Morgunblaðið - 19.06.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.06.1985, Blaðsíða 8
8 MOROUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ'1986 / I DAG er miövikudagur 19. júní sem er 170. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 6.56 og síö- degisflóö kl. 19.12. Sólar- upprás í Rvík kl. 2.54 og sólarlag kl. 24.04. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.29 og tungliö er í suöri kl. 14.27. (Almanak Háskóla islands.) Verið þér og viöbúnir því að mannssonurinn kem- ur á þeirri stundu, sem þér ætlið eigi. (Matt. 24, 44.) KROSSGÁTA 1 5 á 4 ■ 6 7 9 ■ " r_ 13 14 ■ N,s 17 □ LÁRÉTT: - 1 beio, 5 nædi, 6 þráé- ormx, 9 op, 10 veúla, 11 Bomhljóóar, 12 fuglahljóA, 13 trölls, 15 vond, 17 þcttir. LÓÐRÉTT: — 1 vióurnefni, 2 harm, 3 vd, 4 rimlagrindur, 7 fa, 8 spott, 12 datudeikur, 14 gjt'i*, 16 tónn. LAUSN SfÐlISTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 gnýr, 5 kópa, 6 elja, 7 tt, 8 narta, II du, 12 Rut, 14 urra, 16 raufin. LÓÐRÉIT: — 1 greindur, 2 ýkjur, 3 róa, 4 hatt, 7 tau, 9 aura, 10 traf, 13 tin, 15 ru. fT pj ára afmæli. f dag, 19. I ÍJ júnf, er 75 ára Þórður bóndi og fyrrv. hreppstjóri Jónsson á Hvallátrum í Rauða- sandshreppi. Þar er hann fæddur og hefur alið allan sinn aldur. Kona hans, Sigríð- ur frá Vatnsdal í Rauða- sandshreppi, lést árið 1981. Þórður er þjóðkunnur maður m.a. fyrir störf sín að slysa- varnamálum. Þórður hefur gegnt fjölmörgum trúnaðar- störfum fyrir sveit sína. Um árabil var Þórður fréttaritari Morgunblaðsins. Hann er að heiman. FRÉTTIR GRÖSIN bér á suóvesturhorn- inu fögnuðu án efa úrkomunni um helgina og á þjóðhátíðardag- inn. Við borð lá að kyrkingur væri kominn í gróðurinn vegna langvarandi þurrka. í spárinn- gangi veðurfréttanna í gærmorg- un, sagði Veðurstofan að fremur hlýtt veður yrði á landinu, cink- um um það norðan- og NA-vert, enda suðlægir vindar. í fyrrinótt hafði verið frostlaust á landinu. Hvergi minni hiti en fjögur stig, Ld. á Horni. Hér í Reykjavík var nóttin sæmilega hlý, plús 8 stig. Úrkoman um nóttina hafði mælst 3 millim., en mælst mest 9 mm á Fagurhólsmýri. Sólar- laust var hér í bænum á þjóðhá- tíðardaginn sem kunnugt er. Því má skjóta bér inn í að þjóðhátíð- ardaginn í fyrrasumar hafði sól- in skinið á höfuðstaðinn í 5 mín. Aðfaranótt 18. júní f fyrra var hitinn 4 stig hér í bænum, en fór niður í 0 stig uppi á hálendinu. I’RKSTAKALLIÐ Staður í ísa- fjaröarprófastsdæmi (Stað- arsókn) auglýsir biskup ís- lands laust til umsóknar í ný- legu Lögbirtingablaði með umsóknarfresti til 5. júlf nk. Þessi mynd er tekin noröur á Húsavík. Það er einn trillukarlanna í bænum sem ekur hér nokkrum vænum þorskum upp bryggjuna og sú litla heldur á rænum flatfíski í soðið. MorgunbiaMA/RAx EINKARÍnTUR á skipsnafni. Siglingamálastjóri tilk. í þess- um sama Lögbirtingi að hann hafi veitt Sveini S. Steinarssyni, Sambyggð 12 f Þorlákshöfn, einkarétt á skipsnafninu Gull- toppur. DIGRANESSÖFNUÐUR. Sum- arferð safnaðarins verður far- in helgina 29.—30. júní nk. Farið verður um Snæfellsnes og lagt af stað frá safnaðar- heimiíinu Bjarnhólastíg 26 kl. 8.30 aö morgni laugardags. Komið til baka á sunnu- dagskvöld. Þátttöku þarf að tilkynna sem fyrst og í síðasta lagi nk. sunnudag, 23. júní, og nánari uppl. gefa Elín, sími 41845, og Þórhallur í 40124. BANDALAG kvenna i Hafnar- firði. Hópferðin austur í Bola- bás í kvöld verður farin frá Thorsplani og mæta konurnar þar kl. 18. Staldrað verður við bæjarmörkin til að gróður- setja tré í trjálundinum þar. KVENFÉLAG Hallgrímskirkju. Þær félagskonur sem áhuga hafa á að taka þátt í kvöldferð til Þingvalla I kvöld, 19. júnf, til að taka þátt í hátíðarfundi kvenna kl. 20 undir Ármanns- felli, þurfa að mæta með nesti með sér á BSÍ, Umferðar- miðstöðinni. Þaðan verður lagt af stað kl. 19. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Esja til Reykjavfkurhafnar úr strand- ferð og Eyrarfoss kom frá út- löndum. Þann dag fór danska eftirlitsskipið Ingolf og lýsis- tökuskip, erlent, fór með farm sinn. í gær fór Árvakur í ferð. Tveir togarar komu inn af veiðum og lönduðu fiskinum til útflutnings í gáma f Sunda- höfn. Þetta eru togararnir Nléttanes frá Þingeyri og Bessi frá Súðavík. Þá var Reykjafoss væntanlegur að utan svo og Selá og Jökulfell lagði af stað til útlanda og Rangá og leigu- skipið Jan voru væntanleg að utan. Bresk seglskúta kom f gær. Langá var væntanleg að utan nú í nótt er leið. Sovéskt hafrannsóknaskip, um 1000 tonna skip, kom í gær. Afmælis- greinar EINS og tilkynnt var hér í Morgunblaðinu fyrir skömmu hætti Morgunblaðið hinn 1. júní að birta afmælis- greinar um fimmtugt fólk og sextugt í því formi sem tíðkast hefur. Morgunblaðið er tilbúið að birta mynd af afmæl- isbarni, sem á 50 ára eða 60 ára afmæli ásamt stuttum texta. Morgun- blaðið mun eftir sem áð- ur birta afmælisgreinar um fólk sjötugt eða eldra. Handrit að þeim greinum skulu berast með hæfilegum fyrir- vara. Eigi afmælisgrein að birtast t.d. á miðviku- degi þarf handrit að ber- ast í síðasta lagi síðdeg- is á mánudegi. Mynd ásamt texta af 50 eða 60 ára afmælisbarni skal berast í síðasta lagi fyrir hádegi daginn fyrir afmæli. VESTUR f Stykkishólmi héldu þessar stöllur hlutaveltu til ágóða fyrir nýbyggingu spftalans þar. Þær söfnuðu 350 kr. Þær heita Sólveig Hulda Guömundsdóttir, Hrafnhildur Jónsdóttir og Halla Dís Alfreðsdóttir. Kvðld-, natur- og h«lgid*gaþtónu«ta apótekanna f Reykjavtk dagana 14. júní til 20. júní að báöum dðgum meötöldum er i Lyfjabúöinni Wunni. Auk þess er Garös Apótek opiö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudaga. Laeknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandl viö lækni á Göngudaild Landapitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl 08—17 alla virka daga fyrir tólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki tll hans (simi 81200). En slysa- og sjúkrsvskl (Slysadeild) slnnlr slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sáni 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og trá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Oruemiseógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarslöð Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fóik hafi meö sér ónæmisskirleini. Neyóarvakt Tannlæknafól. fslands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppi. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Garóabær: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt laaknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar sknl 51100 Apótek Garðabæjar opió mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöróur: Apótek bæjarlns opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600. Neyóarvakt lækna: Hafnarljöröur, Garöabær og Alftanes siml 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. hetgidaga og almenna tridaga kl. 10— 12. Símsvarl Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17. Seftoss: Seffoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppt. um læknavakt fást i sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl um vakthatandi lækni eru i simsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvðldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvermaathvarf: Optó allan sótarhrlnglnn, simi 21205. Húsasklól og aðstoð vlð konur sem betttar hafa verló ofbeidt í heimahusum eöa orðið tyrir nauögun Skrifstotan Hallveigarstöóum: Opin virka daga kl. 10—12. sfmi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaráógjöfin Kvennahúsinu við Hallærisplaniö: Opin prlöjudagskvöldum kl. 20—22, síml 21500. MS-fétegM, SkógarhHÓ 8. Opiö prlöjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þrlöjudag hvers mánaöar. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvarl) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrlfslofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamlAkin. Eigir þú við áfengisvandamál aö strióa. pá er sími samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. Sáffræóistöóm: Ráógjöf i sáltræóilegum efnum. Sáni 687075. Stuttbytgjueendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eóa 21,74 M.: Hádeglslrétlir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda. 12.45—13.15 endurt. i stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eóa 20,43 M.: Kvöldfróttir kl. 18.55—1935 tll Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurl. i stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvðldfróttir tll austurhluta Kan- ada og U.S.A. Alllr tfmar eru isi. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. LandapAalinn: aila daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. KvennadeUdin: Kl. 19.30—20. Sang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími fyrlr teöur kl. 19.30—20.30. BarnaspAali Hringains: Kl. 13—19 alla daga ðldninarlækningadeild Lendepiteiene Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsapitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapítalinn f Foasvogk Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi trjáls alla daga Grenaásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilauvamdarstðóin: Kl. 14 til kl. 19. — FæóingarhotmHi Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppeapítali: Alla daga kl. 15.30 Ul kl. 16 og kl. 18.30 tk kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópevogafueHó: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VffllsafaóaspiMli: Hetmsóknartími dag- tega kl. 15—16 og kl. 19.30—20 - Sf. Jóeefaspífali Hafn. Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SunnuhlW hjúkrunarheimili i Kópavogi: Helmsóknartíml kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlaaknia- héraóa og heHsugæztustðóvar Suóurnesja. Siminn er 92-4000. Símapjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna bilana á veitukerfi valna og hifa- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgídög- um. Rafmagnsvaitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn falands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnlr mánudaga — töstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Háskótabókasatn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsfngar um opnunartima útibúa i aöalsafni, simi 25088. Þióótniniasafnló: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Áma Magnússonar Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn falands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Rsykjavíkur: Aðalsafn — Utlánsdeild, Þíngholtsstræti 29a, sími 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá aept —apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á þriöjud. kl. 10.00—11.30. Aöelsafn — lestrarsalur, Þlngholtsstræfi 27, simi 27029. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aóalsafn — sérútlán Þinghottsstræti 29a, siml 27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum. Sóiheimasafn — Sótheimum 27, síml 36814. Optö mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept,—aprð er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júH—5. Agúst. Bókln hetm — Sóiheimum 27, simi 83780. Hefmsend- Ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hotsvallagötu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — töstudaga kl. 16—19. Lokaö f frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaóasafn — Bústaðakirkju, simj 36270. Oplð mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sopt.—april er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára böm á miövlkudðgum kl. 10—11. Lokaö *rá 15. júli—21. ágúst. Bústaóasafn — Bókabílar, sími 36270. Viókomustaóir víös vegar um borglna. Gartga ekkl frá 15. júli—28. ágúst. Norræna húsiö: Bókasatniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Árbæiarsafn: Opiö frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrimssatn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þrtöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonan Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn alla daga kl. 10—17. Hús Jóne Siguróssonar f Kaupmannahðfn er opiö mlö- vikudaga til fðstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kiarvatesfaóir Oplö alla daga vfkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrir börn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opin é miövikudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 00-21840. Siglufjöröur 90-71777. SUNDSTADIR Sundhöllin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugamar I Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar oru opnar mánudaga—fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundtaugar Fb. Brsiöhoiti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartlml er mlöað viö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mfn. tll umráöa Varmártaug I MosfeiissvsiE Opln mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöfl Keflavíkur er opln mánudaga — tlmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru prlöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin ménudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opfn mánudaga — töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—18. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. Sundieug Settjernarnesa: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.