnu. Sið- astliðið mánudagskvöld hefði neðri deild fjallað um frumvarp til laga um Byggðastofnun, en efri deild um áfengislög. í fréttum var greint frá síðarnefnda máiinu, en sagt var frá því í útvarpinu morg- uninn eftir, að þingmenn neðri deildar hefðu farið út um víðan völl í upphitun undir eldhúsdags- umræður. Bað þingmaðurinn for- seta, Þorvald Garðar Kristjáns- son, um að hlutast til um, að hlut- laust verðí sagt frá störfum Al- þingis, svo almenningur fái raun- sanna mynd af því sem þar gerist. Forseti upplýsti að útvarps- stjóri hefði fyrir skömmu sent Al- þingi bréf þess efnis að fram fari viðræður um fréttaflutning ríkis- fjölmiðlanna frá Alþingi. Yrðu þær viðræður teknar upp í sumar og að því stefnt að koma þessum málum í viðunandi horf þegar þing kemur saman í haust. Þor- valdur Garðar sagði ennfremur að hér væri ekki eingöngu um að ræða bættan fréttaflutning ríkis- fjölmiðla frá Alþingi heldur einn- ig hugmyndir um kynningarþætti um störf þingsins. Flugmaður brá sér í sUungsveiði: Réttindalaus og gleymdi að loka flugáætlun MorgunbtaAii/Þorkell Sóheig Hákonardóttir afhendir Guðmundi Jónmundssyni lækni i Barnadeild Hringsins gjafirnar. Foreldrar barna með illkynja æxli og hvítblæði; Söfnuðu tölvum o.fl. fyrir börn í einangrun á Barnaspítala Hringsins Á FUNDI í félagi foreldra barna með illkynja æxli og hvítblæði þann 4. júní sl. afhenti félagið Barnaspítala Hringsins gjafir sem Sólveig Hákonardóttir hafði safnað fyrir hönd þess hjá ýmsum fyrirtækjum. „Tilgangurinn með þessari söfn- un var sá að fá ýmis tæki, svo sem tölvur, tölvuleiki og myndbönd, sem gætu orðið börnum sem hald- in eru þessum sjúkdómum til af- þreyingar, en þau þurfa oft að dvelja langtimum saman í ein- angrun. Á Barnaspítala Hringsins eru þrjár einangrunarstofur og verður tækjunum komið fyrir þar. Félagið er mjög þakklátt þeim fyrirtækjum sem gáfu tækin fyrir góðar undirtektir við söfnunina og eiga tækin eftir að stytta mörgum börnum langar stundir í einangr- uninni," sagði Sólveig Hákonar- dóttir. Eftirtalin fyrirtæki studdu söfnunina: Bergvík og Háskólabíó, sem gáfu myndbönd, Bókabúð Braga, tölvudeild, sem gaf tölvu- leiki; Heimilistæki, sem gaf tölvu, Japis hf., sem gaf tölvusegulband, Nesco hf., sem gaf fjarstýrt myndbandstæki, Radíóbúðin, sem gaf tölvu og leiki og Steinar hf., sem gaf allar Strumpaspólurnar. Peningamarkáðurinn GENGIS- ' ' \ SKRANING 11. júní 1985 Kr. Kr. TolL Ein. KL09.I5 Kanp Sala g*-ngi 1 Dollari 4l,5fiO 41,680 41,790 1 Stpund 52,459 52,611 52,384 Kan. doilari 30,283 30,370 30,362 IDonskkr. 3,7471 3,7579 3,7428 1 Norsk kr. 4.6802 4,6937 4,6771 1 Srnsk kr. 4,6579 4,6713 4,6576 1 FL nurk 6,4735 6,4922 6,4700 1 Fr. franki 4,4100 4,4228 4,4071 1 Belg. franki 0,6670 0,6689 0,6681 1 Sv. franki 15,9631 16,0092 15,9992 1 lloll. gyllini 11,9305 11,9650 11,9060 lV-þmnrk 13,4390 13,4778 13,4481 lítlira 0,02111 0,02117 0,02109 1 Austnrr. sck. 1,9130 1,9185 1,9113 IPortescudo 0,2361 0,2368 0,2388 1 Sp. yeseti 0,2371 0,2378 0,2379 IJay.yen 0.16626 0,16674 0,16610 1 Irskl pund SDR (Sérst 42,080 42J0I 42,020 dráttarr.) 41,2987 41,4178 4I3L5 I Bel*. franki V 0,6636 0,6655 INNLÁNSVEXTIR: SparnjóðsÍMBkiir_________________ 22,00% SpariajóðtrMkmngar mað 3ja mánaða uppaðgn Alþýðubankinn.............. 25,00% Búnaðarbankinn............... 23,00% Iðnaðarbankinn1*............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Sparisjóðir3*................ 23,50% Útvegsbankinn............... 23,00% VerzHmarbankinn............. 25,00% með 6 mánaða uppaögn Alþýöubankinn................ 28,00% Búnaöarbankinn.............. 26,50% lönaðarbankinn1*............ 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,00% Sparisjóöir3*............... 27,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn............ 29,50% meö 12 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................ 30,00% Landsbankinn................ 26,50% Útvegsbankinn............... 30,70% með 18 mánaða uppaögn Búnaðarbankinn.............. 35,00% Innlánaakírteini Alþýöubankinn................ 28,00% Búnaöarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóöir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánakjaravíaitölu með 3ja mánaða uppaögn Alþýöubankinn................. 1,50% Búnaöarbankinn................ 1,00% lönaöarbankinn1*.............. 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir3!................. 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% með 6 mánaða uppaögn Alþýöubankinn................. 3,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% lönaðarbankinn1*.............. 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóöir3*................. 3,50% Utvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Áviaana- og hlaupareikningan Alþýöubankinn — ávísanareikningar......... 10,00% — hlaupareikningar.......... 17,00% Búnaöarbankinn............... 10,00% lönaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningur......... 10,00% — hlaupareikningur............8,00% Sparisjóöir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Verzlunarbankinn..............10,00% Stjörnureíkningar. Alþýðubankinn2*............... 8,00% Alþýðubankinn..................9,00% Safnlán - heimilislán - IB-lán - plútlán meö 3ja til 5 mánaða bindingu lönaöarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 23,50% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eöa lengur Iðnaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 27,00% Utvegsbankinn................ 29,00% 1) Mánaðarlega er borín saman ársávöxtun á verðtryggóum og óverðtryggðum Bónus- reikningum. Aunnir vextir verða leiðréttir í byrjun nassta mánaðar, þannig að ávöxtun verði miðuð við það reikningslorm, tem hasrrí ávðxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjömureikningar eru verðtryggðir og geta þeir tem annað hvort eru eldri en 64 ára eða yngrí en 16 ára stofnað slíka reikninga. Innlendír gjaldeyrisreikníngar Bandaríkjadoflar Alþýöubankinn................ 8,50% Búnaöarbankinn................8,00% Iðnaðarbankinn................8,00% Landsbankinn..................7,50% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóöir...................8,00% Útvegsbankinn.................7,50% Verzlunarbankinn..............8,00% Sterlingspund Alþýöubankinn................ 9,50% Búnaðarbankinn.............. 12,00% lönaöarbankinn...............11,00% Landsbankinn.................11,50% Samvinnubankinn............. 11,50% Sparisjóöir................. 11,50% Útvegsbankinn............... 11,50% Verzlunarbankinn............ 12,00% Vestur-þýsk mðrk Alþýðubankinn.................4,00% Búnaöarbanklnn.............. 5,00% lönaöarbankinn................5,00% Landsbankinn..................4,50% Samvinnubankinn...............4,50% Sparisjóöir...................5,00% Útvegsbankinn.................4,50% Verzlunarbankinn............. 5,00% Danskar krónur Alþýöubankinn................ 9,50% Búnaöarbankinn.............. 10,00% lönaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn.............. 9,00% Sparisjóöir.................. 9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir: Landsbankinn................ 28,00% Útvegsbankinn............... 28,00% Búnaöarbankinn.............. 28,00% Iðnaðarbankinn.............. 28,00% Verzlunarbankinn............ 29,50% Samvinnubankinn............. 29,50% Alþýðubankinn............... 29,00% Sparisjóöirnir.............. 29,00% Viðskiptevíxlar Alþýöubankinn.................31,00% Lartdsbankinn................ 30,50% Búnaöarbankinn............... 30,50% Sparisjóöir.................. 30,50% Samvinnubankinn...............31,00% Verzlunarbankinn............. 30,50% Útvegsbankinn................ 30,50% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn................. 29,00% Útvegsbankinn.................31,00% Búnaöarbankinn............... 29,00% lönaöarbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn............. 31,50% Samvinnubankinn.............. 30,00% Alþýöubankinn................ 30,00% Sparisjóðirnir............... 30,00% Endursel|anleg lán lyrir innlendan markað_____________ 26,25% lán í SDR vagna útflutningsframl..10,00% Skuldabrál, almenn: Landsbankinn................. 30,50% Útvegsbankinn................ 31,00% Búnaöarbankinn............... 30,50% lönaöarbankinn............... 30,50% Verzlunarbankinn............. 31,50% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýðubankinn................ 31,50% Sparisjóöirnir............... 32,00% Viðskiptaskuldabróf: Landsbankinn............... 33,00% Útvegsbankinn................ 33,00% Búnaóarbankinn............... 33,00% Verzlunarbankinn............. 33,50% Samvinnubankinn.............. 34,00% Sparisjóöirnir................33^50% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu í allt aö 2'h ár....................... 4% lengur en 2% ár....................... 5% Vanskilavextir........................ 42% Óverðtryggð skuldabráf útgefin fyrir 11.08.'84............ 30,90% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextlr eru 5%. Lánstíml er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú. sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 14.000 krónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 tll 37 ára. Lónskjaravíeitalan fyrir júni 1985 er 1144 stig en var fyrir mai 1119 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,2%. Miö- aó er viö vísitöluna 100 i júni 1979. Byggingaviaitala fyrir apríl til júni 1985 er 200 stig og er þá miöaö viö 100 i januar 1983. Handhafaskuldabróf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvnxtir m.v. Höluóatóla- óvnrótr. vtffttr. V«rötrygg. færtlur vaxta Óbundið fé kjör kjör tfmabil vaxta é éri Landsbanki. Kjörbók: 1) 7—31,0 1.0 3 mán. Útvegsbanki, Abót: 22—33,1 1.0 1 mán. 1 Búnaðarb., Sparib: 1) 7—31,0 1.0 3 mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn. 22—29,5 3.5 3 mán. 4 Samvinnub.. Hávaxtareikn: 22-30,5 1—3.0 3 mán. 2 Alþýöub., Sérvaxlabók: 27—33,0 4 Sparisjóóir, Trompreikn. Bundiöfé: 30,0 3.0 1 mán. 2 lönaöarb., Bónusreikn: 29,0 3.5 1 mán. 2 Búnaöarb., 18 mán. reikn. 35,0 3,5 6 mán. 2 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka en 1.8% hjá Búnaöarbanka.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.