Alþýðublaðið - 21.12.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.12.1931, Blaðsíða 2
2 ALÞ.ÝÐUBLJlÐIÐ og pólitisku andstæðinffaruir. Á bernskuárum Alþýöusam- j líkur fyrir því, a'ö félögin f.æru aö gera annað. bandsins heimtuðu mörg verk- lýösfélög það af meðiimum sín- um, að þeir fylgdu Alþýðuflokkn- um að málum við kosningar. Kom það þvl nokkrum si'nnum fyrir. að menn, sem unnið höfðu fyr- ir andstöðuflokka alþýðunnar, voru reknik' úr verkamannafélög- um, t. d. úr Dagsbrún. Mun þessi kröfuharka haf.a stafað sumpart af því, að siam- tökin voru þá mjög veiik, og ab menn tók því sárara að sjá fé- lagsbundna verkamenn snúast i lið með auðvaldánu. En sumpart mun orsökin hafa verið sú, að af því ekki var þá nema annarhver verkamaður í Dagsbrún, álitu menn, að enginn nauður ræki þá verkamenn, sem í hjavta sínu fylgdu auðvaldi'niu, til þess aö vera félagsbundna, og skd'cíuöu þettá því sem bein svik, end.a gátu menn þá alls staðar komilst í vinnu þö menn væru ekki í Dagsbrún. . En á síðustu árum hefir oröi.ð mi'kil breyting á þessu. Undir hinum handföstu tökum stjórnar þeirrar, er setið hefi'r nú nokkur, ár í Dagsbrún,. hefir félagsmönn- um fjölga'ð úr liðlega 6 hund- ruðum upp í 14—15 hundruð, og munu nú vera fáir þeir viinnu- staðiir, þar sem almenn vinn.a er unuin, aö nokkur komist undan því að vera meðl.imur 1 Dags- brún. En jafnframt því og'Dagsbrún fann rneira til máttar síns, urðn menn frjálsiyndari Stjórnin lýsti því yfir á félagsfundi, og e.nginn hreyfði andmæium, að hún lifi þanndg á, að félagsmenn m-ættu h.afa hvaca pólitiska skoðun sem þeir vildu, ef þeir fylgdu kaup- taxta og vi'nnureglum Dagsbrúnar og annara Alþý'ðusambandsfé- Jaga. Var þessi yfidýsing Dagsbrún- arstjórnarinnar sta'ðfest með t;,l- Jögu, er samþykt var ó verklýðs- ráðstefnunni, er haldin var í Reykjavík í nóyember 1930. Til- iagan var þannig: „Hver verkf.ær maður yfir 14 ára aldur skal h.afa rétt tiil aði vera meðlimur í verklýðsfélagi þess umdæmijs, sem hann er bú- Isettur í og ætlað er mönniun á hans starfsisviðá), og mega ekki pólitískar skoðanir han.s vera því til fyrirstöðu, enda brjóti hann ekki lög félagsins." En jafnframt því og félögin voru þanniig opnu'ð fyrir alla verk.a.menn án tillits til pólitískra sko'ðana, var niauðisynlegt að loka þoim fyrir peUn mönnum, sem e/í/i.i vom verkamenn, ef peir v-rn ekki Alpijdufiokksmenn. En i t i var svo sjáll'sagt, að þaö var o';ki gerð um ]>að nein form- leg : unþykt, enda ekki táldar En þó sjálf.sagt þætti að hJ.eypa ö-lium verkamönnum inn í verk- lýðsfélögiin án tiilrts til pólitískra skoðana, og ekki væri. álitin á- stæða ti.1 þ.ess að skifta sér af hverrar pólitískrar trúar stjó’rn- endur í félaginu væru, ef félags- menn vildu kjósa þ.á í stjórn, Jjótti ekki við eiga að þeir menn,. sem ekki væru Alþýöullokks- menn, gætu verið fulltrúar tiíl Alþýðusambandsþings eða undiir- d-eilda þess, svo s.em fulltrúa>- ráðs eða fjór'ðungsþings. Var því u Alþýðusambandsþinginu haust- i'ð 1930 gerð breyting á sam- bandslögunum. Felst sú breyting í 14. grein núgiidandi iagá og h.ljóðar þannig: „Kjörgengi fuiitrúa í fuiltr;' a- ráð, á fjórðungsþing, sambands- þing og aörar ráðstefnur imr.m sambandsins, svo og i opinberar trúnaöarstöður fyrir sambian.dsilna eða flokksins hönd, er bundið viið, að fuiitrúdnn sé Alþýðuflokks- maður og tilheyri engum öðrum stjórnmáiaflokki. Hver fulltrúi er skyldur til, áður en ko.sning h-ans er samþykt í 'fulltrúará'ði, á fjórö- ungsþingi ' e'ða á samba.ndsþinigi, a'ð skrifa nafn sitt undir stefnu- s-krá Alþýðuflokks-ins hjá fonseta samkomunnar og skuldbinda sig til þess að • starfa í öl.lu sa.m- kvæmt henni og lúta lögum siam- bandsins." þess má geta, a'ð á Alþýðusam- bandsþinginu var gefi’n sú skýr- ing, þegar þessi lagabreyting var samþykt, að Alþýðuflokksmaður gæti enginn taiist, sem skrá'ður værj meðlimur í öðrum pólitískum flokki, eða kæm.i opinberiega fram sem taismaður emhvérs annars flokks, enda þó hann væri me'ðl.imur í sambandsfé- Jagi, en a'ð hins vegar skoðuöust ail- ir a'ðrir meðlimir sambandsfé- laga sem Alþýðuflokksmenn. Það eru þó tiltölulega fáir, sem neitað hefir verið um inntöku af þessum orsökum. Á síðastiiðnum vetri var Hauki Björnssyni neit- að um upptök'u í Dagsbrún, þar eö liann er ekki verkamaður, en h.ins vegar kunnugt, að harvn er skráður og starfandi meðlimur í öðrum flokki (Komímúnistaflokki Islands). Á Patrelísfirði var Árna Gunnari ‘ Þorsteinissyni pó'st.af- greiðslumanni (er áður hafði ver- ið formaður í verklýösféi.aginu, en hafði gengið úr því) neitað urn inngöngu í það, af því hann er kunnur Framsóknarmaður. Fyrir fundi Dagsbrúnar á laug- ardaginn iá inntökubeiðm frá Ein- ari Olgeirssynd, og var henini synj- að eins. og eðliiegt var, þar eð Einar ekki er verkamaður, en hiins \.'Cgar velkunrmr mieðlimur og aðalstofnaftdi f’okks þeas, er stofnaður hefir verið. tál þess a.) sprengja Alþ.ýðiiflokkinn, og nefnir sig Kommúnistaflokk ís- lands. Um Dagsbrúnarfundinn má lesa í blaðinu á rnorgun. Um daginn og veginn ípróttakvikmyndir þær, sem í. S. i. fékk lánaöar lijá . norsk.a íþróttasambandi.nu, "í'erða sýndar í kvöld kl. 71/2 í Nýja Bíó. A'ðgangur er ókeypis. Þess. er vænst, a'ð íþróttamienih' og- íþróttakonur l.áti ekki þetta tækifæri ganga sér úr greipum, en fjöimenni á sýninguna. Kvik- myndir þessa1’ verða sendar utan iheð fyrstu ferð, sem fellui Sögur, er séra Friðrik Hallgrimsso n heíir búið undir prcntun, ætlaðar börnunr og Unglingum (1. heft:), eru nýkomnar út, - 20 smás.ög- ur. Til Austfjarða. Fisktökuskipið „Eikhaug“, sem tók póst tii Austfjarða, komst fyrst í morgun af stað héðam vegna veðurs. Kaupfélag aipýðu. Þeir, sem hafa pantað vörur, þurfa. að vera búnir að sækjri þær fyrír ki. 9 annaö kvöld. Samskotum handa einstæðum mæðrum og ekkjum og börnum þeirra, sem Mæ'ðrastyrksnefndin veit að eru hjálparþurfar, verður veitt mót- rtaka í afgreiðslu Alþýðubla'ðsins, Áfengisbruggun. Komist hefir upp um áfengis- 'bruggun x Miðda.l í Kjós’, íNorð- urkoti á Kjalarnesi og á Lauga- bóli í Mosfieiiliss.vieit. Baðhusið er eins og vant er fyrir jól opið til kl. 12 á miðnætti ann- a'ð kvöld og eins á Þorláksmessu (miðviikudaginn). Dánarfregn. 1 morgun andaðist í hárri elli Guðríður ÞórðaTdóttir, móbir Magnúsar V. Jóhannessonar. Lísa og Pétur er nafnið á æfintýri óskars Kjart- anssonar. ■; Uetrið er gott og lagleg frá- sögn. Hugfangin lesa börnin æfintýri þetta. Myndirnar gerði Tryggvd Magn- ússon. Maiið gæti verið enn fegurra og hreinna. Höfundurinn er ungur og ekki fullséður. H. J. Hðsfreviir! Áður en pér hættið Jólabakstrinum verð- ið þér að reyna pessa ágætu Hjarta- ás kransa. 250 gr. Hjartaás- smjörlíki ('/2 st,). 250 gr. hveiti, tæpur l1/* deciliter (ya peli) rjómi. Hveitið látið á köku- biettið og hola mynd- uð i miðjunni; þar í er Iátið Hjartaás- smjörlíkið og rjóminn o 4 hnoðað dálítið saman við hveitið. Það á að eins að hnoða deigið pað mik- ið, að það tolli saman. Þá er pað látið standa á köldum stað i 20 mín. Deigið er síðan ilatt út svo það verði ca. 3/i cm á þykt og stungið út með tveim misstórum glösum, svo myndist kranzar. — Kranzarnir penslaðir með eggi og þeim dýft í sykur og bakað- ir við jafnan hita. Deigið, sem afgangs er, má ekki hnoða saman á ný, eins og algengt er, heldur eiu afgang- arnir lagðir hver ofan á annan og flattir út á ný með kökukeflinu. Klippið uppskriftina úr og geymið hana i upp- skriftabók yðar, þuí pér munuð áreiðanlega vilja búa til Hjartaás-kranzá í hvert skifti, sem pér bakið. Nceturlækr.ir er í nótt Karl Jónssón, Grundarstíg 11, sími, 2020. Alpgoublamðið er 6 síður í diag Otvarpið í dag: Kl. 16,10: Veð- urfregnir. Kl. 19,05: Þýzka, 1. fl. Kl. 19,30: Veðurfriegnir. Kl. 19,35- Enska, 1. fl. Kl. 20: Erindi: SkóLa- þættir VII. (Séra Ólafur Ólafs- son,) KI. 20,30: Fréttir. KI. 21,05; Hljómlcikar: Jólalög. (Utvarps- ferspili’ð.) — Ei.nsöngur: Júlíana Jónsdóttir syngur íslenzk ljóð og iög (aðallega). — Að lokum söng- vélarspil.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.