Morgunblaðið - 19.06.1985, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 19.06.1985, Blaðsíða 72
 ■*> OPINN 10.00-00.30 QIT RDRT AU5 SIAAAR MIÐVIKUDAGUR 19. JUNI 1985 VERÐ í LAUSASÖLU 30 KR. Samningar ASÍ og VSÍ: Kosta vinnu- veitendur fjóra milljarða króna HINN nýi kjarasamningur Vinnu- veitendasambands íslands og Al- þýðusambands íslands mun kosta vinnuveitendur tæpa 4 milljarða kr. í auknum launagreiðslum miðað við Vigri setti sölumet í Bretlandi TOGARINN Vigri frá Reykjavík setti sölumet á Bretlandsmark- aði er hann landaði 249,7 tonn- um af fiski í Grimsby á mánu- dag og þriðjudag. Uppistaða afl- ans var þorskur og fengust 179.617 sterlingspund fyrir hann, sem samsvarar 9.574.800 íslenskum krónum. Þetta er hæsta verð sem fengist hefur fyrir afla sem iandað er úr einu skipi í Bretlandi til þessa. Skip- stjóri á Vigra er Steingrímur Þorvaldsson. Vigri landaði á 18. degi veiðiferðarinnar. Meðalverð fyrir aflann var 38,36 kr. fyrir hvert kíló., 37,80 kr. á mánu- daginn, en þá fór aflinn i 2. og 3.flokk og 38,92 kr. á þriðju- daginn. Þá fór aflinn í 1. og 2. flokk. { aflanum voru um 30 tonn af verðminni fiski svo sem ufsa, steinbít og keilu. Bretlandsmetið átti áður togarinn Sléttanes, fyrir afla sgjn hann landaði i Grimsby í deáember sl. Þess má geta að togarinn Viðey seldi fyrir rúmar 14 milljónir íslenskra króna í Bremerhaven í apríl. heilt ár. Ef aðrir launþegar gera svipaða samninga munu þeir kosta vinnuveitendur og hið opinbera tæpa 7 milljarða alls í auknum launa- greiðslum. Jón Sigurðsson forstjóri Þjóð- hagsstofnunar sagði að heildar- launagreiðslur í landinu væru áætlaðar um 47—48 milljarðar á ári. Taldi hann að ASÍ/VSl samn- ingarnir næðu til um þriggja fimmtu hluta þeirrar upphæðar. Miðað við að samningarnir hafi í för með sér 14—15% launahækk- anir að meðaltali, þýða þeir tæp- lega fjögurra milljarða kr. kostn- aðarauka fyrir vinnuveitendur á heilu ári þegar þeir verða að fullu komnir fram, en alls tæplega 7 milljarða kostnaðarauka fyrir vinnuveitendur og hið opinbera ef aðrir launþegar gera líka samn- inga. Sjá viðbrögA viA kjarasamn- ingum á bls. 4/5. MorgunblaöiA/Þorkell TæknifræAingurinn Ebbe Fredriksen (tv.) og markaðsstjóri Luxor, Henning Kjær, komu til landsins í fyrradag til að aðstoða við uppsetningu móttökutækisins sem Hljómbær festi kaup á. Níu erlendar sjónvarpsstöðvar sjást hérlendis Verslunin Hljómbær setti í gær upp móttökubúnaA fyrir útsendingar frá fjarskiptagervihnöttum og er mögulegt aA ná sendingum frá níu rásum í Evrópu og getur útbúnaAurinn tekiA á móti öllum sendingunum á sama tíma. Búnaðurinn sem Hljómbær hefur sett upp er þriggja metra diskur sem tekur við sendingum frá ECS-1 (European Communication Satellite) sem er í eign Evrópubandalagsins. „Þessar Evrópubandal- agsstöðvar eru á frjálsri tíðni sem eru ekki vernd- aðar af Pósti og Sírna," sagði Bjarni Stefánsson, forstjóri Hljómbæjar, en sú tíðni sem sovéska sjó- nvarpið sendi á, og við tókum á móti um tíma, þótti of nálæg fjarskiptatíðni og var því móttaka efnis- ins vernduð af Pósti og Síma. Hægt er að ná þre- mur af Evrópubandalagsrásunum nú þegar, en hinar rásirnar eru truflaðar af sendendum. Kaupa. þarf sérstakt tæki til að losna við truflanirnar og borga verður afnotagjöld af sumum stöðvunum. Samningar tókust í sjó- mannadeilunni í Reykjavík — Ásmundur Stefánsson forseti ASI miðlaði málum í GÆRKVÖLDI tókust samningar í sjómannadeilunni í Reykjavík. Samningsaðilar vörðust í gærkvöldi allra frétta af efnisatriAum samn- ingsins. en samkvæmt MorgunblaAsins byggjast arnir á kjarasamningi sambandsins, þó meA þeim frávik- um aA útvegsmenn koma eitthvaA til móts viA aðalkröfnr Sjómannafé- lagsins í lengingu uppsagnarfrestar og starfsaldurshækkunum. Forystumenn samningsaðila, Landssambands íslenskra út- vegsmanna fyriijJM>nd Útvegs- mannafélags ReýÉHíkur og Sjó- mannafélags Reykjavíkur, ræddu saman persónulega og á óformleg- um Pundum í gær. Kom Ásmundur Stefánsson forseti ASÍ inn í við- ræðurnar og var á fundi hans með forystumönnum samningsaðila lagðar línur að endanlegu sam- komulagi sem síðan var gengið frá á klukkustundar löngum skyndi- fundi hjá ríkissáttasemjara í gærkvöldi. Samninganefndarmenn Sjó- mannafélagsins skrifuðu undir samninginn með fyrirvara um Tveir ungir menn lét- ust í umferðarslysum TVEIR piltar létust í slysum um h< jeppi valt á .'■iaiMirlandsvegi og hinn f hörðum árekstri í Svína- dal í Dalasýslu. Hinir látmi voru Einar Aron Hallgrímur ára. Fjórir tveir í slysi og ökume Dalasýslu í árekstrinum í Einar Aron Pálsson var fæddur 10. janúar 1968, til heimilis að Bergstaðastræti 24b í Reykjavík. Hann var far- þegi í Range Rover-jeppa, sem valt á Suðurlandsvegi, skammt fyrir austan Litlu kaffistofuna HaHgrímur SæmundsHon Einar Aron Pálsson i Svínahrauni. Fimm ung- menni voru i jeppanum. Öku- maður og farþegr, sem sat i aftursæti, slösuðust alvarlega og er ökumaðuriim talinn í tífshættu. Hallgrímur Sæmundsson var fæddur 12. júlí 1968, til heimilis að Tungu í Hörðu- daishreppi í Dalasýslu. Hann var farþegi í Mazda 626-fólks- bifreið. Ökumaður missti stjörn á bifreiðinni þannig að hún fór þversum á veginum í veg fyrir aðra bifreið. Öku- menn beggja bifreiðanna hlutu alvarleg meiðsl og voru fluttir með þyrlu til Reykjavíkur. Sjá nánar frétt á blaðsíðu 17. samþykki félagsfundar. Hefur fé- lagið þegar boðað til fundar með bátasjómönnum kl. 10 i dag í húsi ríkissáttasemjara að Borgartúni 22. Hefur verkföllum ekki verið aflýst, en búist er við að það verði gert um hádegisbilið í dag verði samningurinn samþykktur. Verk- fall Sjómannafélagsins hefur staðið í mánuð og hefur félagið tvisvar fellt samninga við útgerð- armenn á undanförnum vikum og er þetta þvi þriðji samningurinn sem félagið fær til úrskurðar. Til marks um þá hörku sem komin var í sjómannadeiluna má geta þess að Sjómannafélagið samþykkti á fundi sínum á laug- ardag að boða til samúðarvinnu- stöðvunar á kaupskipaflotanum frá 25. júní og mun fiskútflutningr ur frá landinu stöðvast þá ef igA - fallinu verður ekki aflýst. Vimnr- veitendasambandið lýsti reyndar efasemdum um lögmæti boðunar verkfallsins og í framhaldi af því sagði einn forsvarsmaður sjó- manna í gær að líklega myndi þurfa að boða verkfall á allan flot- ann svo vinnuveitendur misskildu málið ekkert. Borgnesingar og VR samþykktu Fyrstu félagsfundirnir um nýgerðan kjarasamning AlþýAusambandsins og Vinnuveitendasambandsins voru haldnir í gærkvöldi. Voru samning- arnir samþykktir. Á félagsfundi i Verslunarmannafélagi Reykjavík- ur voru samningarnir samþykktir með 95 atkvæðum gegn 16 og í Verkalýðsfélagi Borgarness voru þeir samþykktir með öllum greiddum atkvæðum gegn einu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.