Morgunblaðið - 20.06.1985, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.06.1985, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1985 SKRÁR % Gripahús og hliö Vönduð sænsk vara Sendum um allt land Umboö: Z STOFNAÐ 1903 é ÁRMÚLA 42 - HAFNARSTRÆTI 21 ELSTA BYGGINGAVÖRUVER2LUN REYKJAVÍKUR Alltaf á fóstudögum Hátíðin, sem breyttist í martröð — Frásögn af óeiröunum á úrslitaleik Evr- ópukeppni meistaraliöa í Brussel. Málað á silki — Áslaug Ragnars ræöir viö Margréti Þorvarðardóttur. > * 7> 55 Sjö slaufur — Hvernig væri aö breyta til og setja upp slaufu? Leikfélag Reykjavíkur: Tvær aukasýningar á Draumi á Jónsmessunótt LEIKFÉLAG Reykjavíkur mun hafa tvær sýningar til viðbótar á leikrit- inu „Draumur á Jónsmessunótt“ eftir William Shakespeare. Fyrri sýningin er á fimmtudagskvöld, en hin sídari á laugardagskvöld. Þessi sýning er samsýning Leik- félagsins og Nemendaleikhúss Leiklistarskóla íslands, en þetta er í fyrsta skipti sem það er reynt. Af tuttugu leikurum í sýningunni eru 8 úr Nemendaleikhúsinu. f fréttatilkynningu frá LR segir ennfremur að sýningin hafi hlotið mikla aðsókn og einróma lof gagn- rýnenda. Helgi Hálfdanarson þýddi verkið, Stefán Baldursson leik- stýrir, tónlist er eftir Jóhann G. Jóhannsson og Grétar Reynisson gerði leikmynd og búninga. Sýn- ingar hefjast kl. 20.30 í Iðnó. Kjartan Ragnarsson, Gísli Halldórsson, Einar Jón Briem og Karl Guó- mundsson í hlutverkum sínum. Vinum mínum sem mundu mig margvíslega í tilefni af afmæli mínu 31. maí þakka ég af alhug. Jón M. Guðjónsson. Útvegsbank- inn og veð Hafskips hf. Til sölu: Tækjabúnaður til upptöku og vinnslu kynningar-, heimildar-, sölu- og fræðslumynda. Hentar vel stórum fyrirtækjum, félagssamtökurh, kapalkerfum eða litlum tilvonandi sjónvarpsstöðvum. Kennsla og uppsetning tækjanna með í kaupunum. U-matic standard upptökutæki frá JVC ásamt vinnslutækjum frá Panasonic. ekifærisverð vegna rekstrarbreytinga. Mvndun. Bolholti 6, sími 687720. Blaðinu hefur borist eftirfarandi frá ritstjóra HP: í Morgunblaðinu þann 16. júní er gerð athugasemd við skrif Helgarpóstsins um hlut Útvegs- bankans í vandamálum Hafskips hf. Svar Útvegsbankans er ákaf- lega merkilegt. I því er ekkert sagt um það hvort bankinn hafi nægar tryggingar vegná erlendra skulda Hafskips hf. Útvegsbankinn neitar því ekki, að veð skorti fyrir þeim 160 millj- ónum króna sem talað var um í HP-greininni. 1 mótmælum sínum gefur stjórn Útvegsbankans í skyn, að eignir Hafskips hf. hafi ekki dugað sem veð fyrir þeim skuldum sem Útvegsbankinn hef- ur ábyrgzt, og því þurft að fá veð frá hluthöfum. Með þessu viður- kennir Útvegsbankinn að hann óttist að Hafskip geti ekki staðið undir skuldbindingum gagnvart Útvegsbankanum. Af svari Útvegsbankans liggur ljóst fyrir, eins og HP hefur stað- hæft og ársskýrsla Hafskips hf. sýnir, að Hafskip hf. eigi ekki fyrir skuldum. Halldór Halldórsson ritstjóri Helgarpóstsins Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! MYNDBANDASÝNINGAR Á SÖLUHROSSUM Hver segir hvaö viö hvern? — Forvitnileg grein Johns Pfeiffer um tjásklpti. Föstudagsblaðid er gott forskot á helgina Búvörudeild Sambandsins hefur í samvinnu við Félag hrossa- bænda látið gera myndbönd með upplýsingum um nokkur hundruð söluhross, gæði þeirra, verðflokka o.fl. Myndböndin verða sýnd innlendum og erlendum viðskiptavinum á þriðjudögum og fimmtudögum. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir að hafa samband við Búvörudeild Sambandsins í síma 28200. Snmband islenzKra samvmnuletK* i ^Búvörudeild Snmbiindshusinu Rvik simi 28200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.