Alþýðublaðið - 21.12.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.12.1931, Blaðsíða 3
»nt>SÐnBiijiaiÐ Jólamatur. Hangikjötið góða. Aligœsir. En fleira er matur NQja ávexti: Banana, Epli. Appelsínur, Vinber, Sitrónur, . Grœnmeti, nýtt: Rauðkál, Hvltkál, Purrur, Sellery, Gulrœtur, Viðmeti alls konar: Til fullkomnunar Nýtt Nautakjöt. Nýtt grísakjöt. en feit kjöt. — Þess vegna bjóðum við: Niðursoðna ávexti: Ananas, Perur, Ferskjur, Apricosur, Kirsiber, Plómur, Blandaðir ávextir. Grœnmeti, niðursoðið: Blómkál, Snittebönner, Grcenar ertur, Spaghette, Conotte. Svið, Asiur, Agurkur, Rauðbeður, Piklers: á jólaborðið höfum við alls konar öl: Piisner, Maltöl, Jólaöl, Bjór o. fl. Verzlunin Kjöt og Fiskur. Baldursgöiu. Laugavegi 48. Simi 828. Simi 1764. !XXX»X)C<X>00<XXXXXXXXXXXX j * Til KefiavíkBr og Ejrarbakka a-L- ,' v «« Éfc ■* “r"1 í" Í' ÆM: kéttastar og beztar ferðir til jóla. Bifreiðastíð Steini lórs Baöhúsio er opi'ð til ki. 8 í kvöld. Togararntr. „Egili Skallagrims- son“ fór á veiðar á laugardags- kvöldið. „Gulltoppur“ og „Val- poie“ komu í gær úr •Engla.nds- för. Skípafréttir. „Dettifoss“ er væntaniegur frá útlöndum , að á- liðinni næstu nóttu. Hann fer 2. jóladag álieiðis vestur og norður um land og síðan utan. Gengi erlendm mynta hér í dag: Sterlingspund kr. 22,15 Dollar 6,59 - 100 danskar krónur — 122,38 — norskar 121,15 — sænskar — — 123,60 — pýzk mörk 156,95 Blint saiiöfé. Úr Dýrafiirði er skrifað: Hér í fiirðinum ber all- mikið á biilndu: í sauðfé, og verða sumir bændur að ala megniö af fé sínu inni pess vegna, pó að jörð sé auð. Er kvilli pessi sjald- gæfur hér, en befir pó pekst áð- ur. Dæmi eru pess, að kiindur hafi gengið í sjóinn og drukknað. / sœivika blaðinu „Gymnastik- biadet" birtist í októbier grein, sem heitir „Gymnastikuppvisnin- gar vid Islands 1000-ársjubileum“. Höfundur hennar, er P. Brandt. Greinin er prýdd premur góðuni myndum. (FB.) Veðrið. Kl. 8 í morgun var 7 stiga hiti í Reykjavík. Otlit á Suð- vestur- og Vestur-land:: Suðaust- anstormur eða rok með regni fram eftir deginum, en síðan hvöss suðvestan- eða vestan-átt með skúrum eða éljum. r Frá Dýrafirði er FB. skiíftið: Fréttir héðan eru fáar. Tíðin ó- stöðug, en gott til jarðar pað sem af er. (Skrifað 12. dez.) Dauff £*Hd yfir atvinnulífi hér og litlar vonir um að einhleypir menn héðan komist á vertíð í vetur. — Líiniu- •veiðaskipið „Fróði", eign Por- steins EyfiTöings, verður gert héð- lan út i vetur með áhöfn úr Dýra- firði. Flytur Þorsteinn Eyfirðing- ur búferlum hingað í vor, og mun hann og skipið eiga heimilj r i írni B. Bjðrnsson gullsmiður. Lækjargötu 2. L Sflfnrvðrnr frá Georg Jensen, viðurkendar pær fegurstu, sem sjást. Áreiðanlega jólagiafir, sem fólk verður alt af ánægt með. Svissnesk armbsndsúr, beztu tegundir og prýðisfalleg. Ábyrgð fylgir hveiju úri. Einhver ákjösanlegasta jólagjöf, sem fæst. íslenzkir kjörgripir, í gulli og silfri. Gerðir af beztu fagmönnum, Trúlofnnarhringir. Ávalt fyrirliggjandi. — Grafið í pá samstundis. A Sk ðhúslð Eins og að undanförnu verður baðhúsið opið priðjudaginn 22. \ og miðvikudaginn 23. dez. til k 1« 12 á miðnætti. Frá landssímanum. Jóla- og nýárs-skeyti fyrir hálft gjald rai nú senda til allra landa í Evrópu. Ákvæðin um skeyti pessi eru sem hér segir: 1. Skeytin séu afhent til sendingar á tímabilinu frá 15. dez. til 5. jan. og verða borin út til viðtakenda, að svo miklu leyti sem unt er, aðfangadag eða jóladag eða nýjársdag. 2. í skeytunum mega vera jóla- og nýjárs-kveðjur, en ekkert verzl- unarmál, enda séu skeytin á máli sendi- eða möttökulandsins. 3. Til aðgreiningar frá öðrum skeytum skal skrifa stafina XLT fyrir framan nafnkveðjuna í skeytum pessum og teljast peir sem eitt orð. 4. Ef skeytin óskast skrifuð á heillaskeytaeyðublöð, pá er pað leyft til Færeyja, Danmerkur og Noregs og Svipjöðar gegn 50 aura aukagjaldi. 5. Gjaldið er hálft venjulegt gjald, en lágmarksgjald hálft gjald fyrir 10 orða skeyti. Til pess að tryggja pað, að jólaskeytin komist í hendur viðtak- enda á aðfangadagskvöld, eru símanotendur beðnir að afhenda pau eigi síðar en á Þorláksmessu. Dðmnkjólar, Unglinga og Telnpkjólar, allar stærðir. Pijónasilki. Vetrar kápnr. Ódýrara en alls- staðar annarsstaðar. Hrönn, Laugavegi 19. Margir klæðnaðir, bláir, svartir og mislitir, sem pantaðir hafa ver- ið en ekki innleystir, eiga að selj- ast nú fyrir jólin, ennfremur 2 Smokingklæðnaðir. Hafnarstræti 18. Leví. á Þingeyri. Skipshöfnin er ráóin Sjjeglar. Fjölbreytt úrval. Hentugar jólagjafir, Ludvig Storr Laugavegi 15. fyrir hluti, og hefir Þorsteinn samið við verklýðsfélagið á Þing- eyri, sem hefir fallist á að vera; ekki á mót: pvi fyrirkomulagi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.