Morgunblaðið - 12.06.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.06.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNf 1986 35 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar tmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm ... ........................................................ '—^11 Skerpingar Skerpi handsláttuvélar, hnífa, skæri og önnur bitjárn. Vinnustofan Framnesvegi 23, simi 21577. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Ljósritun Ljósritun 4 litir. Stækkun, smækkun, frágangur ritgeröa. Utboös- og verklýsingar. Ljósfell, Skipholti 31, S. 27210. Húseigendur ath. Byggingameistari tekur aö sér tréverk, nýsmiöi, flísalagnir, múr- og sprunguviögeröir, viö- geröir á skolp- og hitalögnum. Sími 72273. Veröbréf og víxlar í umboössölu. Fyrirgreiöslu- skrifstofan, fasteigna- og verö- bréfasalan, Hafnarstræti 20 (nýja húsinu viö Lækjartorg 9. S. 16223. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUQÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir 14.—17. júní: 1. Baröaströnd — Látrabjarg — Breiðavík. Gist á Bæ í Króksfiröi eina nótt og tvær í Breiöuvík. Skoöunarferöir á Látrabjarg, Rauöasand og Baröaströnd. Verö fyrir félagsmenn kr. 3.100 og utanfélags kr. 3.400. 2. Þórsmörk — Eyjafjallajökull. Gist í Skagfjörösskála. 3. Þórsmörk. Gönguferöir um Mörkina. Gist í Skagfjörösskála. Pantiö timanlega í feröirnar og leitiö upplýsinga á skrifstofu Feröafélagsins. Feröafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Miövikudag 12. júni kl. 20.00 er siöasta gróöurræktarferöin i Heiömörk. Hjálpiö til viö aö hlúa aö skógarreit Feröafélagsins i Heiömðrk. Ókeypis ferö. Brott- för frá Umferöarmiðstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Feröafélag Islands Kvenfélag Langholts- sóknar Félagar Gróöursetjiö tré fimmtudaginn 13. júni kl. 20.00 á svæöi þvi sem Bandalagi kvenna i Reykja- vík var úthlutaö. Stjórnin Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, mióvikudag kl. 8. Bandarískir karlmenn óska eftir aö skrifast á viö ísl- enskar konur meö vináttu eöa nánari kynni í huga. Sendiö uppl. um starf, aldur og áhugamál ásamt mynd til: Femina, Box 1021M, Honokaa, Hawaii 96727, U.S.A. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | húsnæöi i boöi | Ættarmót Afkomendur Þóröar Pálssonar og Sesselju til sölu | Verslunarhús á Laugar- bakka Til leigu er verslunarhús þaö sem veriö hefur í byggingu á Laugarbakka. Þeir sem áhuga hafa á verslunarrekstri skili umsóknum til sveitarstjóra eöa oddvita Ytri— Torfustaöahrepps fyrir 22. júní nk. Hreppsnefnd Ytri-Torfu- staöahrepps verður í Breiöabliki, Miklaholtshreppi, laugar- daginn 29. júní og hefst kl. 14.00. Góö tjald- stæöi. Aðstaða í samkomuhúsi. Nánari upplýsingar hjá Kjartani á Hofsstöðum í síma 93-5670. Afkomendur. Breyting á opnunartíma Frá og meö 18. júní til 31. ágúst nk. veröur skrifstofa okkar aö Mýrargötu 2, opin frá kl. 8.00-16.00 alla virka daga. Tískuverslun til sölu Tískuverslun á mjög góöum staö við Lauga- veginn til sölu. Miklir möguleikar. Afhending eftir samkomulagi. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 19. júní merkt: „0- 11 55 97 00“. nauöungaruppboö Nauöungaruppboö TIL LEIGU Einbýlishús í Garöabæ, 4. svefnherb. m/meiru. Upplýsingar gefur Brynjólfur Kjartansson hrl. Garðastræti 6. Sími 17478. Laust strax. Slippfélagiö Reykjavík hf. ýmislegt Samkeppni um stúdentagaröa 2. og siöasta á Skólastíg 3, neöri hæö.Stykkishólmi, þingl. eign Kon- ráös Júlíussonar, fer fram efllr kröfu Tryggingastofnunar ríkisins og lönaöarbanka Islands h.f. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. júni 1985 Sýslumaður Snæfellsnes og Hnappadals- sýslu. tilboö — útboö Verslunarhúsnæöi viö Grensásveg, 140 fm er til leigu frá 1. júlí. Upplýsingar í síma 11930. húsnæöi öskast Iðnaðarhúsnæði óskast Opinber stofnun óskar aö taka á leigu ca. 100 fm iðnaöarhúsnæöi innan Elliöarár. Fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 26181. Iðnaðarhúsnæði óskast Vantar sem fyrst 40-50 fm húsnæöi miösvæö- is í Reykjavík undir léttan saumaiönaö. Helst meö söluaðstööu. Uppl. í síma 20301 eftir kl. 18.00. Ungt barnlaust par óskar eftir íbúö til leigu. Erum reglusöm og hljóölát. Skilvísum greiöslum og góöri um- gengni heitiö. Upplýsingar í síma 37918. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiöenda skal vakin á því aö gjalddagi launaskatts fyrir mánuöina apríl og maí er 15. júní nk. Launaskatt ber launagreiöanda aö greiöa til innheimtumanns ríkissjóös, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leiö launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráöuneytiö Félagsstofnun stúdenta auglýsir hér með samkeppni um stúdentagaröa. Keppnin fer fram eftir samkeppnisreglum Arkitektafélags íslands. Þátttökurétt hafa allir arkitektar, og þeir sem hafa leyfi til aö leggja aðalteikningar fyrir bygginganefnd Reykjavíkur og háskóla- stúdentar í félagi viö þá. Heildarverðlaunaféð er kr. 900.000, og inn- kaup fyrir allt aö kr. 200.000.- Keppnisgögn eru afhent hjá trúnaöarmanni dómnefndar, Þórhalli Þórhallssyni, Freyju- götu 41, 101 Rvk, sími 11465 og heimasími 16788. Frestur til aö skila tillögum rennur úr 4. sept- ember 1985. Félagsstofnun stúdenta. Vist á Stúdenta- görðunum næsta vetur Félagsstofnun stúdenta auglýsir hér meö eft- ir umsóknum um vist á Stúdentagöröunum fyrir næsta skólaár. Á Gamla- og Nýja Garöi eru samtals 92 einstaklingsherbergi og 4 parherbergi leigö út tímabiliö 1. sept.—31. maí. Á Hjónagöröum eru 4 þriggja herb. íbúöir og 51 tveggja herb. íbúöir, þar af 1 sérstaklega ætluö fötluðum, leigöar út tíma- bilið 1. sept.—1. sept. Umsækjendur skulu stunda reglulegt nám viö Háskóla íslands. Umsóknir berist skrifstofu Félagsstofnunar stúdenta fyrir 25. júní nk. á umsóknareyöu- blööum, sem þar fást. Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut, box 21, Rvk. S. 16482. SÍBS-sumarhús Þeir félagar í SÍBS, sem hug hafa á aö fá viku í sumarhúsum þeim, sem sambandið hefur á að skipa, hafi samband við skrifstofuna í síma 22150 nú þegar. Sumarhúsanefnd SÍBS. ORKUBÚ VESTFJARÐA Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboöum í lagn- ingu hitaveitu á Flateyri. Um er aö ræöa tvö- falt dreifikerfi meö sex greinibrunnum. Heild- ar-skurölengdir ca. 2,5 km. Útboösgögn veröa seld á skrifstofu Orkubús Vestfjaröa á Isafiröi og kosta þau 400 kr. Tilboö skulu hafa borist til aöalskrifstofu Orkubúsins á ísafiröi fyrir kl. 11.00 fimmtu- daginn 27. júní nk. og veröa þau þá opnuð aö viðstöddum þeim bjóöendum er þess óska. Orkubú Vestfjaröa, Stakkanesi 1, 400 ísafiröi, sími 94-3211. Framhaldsaðalfundur Stýrimannafélags íslands veröur haldinn í Borgartúni 18 í kvöld kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Hvöt Skógrækt i tUelni þess aö 70 ár eru liðin frá þvt aö íslenskar konur fengu kosninga- rétt mun fara fram gróöursetning um land allt næstu daga þar sem konur ætla alls aö gróöursetja eift tré fyrir hverja núlifandi konu á ís- landi. Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna i Reykjavik, mun taka þátt i gróöursetn- ingu meö öörum féiögum innan Bandalags kvenna i Reykjavik fimmtu- daginn 13. júni kl. 20.00 á svæöinu sem markast af Miklubraut, Suöur- landsbraut og Skeiöarvogi. Félagskonur og aörar sem áhuga hafa! Mætum á staöinn og endur- greiðum skuld okkar viö landiö um leiö og viö minnumst þessara merku timamóta. Takiö meö ykkur kaffi. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.