Morgunblaðið - 13.06.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 13.06.1985, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1985 Félag dráttarbrauta og skipasmiðja: Jósef Þorgeirsson kjörinn formaður AÐALFUNDUR Félags dráttar- brauta og skipasmiðja var haldinn í Vestmannaeyjum dagana 31. maí og 1. júní sl. Jón Sveinsson, sem verið hefur formaður félagsins við góðan orðstír um árabil, gaf ekki kost á sér til endurkjörs í sæti formanns. Voru honum þökkuð löng og giftudrjúg störf í þágu fé- lagsins og íslensks skipaiðnaðar. Formaður var kjörinn Jósef Þor- geirsson, forstjóri Skipasmíða- stöðvarinnar Þorgeir og Ellert hf., Akranesi. Aðrir í stjórn voru kjörn- ir þeir Jón Sveinsson veraformað- ur, Gunnar Bjarnason, Gunnar Ragnars og Gunnlaugur Axelsson. Á fundinum kom fram, að á síðustu misserum hefur starfs- fólki skipasmíðastöðvanna fækkað allnokkuð. Verkefna- staða sumra stöðva væri afar ótrygg, en viðunandi í öðrum. Slæm greiðslustaða útgerðar hefði valdið erfiðleikum sem mjög hefðu komið niður á skipa- smíðastöðvum. Kristinn Pálsson, Jósef H. Þorgeirsson formaður Útvegsbændafélags Vestmannaeyja, flutti erindi á fundinum, Gunnar Ragnars, for- stjóri, flutti einnig erindi. Hann ræddi möguleika íslenskra skipasmíðastöðva til að afla sér verkefna á erlendum markaði. Það hefði komið í ljós undanfar- ið, því nú væru íslenskar stöðvar farnar að annast viðgerðir og breytingar á erlendum skipum. Á fundinum var samþykkt ít- arleg ályktun. Kom þar m.a. fram að endurnýjunarþörf ís- lenska fiskiskipaflotans væri af- ar brýn um þessar mundir og færi vaxandi. Erfið staða sjávar- útvegsins hafi til þessa takmark- að nauðsynlega endurnýjun. Því væri mikilvægt að þau nýsmíða- og viðhaldsverkefni við flotann sem byðust væri unnin af ís- lenskum aðilum. í ályktun fund- arins var bent á eftirfarandi leiðir til að leysa þann vanda sem nú væri við að glíma í ís- lenskum skipaiðnaði: „Að tryggt verði að viðgerðir og viðhald á íslenska fiskiskipa- stólnum fari sem allra mest fram hérlendis. — Að málum verði hagað á þann veg að nýsmíði skipa sem heimiluð kann að verða á næst- unni verði í sem ríkustum mæli unnin hér innanlands. — Að íslenskum skipasmíða- stöðvum verði gert kleift að leita fyrir sér á erlendum mörkuðum með sölu skipa og öflun við- halds- og viðgerðarverkefna. — Að stjórnvöld hlutist til um að lausaskuldum skipaiðnaðar- fyrirtækja verði breytt í lán til lengri tíma. — Að strax verði fundin við- unandi lausn á lánsfjármögnun raðsmíðaskipanna svonefndu." (Úr fréttatilkynninfoi) Þú svalar lestrart>örf dagsins ásídum Moggans! Jakkar st. 4—10 frákr. 1.669 Buxur st. 4—12 frákr. 1.244 Peysur st. 4—10 frákr. 980 Skyrtur st. 1—10 frákr. 490 Skór st. 28-40 frákr. 475 Allt á útigrillið: Kryddlegnar lærissneiðar Kryddlegnar kótilettur Kryddlegnir framhryggir Grillpinnar Kótilettur Pylsur Hamborgara r Nautasteikur í úrvali. Tómatar 88 kr. kg. Agúrkur 66.20 kr. kg. KVIK bleyjur 258 kr. Kynning á B.C. eplum. Þykkvabæjar: Franskar — Parísar Skrúfur og strá á kynningarveröi Ávaxtakynning Blöðrur L _ ■j -vA Snarl — Salthnetur Saltstengur — Ritz kex ídýfur — sósur Kerti — servíettur — dúkar Allt í útileguna: Pylsur — pylsubrauð Niöursoðið kjöt í dósum Nescafé á kynningarverði Skyndikókó Skyndikaffi Skyndisúpur Brauð og kökur Ekki bara hátíðarsteik heldur ÞJOÐHATIÐARSTEIK185 kryddlegin lamba-sirlonsteik Nýr Hvítárlax Nýr silungur Blandaöir sjávarréttir í hlaupi og fleira góögæti úr fiskboröinu. Jakkar Buxur Bolir Strigaskór kr. kg. st. 1 — 3 frá kr. 1.544 st. 1 — 3 frá kr. 910 st. 1 — 3 frá kr. 317 st. 18— 24 frá kr. 350 Grillkol Grillolía Grillpinnar Uppkveikilögur Humar í skel Rækja í skel Nýr kræklingur Smokkfiskur Skötuselur Opiö í Ármúla mán. kl. 9—18 þri. kl. 9—18 miö. kl. 9—18 fim. kl. 9—19 fös. kl. 9—21 lau. LOKAÐ Opiö á Eiöístorgi mán. kl. 9—19 þri. kl. 9—19 miö. kl. 9—19 fim. kl. 9—20 fös. kl. 9—21 lau. Bakaríið opiö kl. 10—16 Konfektiö ódýra kr. 300 gr. Vörumarkaðurinn hf. Ármúla — Eiöistorgi Ostakúlur Skinkupinnar Ostapinnar og ostabakkar eftir pöntunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.