Morgunblaðið - 12.06.1985, Side 41

Morgunblaðið - 12.06.1985, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1985 41 icjo^nu- ípá HRÚTURINN |Vil 21. MARZ—19.APRÍL l»aö verdur mikid um ad vera hjá þér í dag. Nóg ad gera í vinnunni og einnig heima fyrir. Láttu því hendur standa fram úr ermum og byrjadu í bítid að vinna. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Þú gætir lent í rifrildi við þína nánustu í morgunsárið. Láttu það ekki hafa áhrif á skap þitt því þá gæti farið illa. Sýndu öll- um að þolinmæði þrautir vinnur TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÍINl Þetta er góður dagur til að semja nýjar framtíðarájetlanir. Leyfðu fjolskyldunni að segja sitt álit í sambandi við áætlan- irnar. Enda ert þú hluti af fjöl- skyldu þinni. KRABBINN 21. JtJNÍ—22. JÚLÍ Þú verður mjög orkuríkur i dag. Því cttir þú að láta hendur standa fram úr ermum í vinn- unni og Ijúka öllum verkefnum sem á þér hvfla. Láttu ekki deig- an síga þú að allt gangi ekki að óskum. r*7IUÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þig langar ekki mikið í vinnuna í dag. En maður verður að gera ýmislegt sem mann langar ekki til. Hertu þig þvi upp og farðu í vinnuna. Þú þarft heldur ekkert að óttast MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. /Ettingjar eru mjög samvinnu- þýðir f dag. Keyndu þvf að fá i gegn áaetlun sem þú befur lengi haft í bígerð. Láttu ekki vissa cttingja fara í taugarnar á þér. Vertu heima í kvöld. Qh\ VOGIN PTiSd 23. SEPT.-22. OKT. Þér tekst aldrei þessu vant að spara í dag. Sjáðu til þess að þú og fjölskylda þfn haidi því áfram. Ef til vill getur þú tekið þér fri ef þú verður sparsamur. Skokkaðu í kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Yfirmenn þínir munu koma auga á atorkusemi þína f dag. Ef til vill munt þú njóta góðs af samviskusemi þinni. Ofmetn- astu samt ekki þvf þá gæti farið illa. Lestu f kvöld. Ijiifl BOGMAÐURINN ISMiiS 22. NÓV.-21. DES. Varastu að fbekja þér um of í einkamál annarra. Ef þú gerir það munt þú gera illt verra. Láttu upplýsingar ekki leka frá þér. Annars fjerðu orð á þig fýrir að vera sögusmetta. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þetta er góður dagur fjrrir þá sem jetla að sjekja um vinnu. Munið samt að eltki er allt gull sem glóir. Notaðu skjnsemina til hins ýtrasta f vali á vinnu. Hvfldu þig í kvöld. S(jp VATNSBERINN LsaÍS 20. JAN.-18. FEB. Vinir þfnir geta verið viðkvæmir í dag. Særðu þá eltki með háðs- glósum. Mundu að aðgát skal böfð f nærveru sálar. Hug- hreystu vini þfna ef þeim Ifður illa, ekki striða þeim. L< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Hrintu áætlunum þfnum f fram- kvæmd f dag. í dag er dagur mikilla Uekifæra. Nýttu þér þau til hins ýtrasU. Ef til vill munt þú grjeða á þessum áætlunum þfnum. Rasaðu eltki um ráð fram. X-9 Hinn undar/eyó fórusxiaiar Camera 'datét. dr&fur 'Pfu/ d firtrm * ll/ndrrr.. , rnuð4&t/ fer- - fZUGUfBS i SA/df>MBÆ- DYRAGLENS H\/AP E* A£>/ LAPPI T Vip BR.OM BARA AP TALA 5AMAN I 1\ y \ 1 - 10 C1964 Tntxifu Madia Survicut Inc JAMM-EH AF HVERSU PARF £6 ALLTAFAP \ÍE(ZA 'A HvOLFl ÞeGAR Vip < I TÖLUM &AMAN ? ?TTTTTTTT í::::íí:!!:!:‘ LJÓSKA FERDINAND TlTW /, 11111 © 1964 Unlted FMture Syndlcate.lnc | 1 \ I TMOUGHT U)E WERE 60IN6 TO PLAY TOPAYÍ UWERE 15 EVERVB0PY7TMI5 UIEATHER ISN'T 50 6APÍ WEATWER UJHEN THE BIRP5 ARE WALKIN6, CHARLIE BROWN —vr- Ég hélt að við ætluðum að spila í dag! Hvar eni allir! I»etta er slarkfært veður! I»að er sagt að veðrið sé slæmt þegar fuglarnir labba, Kalli Bjarna. I»að er fáranlegt! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Einn kafli í ágætri bók Hugh Kelsey, Advanced Play at Bridge, fjallar um sérstaka tegund þvingunar sem heitir á ensku „compound squeeze" og við getum kallað „samsetta yvingun" eða „blöndu" til málamynda. Eins og nafnið gefur til kynna er þessi kast- þröng hálfgerður blendingur af einfaldri, tvöfaldri og þre- faldri kastþröng. Hótunarlit- irnir eru ávallt þrír, en í upp- hafi valda báðir andstæð- ingarnir tvo þeirra, en einung- is annar þeirra stöðvar þriðja hótunarlitinn, sem alltaf er i yfirhönd. En það er einfaldast að láta dæmin tala: Norður ♦ 6 ▼ ÁK964 ♦ ÁK853 ♦ 54 Vestur Austur ♦ Á98742 4 53 ♦ D72 VG83 ♦ 1094 ♦ D72 ♦ 2 ♦ 109873 Suður ♦ KDG10 ♦ 105 ♦ G6 ♦ ÁKDG6 Suður spilar 6 grönd og fær út spaðaás og síðan tigul. Vestur hafði strögglað á spaða yfir opnun suðurs á einu laufi. Sérðu hvernig hægt er að smala saman tólf slögum? Bllefu slagir eru nánast þeg- ar komnir í réttirnar, en tólfta slagkindin er langt uppi i fjalli. Og það er yfir ýmsar torfærur að fara til að ná henni heim. En leiðin er þessi: Þú drepur á tigulásinn, ferð heim á lauf og tekur spaða- slagina og hendir tveimur hjörtum og einum tígli úr blindum (eða tveimur tiglum og einu hjarta). Austur verður strax að kasta frá sér valdinu á öðrum rauða litnum og við skulum segja að hann láti tvö hjörtu fjúka. Þá er næsta skrefið að taka ás og kóng i hjarta, sem þvingar austur til að henda tígli. Og þá er sviðið sett fyrir einfalda kastþröng á vestur í rauðu litunum: Fjórir hæstu i laufi eru teknir og vestur er varnarlaus. Norður ♦ - ♦ 9 ♦ 65 ♦ Á8 Vestur Austur ♦ - ♦ - ♦ G 111 ♦ - ♦ G9 ♦ D107 ♦ D10 Suður ♦ 6 ♦ - ♦ ÁK2 ♦ G ♦ K9 Vestur varð að sleppa tök- unum á öðrum láglitnum þeg- ar næst síðasta trompinu var spilað. Á stöðumyndinni hér að ofan hefur hann kastað tígli, sem er hvorki betra eða verra en að henda frá laufinu. Síðasta trompið þvingar svo aftur austur til að henda frá þeim lit sem vestur valdar, laufi í þessu tilfelli, en vestur lætur einn tígul fjúka. Ás og kóngur i tígli þvingar vestur loks í hjarta og laufi. Laufátt- an verður því að öllum líkind- um 13. slagurinn. Höfdar til .fólksíöllum starfsgreinum! 2flor£imbIafctt>

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.