Morgunblaðið - 19.06.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.06.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JCNÍ 1985 9 CORTTNU- OG TAUNUS- EIGENDUR Búið bðinn undir sumarferöalagið. Bjóöum gorma og dempara, framan og aftan í Cortinu og Taunus, árgerðir 1971—1982 í settum á sérstöku tilboösverði. kr. 5-000. Sveinn Egilsson hl Sketían 17, & 685100. ALLT í RÖÐ OG REGLU! Ef þú ert þreytt(ur) á óreiöunni og uppvaskinu í kaffistofunni þá er Duni kaffibarinn lausn á vandanum. Duni er ódýrasti barinn í bænum Duni kaffibarinn sparar bæði tíma og pláss. Hann getur staðið á borði eða hangið á vegg. - hann kostar aðeins 3.550,- krónur! (Innifalið í verði: Málmstandur, 2000 mál, tíu höldur og 1000 teskeiðar.) STANDBERG HF. - kaffistofa í hverjum krók! Sogavegi 108 símar 35240 og 35242 Barna Snoopy stígvél St.: 19—32, hvít og rauð. St.: 19—25, Ijósblá. T0PP Kr 560,- Tilræðið við páfa og Sovétmenn KétUrhöldin vegna til- ra’öisins við Jóhannes Pál páfa II eru mikill þyrnir í augum sovéskra stjórn- valda, enda standa þau frammi fyrir því aö þjónar þeirra í búlgörsku leyni- lögreglunni eru sakaóir um aðild að morðtilrauninni. Hér skal ekkert fullyrt um það, hvernig málinu lyktar. Ali Agca, tilræðismaðurinn, hefur ekki áunnið sér traust með yfirlýsingum sinum um að hann sé frels- arinn endurborinn. Á hinn bóginn er fráleitt aö ætla, að reyndir rannsóknar- dómarar og saksóknarar á Ítalíu hafi sagt frá öllu sem þeir hafa komist að raun um við rannsókn málsins siðan í maí 1981, þegar skotið var á páfann á Pét- urstorginu í Róm. Önnur hlið á þessu máli er jafnvel enn furðulegri en messíasarkennd Ali Agca og það er áherslan sem sovéska áróðursvélin leggur á að verja hina búlg- örsku vini sína. Til þess beitir hún svipuðum að- ferðum og þegar hún hefur alkunnar áróðursherferðir sínar í lýóræðisríkjtinum svo sem í „friðarmalum' Stofnað er til „fjöldahreyf ingar“ í Sovétríkjunum til stuðnings við Búlgarann Antonov, sem situr fyrir rétti í Róm. Síðan er hnippt í Sovétvinina utan járn- tjaldsins og þeir látnir geysast fram á ritvöllinn. Dæmi um það sást I Dag- blaðinu — Vísi á föstudag- inn en þar kvaddi María Isirsteinsdóttír, starfsmað- ur sovésku „fréttastofunn- ar“ Novosti, sér hljóðs og lýsir réttarhöldunum ■ Kóm sem „krossferð gegn kommúnismanum“. María tekur upp hansk- ann fvrir Búlgarana sem ákærðir eru í málinu og varpar fram alls kyns til- gátum til að gera ítölsku lögregluna og rannsókn- ardómarana tortryggilega. Sannar þessi grein Manu l>orsteinsdóttur enn einu sinni, að sovéska sendiráð- ið í Reykjavík hefur á sín- um snærum fslendinga sem ávallt eru til þess bún- ir að nota ritfrelsið í þess Sendiráðið og Novosti í síöustu viku samþykkti Alþingi samhljóða ályktun, þar sem segir í upphafi: „Alþingi ályktar aö leggja áherslu á aö umsvif erlendra sendiráöa séu jafnan innan hæfilegra marka og felur ráöherra aö fylgjast meö því að svo sé ...“ í Staksteinum í dag er vikið að umsvifum sovéska sendi- ráösins í Reykjavík og starfsmanna þess á vegum „frétta- stofunnar" Novosti en íslenskur starfsmaður hennar hefur tekiö sér fyrir hendur aö bera blak af Búlgörunum sem sakaöir eru um hlutdeild aö tilræöinu við Jóhannes Pál páfa II. þágu og flytja inn í islen.sk blöð það sem efst er á baugi hjá áróðursmelstur- unum í Kreml hverju sinni. Hingað til hefur María cinkum látið „fríðarmálin" til sín taka. Novosti á íslandi Fyrir ráeinum árum skipuðu svissnesk yfirvöld Sovétmönnum að loka Novosti-skrírstofunni þar í landi vegna þess að fullar sannanir lágu þar fyrir um það að þeirra mati, að þessi „fréttastofa" stundaði ólögmæta undirróðurs- og áróöursstarfsemi. I*egar að því var fundið á sínum tíma, að Novosti stundaði blaðaútgáfu á islensku hér á landi, var María Þor- stcinsdóttir gerð að útgef- anda áróðursblaðsins, Fréttir frá Sovétríkjunum, sem kemur út einu sinni í mánuði. fslensk stjórnvöld hafa látið þessa nafnbreytingu á útgefanda Novostr-ritsins sér duga. Novosti lítur hins vegar svo á, að „fréttastof- an“ gefi Fréttir frá Sovét- ríkjunum út, cins og mynd- in sem birtist með Stak- stcinum ■ dag sýnir. Hún er af auglýsingu í Novosti- blaðinu Moscow News. Þar segir í yfirskrift að APN eða Novosti gefi út og drcifi myndablöðum, dagblöðum og tímaritum f 140 löndum á 45 tungumál- um. Þá segir einnig, að I þessum rítverkum sé að finna upplýsingar um Sov- étríkin og stefnu þeirra I innanlands- og utanríkis- málum. llnnt sé að afla sér áskriftar með því að snúa sér til skrifstofa Novosti og upplýsingadeilda sovéskra sendiráða eða þeirra fyrir- tækja og samtaka sem dreifi sovéskum ritverkum í einstökum löndum. Kremst á mynd auglýs- ingarinnar trónar síöan „hausinn" á fréttum frá Sovétríkjunum. f þcssu sama blaði er einnig auglýsing er kynnir þau fyrirtæki sm hafa tekið að sér að dreifa sovéskum ritum í einstökum löndum og er Bókaverslun Máls og mcnningar kynnt sem um- boðsaðili hér á landi. Hér er ekki vakið máls á þessari starfsemi sovéska sendiráðsins í Reykjavík vegna þess að ástæða sé að ætla að hún beri þann árangur að breyta skoðun- um Islendinga á sovéskum málefnum. Sovétmcnn telja sig áreiðanlega ráða yfir betri leiðum til þess en ómenguðum áróðursblöð- um. I Sviss notuðu starfs- menn Novosti útgáfustarf- semi sem þessa aðeins sem skálkaskjól. Hitt ætti aö vera mönnum umhugsun- arefni, hvers vegna Sovét- menn mega ekki heyra á það minnst í samskiptum sínum við lýðræAisríkin, að þau hljóti sama „rétt“ og sovésk stjórnvöld til að koma lesefni á framfæri innan Sovétríkjanna. Eng- in María Þorsteinsdóttir starfar á vegum íslenska sendiráðsins í Moskvu svo að nærtækasta dæmið sé tekið. Starfaði slík kona á vegum Bandarfkjamanna í Moskvu myndu Kremlverj- ar líklega telja hana ógna heimsrriðnum og Ifta á hana sem „ögrun" eins og suður-kóresku farþegaflug- vélina sem villtist af leið um áríö. SKÚFINN Veltusundi 2 Fiskvinnslu- námskeiö í Stykkishólmi Stykkishólmi, 13. júní. FISKVINNSLA er það orð sem nú heyrist oftar og oftar hér á landi og menn eru yfirleitt farnir að skilja að fiskurinn okkar er alltof góð vara til þess aö meðhöndla hann ekki eins og besta mat. Eftir því sem við vinnum fiskaf- urðir betur og göngum betur frá þeim í góðum umbúðum, því verð- mætari er útflutningurinn. Þess- vegna er mikil nauðsyn á að leið- beina og stuðla að góðri fisk- vinnslu, frágangi og vélvæðingu og húsakosti. Hér lauk á hótelinu í dag fisk- vinnslunámskeiði ef svo má að orði komast, en sjávarútvegsráðu- neytið stóð að því Þar voru fyrir- lestrar og kvikmyndir tií fræðslu í þessum efnum og þeir sem ég hefi hitt að máli eftir þessa tvo daga voru mjög ánægðir með alla til- högun og töldu að fleiri þannig leiðbeimngar yrðu til gagns fyrir þá sem í þessum atvínnuvegi standa. Mér hefur skilist að áframhald verði á svona fræðslunámskeiðum. Árni 13íHamaíkaduiLnn AMC EAGLE COUPE 4X4 1980 Blásans, 6 cyl. sjálfskiptur. Ekinn 52 þús km. Ath. drif á öllum. Verö kr. 430 þús. (skipti). NYR BILL LANCER GLX 1984 Brúnsans, sjálfskiptur. Ekinn aöeins 6 þús. km. Útvarp + segulband. 2 dekkjagangar o.fl Verö kr. 410 þús. (Skipti á ódýrari.) SUZUKI FOX PICK-UP 1985 Yfirbyggöur hjá RV. Rauöur, ekinn 6 þús. km. Verö 485 þús. Sem nýr bíll. MAZDA 929 1983 Ekinn 20 þús. km. Verö 385 þús. HONDA ACCORD EX 1983 Ekinn 27 þús. km. Verö 465 þús. COLT G.L. 1982 Ekinn 50 þús. km. Verö 250 þús. PLYMOUTH VOLAIRE STATION 1979 Urvalsþíll (6 cyl.) Verö 245 þús. ANCI 100 GLE 1980 Sjálfsk. m/öllu. Verö 300 þús. FIAT REGATA 70 S. 1984 Ekinn 7 þús km. Verö 410 þús. DAIHATSU RUNABOUT XTE 1983 Giasans, 5 gira. Ekinn 46 þús. km. 2 dekkjagangar. útvarp + segulband. Verö kr. 260 þús VW BUS DIESEL 1982 Brunn. ekinn 81 þus. km. Utvarp, seg- ulbad. terðabíll m/svefnplássi f 2—4. Oliukynding. sæti f 8. Westfala- toppur. Verö 580 þús CHEVROLET CAMARO COUPE 1981 Svartur m/T-topp. 8 cyl. (305) m/öllu. Ekinn 63 þús. km Verð 730 þus. (Skipti á ódýrari.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.