Morgunblaðið - 20.06.1985, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.06.1985, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMtUDAGUR 20. JÚNÍ 1986 ------ A Terelynebuxur kr. 895,- 995.- og 1095.- Gallabuxur kr. 695.- 865.- og kr. 350.- litlar stærðir. Kvenstærðir kr. 610.- Sumarbuxur kr. 785,- og bolir frá 195.—585,- Skyrtur, nærföt o.fl. ódýrt. Andrés Skólavöröustíg 22a sími 18250. V ________________/ ATVINNUHUSNÆÐI Kaplahraun — iönaöarhúsn. 165 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð. 2 stórar innkeyrslu- dyr. Húsnæðið er fokhelt í dag en getur skilast fullfrá- gengiö. lönaöarhúsnæöi Garöabæ Afar hagstæö kjör 410 fm fullbúið húsnæöi á jarðhæð sem má skipta í tvennt. Laust strax. Lyngás — Garöabæ Höfum fengiö tii sölu iðnaðarhúsnæði á einni hæð sam- tals um 780 fm auk 168 fm vinnuskúra. Stórt malbikað port er á lóðinni. Stórar innkeyrsludyr (4). Hlaupaköttur fylgir en hann nær vel út í portiö. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifst. EiGnflmíÐLunin i-gziD ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 [ Sölustjón: Sverrir Kristinsson Þorleifur Guómundsson, sölum Unnsteinn Bock hr!.. sími 12320 Þórólfur Halldórsson. lögfr. UNGIR NORRÆNIR TÓNLISTARMENN Tónlist Jón Ásgeirsson Á vegum Norræna hússins hafa verið haldnir nokkrir tón- ieikar undir nafninu Ungir norrænir tónlistarmenn og voru fjórðu tónleikarnir haldnir nú um helgina síðustu. Þar komu fram finnskir strengjaleikarar, Jaana Rousi fiðluleikari og Martti Rousi sellóleikari. Á efnisskránni eru þrjú verki, fyrst Duo eftir Haydn, þá Duo, op. 7. eftir Kodály og iauk tónleikunum á einleikssónötunni fyrir selló, eftir Kodály. Fyrst verkið Duo, eftir Haydn, er í flokki verka sem mjög líklega eru ranglega eignuð honum. Tveir dúettar eru til í D-dúr og er annar talinn vera eftir Michael Haydn og voru dúett- ar eftir hann, fjórir að tölu, upphaflega ritaðir fyrir fiðlu og lágfiðlu. Annar dúett er til, ritaður fyrir fiðlu og selló, og ranglega eignaður Joseph Haydn en mun vera eftir Leo- pold Hofmann er var ásamt Monn, Holzbauer og Wagenseil frumkvöðull í gerð sinfónískra verka. Það var ekki tiltakan- lega mikill Haydn í dúettinum, umfram það sem tilheyrir tón- tísku tímabilsins. Leikur Rousi-hjónanna tók fyrst á sig mynd í Kodálydúettinum. Þessi dúett, ásamt sellósónöt- unni, er meðal merkustu verka Kodály og feiknalega erfiður í flutningi. Samleikurinn í dú- ettinum var góður og er Jaana Rousi ágætur fiðluleikari. í síðasta verkinu sýndi Martti Rousi að hann er frábær selló- leikari, skapmikill og hefur á valdi sínu þrunginn tón, ekki mjög sterkan en fallegan. Þess gætti nokkuð að hann var orð- inn þreyttur undir það síðasta í sellósónötunni, sem á köflum var mjög vel leikin, alveg við slitin, sem skilja á milli þess að vera og vera ekki. Rousi er aðeins 25 ára og á eftir að þroskast mikið í list sinni. Þessari tónleikaröð mun ljúka með tónleikum Þorsteins Gauta Sigurðssonar og má í þessu sambandi benda á, að ástæða er til áframhalds á slíkri kynningu en velja þá til þess betri tíma en sumarið, því ekki er hægt að lá íslendingum þó þeir noti þann tíma til ann- ars en að hlusta á tónlist. Áskriftarsíminn er 83033 HAMRABORG 3, KÓPAVOGI, SÍMI 42011 Beykiborö 80x120 sm + 40 sm stækkun kr. 5.980. Stálstóll meö bastsetu kr. 1.250,- Borö + 4 stólar kr. 10.980,- Furusófasett (á mynd), þykk trégrind, sessur úr heilsteypt- um svampi. Kr. 16.700,- Ódýrari gerö á tilboðsverði kr. 11.600,- Anna — 2ja sæta sófi sem breyta má á auöveldan hátt í 2ja manna rúm. Kr. 19.900,- Furu-einstaklingsrúm 90x200 meö svampdýnu kr. 7.400,- Einnig fáanlegt sem hjónarúm 170x200 meö svampdýnum kr. 17.000,- Náttborö meö 2 skúffum kr. 2.350,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.