Morgunblaðið - 20.06.1985, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.06.1985, Blaðsíða 15
XlQi iLXOÐ MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1985 15 AXEL ER HUETTUR HLIEIKS Nýr Citroen fyrir 270.000.- krónur* Axel, yngsti meðlimur Citroén fjölskyldunnar er mættur til leiks á smábílamarkaðinn. Þar með gefst enn fleirum kostur á því að eignast Citroén á verðisem allirgeta ráðið við. ALVÖRU BÍLL FYRIR 270.000.- KRÓNUR Á þessu verði skipar Axel sér á bekk með ódýrustu bílum á íslandi. Hann ber þess þó engin merki því vel hefur verið til hans vandað og Citroén gæðin eru alltaf jafn áreiðanleg. EINSTAKIR AKSTURSEIGINLEIKAR Axel er framhjóladrifinn með sjálfstæðri fjöðrun á öllum hjólum, sem gefur hefðbundinni Citroén vökvafjöðrun lítið eftir. Hann liggur því vel á vegi, gripið er óvenju gott og fyrir vikið reynist hann sérlega vel á malarvegum og í vetrarfærð. Stýrið er lipurt, stjórntæki eru vel staðsett og sætin afar þægileg. hefur góða yfirsýn yfir veginn framundan og öll stjórntækin. STÓRT FARANGURSRÝMI Farangursrými Axels er tæpir 300 lítrar. Auðvelt er að ferma og afferma hann í gegnum stórar afturdyrsem opnast vel. Með því að leggja niður aftursætið tvöfaldast rýmið í 600 lítra. STERKUR OG ÖRUGGUR Af smábíl að vera er Axel einstak- lega sterkbyggður og traustvekjandi. Sérstaklega ber að geta yfirbygging- arinnar sem veitir þér og farþegum þínum mikið öryggi. í bílnum eru diskabremsurá öllum hjólum, sem er óvenjulegt fyrir bíl í þessum stærðar- flokki en ótvírætt öryggisatriði. Aðstaða ökumanns er einnig afbragðsgóð. Hann situr hátt og BÍLASÝNING Við verðum með Axel til sýnis og reynsluaksturs í Lágmúla 5 frá kl. 09 til kl. 22 í kvöld, á morgun á milli kl. 09 og 18 og á laugardaginn á milli kl. 14 og 17. Það er vel til fundið að koma og sannreyna kosti Axels af eigin raun. Alvöru bíll fyrir kr. 270.000.-, skráður, ryðvarinn og stútfullur af bensíni - betri kostur finnst varla. G/obusr SÍMI81555 CITROÉN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.