Morgunblaðið - 12.06.1985, Side 45

Morgunblaðið - 12.06.1985, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1985 46 ■Í Morgunbladid/ól.K.Mag. Sumarhátíð Dómkórsins Síðastlidinn sunnudag efndi Dómkórinn í Reykjavík til skemmtunar sem hófst í Oddfellowhúsinu við Tjörnina með barnadagskrá. Það var ýmislegt til skemmtunar, til að mynda lék Skólahljómsveit Kópavogs, Ragnhildur Gísladóttir og Jakob Magnússon voru á staðnum og brúðuleikhús var í fullu fjöri undir stjórn meðlima í Dómkórnum. Auk þess komu Ld. fram félagar úr Þjóðdansafélagi Reykjavíkur og Skólakór Kársness, Sigrún V. Gestsdóttir og Elín Sigurvinsdóttir sungu auk Dómkórsins. Þá var efnt til leikfangahappdrættis og brugðið var á leik með börnunum ... Uv. Steypuhrærivélar á traktora. Eigum fyrirliggjandi 2 stæröir af þessum handhægu steypuhrærivélum 250 og 350 lítra. Leytið nánari uppiýsinga. UMBOÐS- OG HE/LDVERSLUN LÁGMÚLI5, 105 REYKJA VÍK SIMI: 91 68 52 22 Ásknftarsíminn er 83033

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.