Morgunblaðið - 20.06.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.06.1985, Blaðsíða 8
8 I DAG er fimmtudagur 20. júní, sem er 171. dagur árs- ins 1985. NÍUNDA vika sumars. Árdegisfióö i Reykjavík kl. 7.33 og síö- degisflóö, STÓRSTREYMI kl. 19.49, FLÓÐHÆÐIN 3,72 m. Sólarupprás í Rvík. kl. 2.54 og sólarlag kl. 24.04. Sólin er í hádegisstaö í Rvik kl. 13.29 og tungliö í suöri kl. 15.22 (Almanak Háskól- ans). Sœll er sé er afbrotin eru fyrirgefin, synd hana hulin. (Sálm. 33,1.) KROSSGÁTA 16 LÁRÉTT: I bej, 5 sníkjudýr, 6 fiska, 7 tveir eins, 8 rannsaka, 11 verkferi, 12 beina ad, 14 leikni, 16 atvinnu- LÓÐRÉTT: 1 hávafti, 2 álitin, 3 vætla, 4 þungi, 7 op, 9 fætt, 10 brúka, 13 kejrí, 15 samhljóAar. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: I leggur, 5 rá, 6 njálgs, 9 gat, 10 át, II bk, 12 bra, 13 risa, 15 ill, 17 kaftar. LÖÐRÉIT: I Langbrók, 2 grát, 3 gól, 4 ristar, 7 jaki, 8 gár, 12 ball, 14 Sif, 16 la. ÁRNAÐ HEILLA Q/~kára afmæli. Á morgun, ðU 21. júní, er áttræð Ása Sigríður Stefánsdóttir frá Tóm- asarhaga v/Laugarásveg, nú að Ljósheimum 14, 1A. Eigin- maður hennar var Tómas heit- inn Albertsson prentari. Þau áttu 9 börn. Hún tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Bryndísar og Eyjólfs, í Hjálmholti 1 hér í borg milli kl. 16 og 19 á afmæl- isdaginn. QA ára afmæli. ( dag, 20. ðU júní, er áttræður Eirfkur Eiríksson frá Djúpadal í Skaga- firði, Goðheimum 23 hér í borg. Hann var yfirsmiður á tré- smíðaverkstæði Landspítalans í tæplega 35 ár. Eiginkona hans er frú Helga Jónsdóttir frá Hrauni í Sléttuhlið. Eirík- ur verður að heiman. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði frá því í veðurfréttunum í gærmorgun að bér í Reykjavík hefði rignt 3 millim. í fyrirnótt. Hefði úrkom- an um nóttina hvergi mælst meiri á landinu. Hitinn hafði verið 9 stig. Þá var þess getið að til sólar hafi sést í bænum i tæp- lega tvær og hálfa klst. í fyrra- dag. Minnstur hiti á landinu í fyrrinótt var 4 stig t.d. á Rauf- arhöfn. Snemma í gærmorgun var 11 stiga hiti í Þrándheimi, 14 I MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1985 stig í Sundsvall og 13 stig í Vaasa. í höfuðstað Grænlands var 2ja stiga hiti. Loks er þess að geta að i spárinngangi sagði f veðurfréttunum í gærmorgun að hiti myndi lítið breytasL f VESTMANNAEYJUM. I tilk. frá dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu i nýju Lögbirt- ingablaði segir að Júlíus B. Georgsson lögfræðingur hafi verið skipaður aðalfulltrúi við embætti bæjarfógetans 1 Vest- mannaeyjum. FÉLAGSSTARF aldraðra f Reykjavík efnir í dag, fimmtu- dag, til kynnisferðar i þessi söfn í bænum: Safn Einars Jónssonar, Safn Ásmundar Sveinssonar og farið verður í safnið í Norræna húsinu. Lagt verður af stað frá Alþingis- húsinu kl. 13.30. KVENFÉLAGIÐ Seltjörn á Seltjarnarnesi fer f gróður- setningarferð í kvöld, fimmtu- ÞESSI frímerki koma út í dag, 20. júní. Efra frímerkið, 25 kr. merkið, er gefið út í tilefni hins Alþjóðlega árs æskunnar 1985. Hitt, 20 króna merkið, kemur út í tilefni af 100 ára afmæli Garðyrkjufélags íslands. Sérstakur stimpill, dagstimp- MurguablaMi/Jilhu Þessi loftmynd af hringtorgi? — Ja, gettu nú! Og svo var það myndin hér í gær af þorskinum, sem var raunar ýsa!! FRÁ HÖFNINNI ; ALWOOLEG ' ÆSKUNNAÍ, : ísland2 dag, og ætla þátttakendur að hittast við Valhúsaskóla kl. 19.45. LAUGARNESSÓKN. Næst- komandi sunnudag, 23. júní, verður hin árlega sumarferð Laugarnessóknar. Að þessu sinni verður farið til Akra- ness. Lagt verður af stað frá Laugarneskirkju kl. 9.30 og komið aftur heim um kvöldið. Á Akranesi fær hópurinn leið- sögn Halldórs Jörgenssonar. Einnig verður tekið þátt i guðsþjónustu í Akraneskirkju kl. 14. ÞETTA er heimiliskötturinn á Álfhólsvegi 93 í Kópavogi, sem týndist um siðustu mánaða- mót. Kisa er bröndótt, þrilit: Gul, brún og svört. Hún var skilmerkilega merkt. Síminn á heimilinu er 40010. í FYRRADAG kom Drangur til Reykjavíkurhafnar og fór aft- ur samdægurs. Þá fór haf- rannsóknaskipið Árni Frið- riksson í leiðangur. 1 gær fór Mánafoss á ströndina. Suður- land var væntanlegt af strönd- inni. Selá og Rangá lögðu af stað til útlanda. Togararnir Sjávarborg, Huginn VE og Gullberg VE komu með ísvar- inn fisk, sem landað var i kæligáma til útflutnings. Þá fór leiguskipið Jan áleiðis til útlanda. HEIMILISDÝR HUNDUR, gosgulur blending- ur, með rauða hálsól er í óskil- um í Dýraspítalanum. Þar hefur hann verið undanfarna daga en hann fannst á Kleppsveginum. Síminn á Dýraspítalanum er 76620. ÍSLEIFUR er þessi köttur kall- aður til heimilis við Sæviðar- sund hér i bænum. Hann er svartur með hvita þófa og hvita blesu milli augnanna og hvítan blett á bringu. Hann var með bláa hálsól. I símum 30351 eða 71092 er tekið við uppl. um kisa. fyrir 25 árum AÐFARANÓrr þjóðhátíðar- dagsins hafði verið hér í Reykjavík ein allra mesta drykkjuskaparnótt sem lög- reglan taldi sig muna. Allar fangageymslur voru fullar og ölæðingum komið fyrir í Stein- unum. Mjög mörgum hafði lögreglan ekið heim til sín þessa nótt og einn var tekinn á sundi í Reykjavíkurtjörn. Þessa sömu nótt veiddist fyrsta sfldin á sumrinu. Höfðu 9 bátar fengið um 3000 mál og landað á Siglufirði. KvðM-, rautur- og h*lgidagaþ)ónu«t« apótekanna í Reykjavik dagana 14. júni til 20. júní aö báöum dögum meötöldum er i Lyfjabúöinni löunni. Auk þess er Qarðs Apótak opiö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudaga. Ljeknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö læknl á Qðngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000. Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sölarhringlnn (simi 81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavafct í sima 21230. Nánari upplýsingar um tyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Onasmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstðð Raykjavíkur a þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmlsskírteini. Neyðarvakt Tanntæknafél. islands í Heilsuverndarstöó- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garðabssr Heilsugæslan Garöaflöt siml 45066. Neyöar- vakt læknls kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100 Apótek Garöabæjar opió mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11 —14. Hafnarfjðrður: Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Símsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjörður, Garóabær og Alttanes síml 51100. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til töstu- dag. Laugardaga, hetgidaga og almenna tridaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótsk er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranet: Uppl. um vakthafandi læknl eru i símsvara 2358 ettir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudagakl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oróiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveígarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráögjðfin Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, skni 21500. MS-tólagið, Skógarhlið 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Siml 621414. Læknisráögjðf fyrsta þrlöjudag hvers mánaöar. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega Sálfræðistöðin: Ráögjðf í sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádeglsfréttir kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöidtréttir ki. 18.55—1935 tll Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Alllr tímar eru ísl. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. KvennedeUdin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feður kl. 19.30—20.30 Barnaspltali Hringsins: Kl. 13—19 aila daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn i Foasvogk Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndaratööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasóingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspftali; Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. - St. Jóeefsapítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknis- hóraðs og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á heigidög- um. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgðtu: Lestrarsallr opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Háskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa í aöalsafni, simi 25088. bjóðminjaaafnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn islands: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga. flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aóelsafn — Utlánsdetld, Þlngholtsstræti 29a, simi 27155 opfö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á þriöjud kl. 10.00—11.30. Aóafsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aðaisafn — sérútlén Þinghottsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum. Sótheimasafn — Sóiheimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlðvikudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júlí—5. ágúst. Bókin heim — Sólhefmum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa Símatími mánu- daga og ftmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallaeafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaðaaafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er efnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3)a—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júli—21. ágúst. Búataóasafn — Bókabílar, siml 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—28. ágúst. Norrssna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opló frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrimssafn Bergstaöastrætl 74: Opiö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasatn Einars Jónssonar Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn oplnn alla dagakl. 10—17. Hús Jóns Siguróeaonar i Kaupmsnnahðfn er oplð miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvatestaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræðistola Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyrl simi 90-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundhðHin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Braióhotti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartimi er miöaö vlö þegar sðlu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. til umráöa. Varmáriaug í Mosfetlssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðfl Keftavíkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—töstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mióviku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga fré kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8— 11. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.