Morgunblaðið - 12.06.1985, Side 40

Morgunblaðið - 12.06.1985, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1985 Mývatnssveit: Landsfundur sam- taka um jafnrétti landshlutanna Mývatnssveil, 10. júni. SAMTÖKIN „Jafnrétti milli iands- hluta“ héldu landsfund í Skjól- brekku f Mývatnssveit dagana 8. og 9. júní. Hófst fundurinn klukkan tíu árdegis á laugardag. Alls sóttu hann 90—100 manns víðsvegar af land- aa* inu. Fundarstjórar voru kjörnir Völ- undur Hermóðsson og Þormóður Ásvaldsson. Fyrst fluttu stutt ávörp þeir Jónas Pétursson, fyrrverandi al- þingismaður, og Pétur Valdi- marsson á Akureyri. Þá bauð Arn- aldur Bjarnason, sveitarstjóri Skútustaðahrepps, fundarmenn velkomna í Mývatnssveit. Síðan hófust umræður með nokkrum framsöguræðum. Fram kom, að þessi landssamtök er þjóðmála- hreyfing áhugafólks úr öllum stjórnmálaflokkum, sem búið er að koma, eða verið er að koma, á fót til að jafna aðstöðu fólksins í landinu og draga úr efnahagslegri >. og pólitískri miðstýringu. Til að ná markmiðum sínum telja sam- tökin nauðsynlegt að gera nokkrar grundvallarbreytingar á stjórn- arskrá landsins og hefur nefnd á X Logsuöu vír á stál og messing SILFURSLAGLÓÐ EIRSLAGLÓÐ LÓÐTIN EIR í PLÖTUM MESSING í PLÖTUM EIRRÖR í RÚLLUM MESSING I STÖNGUM Legu- kopar SJÁLFSMYRJANDI BRONSLEGUR MALLORY-EIR FYRIR PUNKTSUDUVÉLAR MESSING-VÍRNET Ryðfrítt stál í stöngum MPQQIMfí. UNDIRLEGGSÞYNNUR SILFURSTÁL í STÖNGUM GORM AST ÁLVÍR G. J. FOSSBERG VÉLAVERZLUN HF. Skúlagötu 63 - Reykjavik Sími 16560 vegum þeirra þegar unnið hug- myndir að þeim. Að loknum umræðum og fyrir- spurnum frá fundarmönnum, sem frummælendur svöruðu, var gert matarhlé. Síðan hófst fundur að nýju. Þá voru kjörnar nefndir fundarins, sem þegar tóku til starfa. Hlé var gert klukkan 16. Þá var boðið upp á kaffiveitingar á vegum Skútustaðahrepps. Að því búnu störfuðu nefndir til klukkan 19. Klukkan 21 hófst kvöldvaka í Skjólbrekku. Þar flutti Arnaldur Bjarnason stórfróðlegt erindi um Mývatnssveit, sem hann hafði flutt á námskeiði fyrir leiðsögu- menn á Húsavík fyrir nokkru. Annað atriði á kvöldvökunni var söngur kirkjukórs Reykjahlíðar- sóknar undir stjórn Jóns Árna Sigfússonar. Að lokum var stiginn dans. Fundur hófst á sunnudag kl. 10:40. Fundarstjórar voru kjörnir Arnaldur Bjarnason og Völundur Hermóðsson. Síðan voru teknar fyrir tillögur og álit nefnda. Má segja að sá dagskrárliður hafi tek- ið mestan tíma fundarins á sunnu- dag. Eftirfarandi ályktun var sam- þykkt á fundinum: „Landsfundur samtaka um jafn- rétti milli landshluta, haldinn i Skjólbrekku í Mývatnssveit 8. og 9. júní ’85 ályktar eftirfarandi: Samtökin starfi hér eftir sem hingað til sem þverpólitísk þjóð- málahreyfing, sem stefnir að því að jafna aðstöðu fólksins í landinu og draga úr miðstýringu. Þessu hyggjast samtökin ná á eftirfar- andi hátt: Markvisst verði unnið að því, að fólk sem vinnur í undirstöðuat- vinnugreinum þjóðarinnar, land- búnaðí, sjávarútvegi og iðnaði, hafi mannsæmandi laun; að hinar dreifðu byggðir fái að njóta eigin aflafjár, sem tryggt sé þannig að verðlagning og sala gjaldeyris verði fíutt til þeirra byggðarlaga, sem afla hans. Sem lið í stjórnkerfisbreytingu hafa samtökin lagt fram drög að nýrri stjórnarskrá og óska þess að landsmenn allir kynni sér hana og hefji umræður um hana. Samtök- in kjósa nýja stjórnarskrárnefnd, sem skipuð er einum manni úr hverju kjördæmi til að yfirfara drögin og kynna þau. Samtökin fara fram á að kosið verði sérstakt stjórnlagaþing og heitir á íbúa landsins að styðja þá tillögu. Þá hafa samtökin kosið nefnd til að gera úttekt á fjárstreymi í þjóðfé- Iaginu og gera tillögu til bóta.“ í fundarlok fór fram kjör stjórnar fyrir samtökin. Formað- ur var kosinn Pétur Valdimarsson, meðstjórnendur Árni Steinar Jó- hannesson og Helga Eiðsdóttir. Pétur kvaddi sér hljóðs og gat þess, að Jónas Pétursson hefði fært samtökunum að gjöf tíu þús- und krónur. Færði hann gefand- anum sérstakar þakkir fyrir þessa rausnarlegu gjöf. Var Jónas síðan hylltur af öllum fundarmönnum. Þá þakkaði Pétur fundarmönnum fyrir ánægjulegan fund og alveg sérstaklega Mývetningum fyrir þá aðstöðu og móttökur er þeir höfðu látið í té. Síðan sleit Arnaldur Bjarnason fundinum með nokkr- um orðum. Var klukkan þá orðin nálega fimm síðdegis. Fundurinn fór mjög vel fram og var ekki annað að heyra af öllum þeim fjölmörgu ræðum, sem flutt- ar voru, en að rdenn væru sérlega bjartsýnir á mátt og tilgang þess- ara samtaka. VINNINGARÍ HAPPDRÆTTI HASKÓLA ÍSLANDS VINNINGAR I 6. FLOKKI '85 UTDRATTUR 11. 6. '85 KR.i.OOO. 000 12831 KR. 100.000 45027 KR. 20. 000 6376 16520 19214 23806 27888 37158 50751 7494 17292 19579 25885 32631 39228 51089 13250 18340 23741 27563 34336 44981 57556 AUKAVINNINGAR KR.15.000 12830 12832 KR 4. 000 119 6346 10701 16878 22601 28546 33758 - 37482 41223 48462 54871 2164 6352 11264 17318 24400 28655 34793 37690 41484 49363 55219 2941 6486 11551 17918 24584 30284 34976 37945 41493 49392 55682 3649 7882 11898 18007 25421 30999 35319 38208 42967 49835 55744 4305 8169 12611 18029 25526 31917 35986 38465 43682 50109 56197 5057 8539 12617 18685 25867 31958 36199 39311 44703 50118 56296 5190 8992 12891 18983 25979 31971 36274 39330 45313 52917 57044 5218 9315 13736 19080 26128 32751 36670 39637 45610 52978 58114 5327 9663 14412 19221 26891 32819 36912 39652 46911 54316 58240 5658 10696 16701 20729 28305 33430 36968 40089 46962 54771 58727 58869 59265 KR. 2. 500 66 4338 7896 12623 16279 20743 23024 29173 32889 36370 42112 46891 30987 33740 113 4490 8020 12702 16313 20762 25033 29218 32896 36703 42138 46903 30997 33763 126 4373 8037 12786 16477 20780 23046 29273 32939 36747 42144 47119 31104 33788 139 4398 8130 12909 16493 20906 23141 29333 32984 37008 42197 47361 31277 33927 262 4626 8216 12988 16331 20979 23208 29338 33132 37071 42218 47389 31289 33983 309 4634 8238 13080 16744 21240 23222 29381 33136 37142 42224 47438 31297 36112 334 4681 8263 13090 16733 21308 25280 29413 33186 37407 42300 47330 31329 36207 441 4694 8288 13182 16867 21386 23341 29326 33238 37381 42393 47688 31426 36211 627 4730 8372 13195 17047 21461 23333 29349 33280 37613 42603 47700 31343 36317 766 4734 8320 13216 17167 21468 23712 29382 33322 37687 42642 47716 31344 56400 774 4736 8322 13332 17209 21603 23738 29394 33324 37864 42690 47719 31398 36397 887 4829 8604 13392 17214 21878 23742 29608 33336 37996 42702 47768 31692 36619 904 4840 8660 13402 17219 21932 23980 29713 33308 38096 42814 48008 31720 56631 919 4899 8679 13446 17281 21933 26091 29783 33929 38367 42927 48043 31721 36780 1093 4906 8734 13372 17323 21961 26146 29887 34009 38529 43299 48109 31735 36798 1142 3010 8794 13388 17606 21973 26169 29930 34033 38368 43334 48117 31773 36882 1149 3123 8814 13609 17663 21979 26206 30040 34063 38381 43376 48201 31783 36948 1130 3139 8962 13610 17729 22003 26273 30098 34107 38787 43467 48236 31787 56933 1199 3204 9113 13703 17750 22027 26327 30147 34148 38827 43343 48266 31932 36971 1231 5321 9117 13827 17782 22037 26338 30232 34194 38938 43709 48273 31962 37033 1240 5348 9127 13912 17786 22071 26356 30286 34200 38992 43718 48347 32031 37116 1324 5333 9130 13959 17839 22229 26376 30337 34245 39139 43800 48376 32037 37137 1340 5383 9216 14019 17881 22279 26402 30386 34293 39243 43819 48393 52116 57234 1342 5403 9384 14037 17917 22334 26442 30403 34293 39287 43909 48443 32138 37267 1374 5330 9402 14091 17998 22379 26381 30450 34309 39332 43964 48497 52188 57406 1391 3336 9329 14199 18114 22456 26787 30479 34313 39369 44033 48823 32248 57434 1390 5610 9664 14278 18136 22363 26844 30349 34431 39388 44094 48833 32344 37446 1630 5699 9693 14505 18140 .22671 26838 30686 34446 39371 44251 48882 32478 37631 1633 5746 9875 14606 18174 22774 27062 30689 34484 39372 44273 48883 32492 37663 1713 5809 9896 14645 18218 22853 27075 30786 34367 39378 44339 48891 32313 37711 1723 5811 9907 14667 18394 22886 27107 30805 34665 39620 44347 48943 52612 37777 1741 5873 9926 14712 18410 22931 27128 30986 34687 39660 44374 48973 52890 37788 1748 5883 10005 14730 18444 22944 27187 30988 34767 39706 44306 49047 33393 37814 1910 6034 10034 14766 18466 23027 27189 31006 34778 39729 44308 49140 33440 37944 2074 6087 10124 14792 18594 23036 27255 31030 34788 39798 44535 49130 53339 57973 2113 6194 10127 14800 18632 23102 27301 31308 34831 39802 44562 49133 53373 58060 2132 6231 10160 14809 18670 23108 27311 31312 34897 39837 44768 49196 33616 38130 2133 6287 10266 14858 18728 23114 27350 31398 34981 40056 44817 49295 53625 58269 2292 6296 10555 14875 18744 23118 27401 31431 33028 40084 44859 49319 33693 58459 2301 6318 10373 14887 18962 23176 27413 31492 35130 40112 44971 49364 33707 58544 2318 6337 10646 14918 18972 23191 27364 31512 35162 40129 45039 49386 53745 58554 2352 6430 10677 15019 19011 23219 27602 31644 35183 40239 43053 49403 33749 58577 2371 6441 10762 15131 19047 23337 27654 31724 35187 40339 45064 49458 53737 58585 2386 6433 10918 15157 19062 23356 27727 31748 35284 40399 43130 49303 33893 58386 2391 6304 10957 15289 19068 23428 27731 31824 35365 40497 45240 49508 53998 58672 2572 6331 10997 15300 19091 23477 27996 31871 33453 40631 45261 49517 54023 58846 2638 6360 11016 15329 19254 23504 28003 31885 35465 40706 43292 49332 54023 59098 2739 6696 11062 15375 19366 23514 28066 31934 33475 40774 45360 49539 54032 59109 2772 6733 11210 15451 19459 23580 28095 31988 35480 40778 43361 49624 54122 59271 2813 6794 11410 15452 19516 23582 28105 32028 35582 40930 45436 49670 34331 39327 2836 6802 11507 15335 19531 23650 281 1 1 32101 35663 41130 45598 49742 54378 59458 2943 6849 11668 15561 19363 23673 28133 32143 33742 41164 45687 49952 34412 59498 3016 6979 11710 15604 19716 23720 28162 32167 35766 41192 43693 50003 54651 59529 3019 7141 11714 15612 19819 23877 28170 32178 33776 41305 43848 50092 54802 59577 3041 7149 11876 15691 19890 23920 28205 32237 35874 41343 45954 50133 54810 59624 3171 7137 11904 15748 19909 24004 28254 32248 35960 41344 43976 50135 54880 39670 3226 7177 11938 15791 20133 24038 28491 32279 36002 41346 4 5991 30197 54883 59788 3280 7182 12037 15824 20139 24161 28393 32286 36074 41363 46039 30289 34900 39840 3343 7363 12075 15911 20251 24221 28624 32357 36159 41575 461^4 30316 54932 59835 3399 7417 12100 15913 20293 24222 28670 32468 36164 41639 46137 50333 53010 59877 3533 7437 12140 15926 20335 24260 28682 32586 36169 41746 46223 50398 53053 39909 3601 7343 12164 15943 20399 24522 28743 32625 36190 41759 46351 30332 35156 3639 7365 12170 16001 20401 24534 28840 32700 36372 4183*9 46438 50363 3515«? 3723 7703 12173 16073 204 56 24558 28853 32808 3644C 41904 46449 3063? 33303 4009 7738 12228 16138 20485 24572 289? R 32818 36494 41911 46486 50727 53544 4013 7783 12455 16161 20489 24575 2909G 32844 36500 41970 4653C 50828 53574 4109 7840 12456 16204 20571 24667 29*16 32848 36329 42029 46357 50886 55385 4281 7891 12460 16259 20647 24918 29132 32862 36361 42084 46622 50927 53656 Kristján

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.