Morgunblaðið - 12.06.1985, Síða 54

Morgunblaðið - 12.06.1985, Síða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1985 Felkes hefur tvíbætt heimsmetið í spjótkasti PETRA Felkes frá Austur-Þýskalandi setti heimsmet á dögunum í spjótkasti kvenna er hún kastaöi 75,40 m á móti í A-Þýskalandi. Felkes átti einnig eldra heimsmetiö, 75,26, sem hún setti fyrr á þessu ári. Hohn með lengsta kastið í ár Her fara á eftir heimsmet kvenna í spjótkasti sem sett hafa verið frá árinu 1964: 1964. 61,38 m. Ossolina, Sovétr. 1964. 62,40 m. Gotjakova, Sovétr. UWI HOHN frá Austur-Þýskalandi náói besta árangri sem náöst hef- Uppselt í stúku FORSALA fyrir leik íslands og Spánar hefur gengiö vel. Um há- degisbilið í gær var allt oröió uppselt í stúku vallarins og allir ,m þeir fjölmörgu vegfarendur sem lögóu leið sína aö sölubifreiðinni á meöan við stöldruöum þar viö uróu aö láta sér nægja stæöi. ur í spjótkasti í heiminum á þessu ári, er hann kastaði 94,38 m á frjálsíþróttamóti í Noregi fyrir stuttu. Hohn, er heimsmethafi í spjót- kasti, siöan síöla árs í fyrra er hann kastaöi 104,80 m. Einar Vilhjálmsson á best 88,50 m í ár, hann kastaöi þá vegalengd í Bandaríkjunum fyrir hálfum mán- uöi. íslandsmet Einars er 92,42 m, sett í Bandaríkjunum á síðasta ári. Einar Vilhjálmsson og Sigurður Einarsson munu kasta spjóti í leikhléi á leik íslands og Spánar í dag. Þaö veröur fróölegt aö sjá hvað spjótiö svífur hjá þeim félög- um í Laugardalnum. 1972. 62,70 m. Gryzieck, Póllandi, 1972. 65,06 m. Fuchs, A-Þýskal. 1973. 66,10 m. Fuchs, A-Þýskal. 1974. 67,22 m. Fuchs, A-Þýskal. 1976. 69,12 m. Fuchs, A-Þýskal. 1977. 69,32 m. Schmidt, Bandar. 1979. 69,52 m. Fuchs, A-Þýskal. 1979. 69,96 m. Fuchs, A-Þýskal. 1980. 70,08 m. Birjulina, Sovétr. 1981. 71,88 m. Todorova, Búlg. 1982. 72,40 m. Lillak, Finnlandi. 1982. 74,20 m. Sakorafa, Grikkl. 1983. 74,76 m. Lillak, Finnlandi. 1985. 75,26 m. Felke, A-Þýskal. 1985. 75,40 m. Felke, A-Þýskal. • Petra Felkes, heimsmethafi í spjótkasti, er hér aö undirbúa sig aö kasta spjótinu. Heimsmet hennar er 75,40 m. Guórún Jónsdóttir: Já, ég ætla á völlinn því ég fylgist mjög mikiö meö knatt- spyrnu en ég sá ekki leikinn gegn Skotum nema í sjónvarpinu, ég bý nefnilega í Borgarfiröinum og komst ekki en er ákveöin í aö skella mér í kvöld Ég býst viö naumum sigri Islendinga, eöa ég vonast aö minnast kosti eftir sigri eftir leikinn gegn Skotum um daginn. Einir Valdimarsson: Leikurinn í kvöld fer 2:1 en ég hef ekki hugmynd um hverjir skora fyrir Island Ég hef lítið fylgst meö knattspyrnu hér á landi því eg hef verið erlendis en þó sá ég leikinr viö Skota í sjón- varpinu og fannst hann mjög góöur og þess vegna vonast maður eftir goðurr leik i kvölo og sigri. Eiríkur Aöalsteinsson: Leikurinn í kvöld fer 2:1, en því miöur get ég ekki sagt þér hverjir skora mörkin fyrir l'sland. Ég tel aö íslendingar vinni í kvöld því þeir voru svo góöir um daginn gegn Skotum. Ég sá aö vísu ekki þann leik nema í sjónvarpinu en mér fannst hann mjög góður. Helga Ingólfsdóttir: Ég vona alla vega aö íslend- ingar vinni en ég reikna ekki meö að þaö veröi meö miklum mun. Trúlega veröur það ekki nema 1:0 sigur. Ég fylgist mikið meö knattspyrnu og æföi sjálf einu sinni en ekki nuna. Leikurinn gegn Skotum um dagínn var al- veg frabær og þvi vonast maöur eftir sigr kvöld Landsleikur íslands og Spánverja: Ásdís Hinriksdóttir: Ég vona aö íslenska liöiö vinni i þessum ieik í kvöld Þeir eiga þaö skiliö finnst mór. Ætli leikur- inn endi ekki 1:0 en ég get alls ekki sagt til um hver skorar markiö. Leikurinn gegn Skotum var alveg frábær og sérstaklega fannst mér Pétur Pétursson góö- ur. Ég fylgist mikiö meö knatt- spyrnu en ég er alveg laus viö aö halda meö einhverju einu liöi. Rósa Hlín Óskarsdóttir: Leikurinn fer 0:3. islendingar eru samt ekkert lélegir en Spán- verjarnir eru bara miklu betri. ís- lenska landsliöiö sem lék gegn Skotum um daginn var alveg frá- bærlega gott og mér finnst Janus vera bestur í liðinu. Eg fylgist nokkuö mikiö meö knattspyrnu oc helc með Völsurum. Hverju spá vegfarendur meö knattspyrnu og mer finnst ísleriska liöíö alveg frábært um þessar mundir Ætli maöur sé samt ekk: fuli bjartsýnn með spana þvi Spanverjar ert engii aukvisar i knattspyrnu. Mikið hefur veríð rætt manna á meðal um lands- leik íslands og Spánar sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld kl. 20. Góöur leikur íslenska liðsins gegn Skot- um á dögunum hefur orðið til þess að margir ætlast nú til að við tökum Spánverja í kennslustund í knatt- spyrnu og sigrum þá í kvöld. Aðrir telja að leikur- inn gegn Skotum hafi veriö eínstakur og viö getum ekkl átt von á öörum eins leik á næstunni. Til að for- vitnast um skoðanir fólks á leiknum í kvöld og íslenska landsliðinu spurðum við nokkra vegfarendur í Aust- urstræti og fara svör þeirra hér á eftir: Már Jónsson: j • Leikurinn endar 1:1 og það J veröur Atli sem skorar markið f;-fyr.M okkur Því miöur sá ég ekki ■leikinn gegn Skotum á dögunum s én ég er akveöinn í að sjá leikinn r+Jivöío Ég hel talsverl fylgst Þorvaldur Jacobsen: Já ég er að kaupa mér miöa á leikinn í kvöld og er alveg ákveöinn j aö fara á völlinn því ég komst ekki á leikinn gegn Skot- um um daginn vegna þess aö ég var aö vinna. Leikurinn um dag- inn var mjög góður og ég hef trú á íslenska liöinu en samt spái ég 0:3 því Spánverjarnir eru svo magnaöir. i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.