Morgunblaðið - 20.06.1985, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.06.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1985 29 Ekki er unnt að ganga að kröfum hryðjuverkamanna — segir Reagan Bandaríkjaforseti Washington, 19. júní. AP. RONALD Roagan Bandaríkjaforseti kvaðst í gær vera „þrumu lostinn" vegna ránsins á farþegaþotu TWA og töku bandarísku gíslanna. Á fundi með frétta- mönnum sagðist hann ekki sjá annan kost betri nú en að „bíða og sjá“. Það tæri að sjálfsögðu krafa sín, að gíslarnir yrðu látnir lausir skilyrðislaust og að kki yrði gengið að kröfum hryðjuverkamannanna í Líbanon. „Það er ekki unnt að ganga að ítröfum hryðjuverkamannanna án Jæss að gera sér grein fyrir því um leið, að með því er verið að dæma enn aðra til þess að verða fórnar- lömb hryðjuverkamanna með svip- Ófullnægjandi öryggisgæzla IATA gagnrýnir grísku flugmálastjórnina london, 19. jnní AP. ÝÍRYGGISG/RZLA á flugvellinum í Aþenu var rannsökuð fyrir tveimur mánuð- um og var niðurstaðan sú, að hún væri ófullnægjandi. Skýrði John Brindley, kalsmaður alþjóðasamtaka flugfélaga (IATA), frá þessu í dag. Sagði hann, að áhafnir flugvéla, sem farið hefðu um þennan flugvöll, hefðu látið í Ijós óánægju með öryggisráðstafanir þar í að minnsta kosti þrjú ár. ■ Sum flugfélög höfðu upp á eigin arinnar. Áttu þeir_ að þjálfa gríska ispýtur komið á sinni eigin rannsókn iá farþegum, enda þótt þeir hefðu fægar gengizt undir öryggisráðstaf- anir grísku flugvallarstjórnarinnar. Grísku flugmálastjórninni mislík- aði þessar aðgerðir mjög og krafðist hún þess, að þessum aðgerðum yrði hætt eigi síðar en í maí. Sagði Brindley, að þetta væri ástæðan fyrir því, að fulltrúar IATA hefðu farið og rannsakað flugvöllinn í Aþenu fyrir nokkrum mánuðum. Brindley skýrði ennfremur frá 'VÍ, að grísk yfirvöld hefðu fallizt á ið hópur sérfræðinga kæmi til að thuga flugvöllinn, þar á meðal úlltrúi bandarísku flugmálastjórn- verði til starfa. „Framkvæmd þess- arar áætlunar var nýbyrjuð þegar flugránið nú átti sér stað,“ sagði Brindley. Þjálfun mannanna hófst fyrir tveimur vikum og tóku 180 grískir flugvallarverðir þátt í henni. Fór hún fram samhliða því, sem mennirnir voru í vinnu á þann veg, að þeir unnu í 6 tíma en síðan tók við tveggja klukkustunda þjálf- un. Brindley bætti því við, að IATA myndi senda hóp manna til Aþenu i næstu viku til að kanna, með hvaða hætti flugránið átti sér stað og reyna þannig að koma í veg fyrir, að slíkt gæti gerzt aftur. Ferð geimferjunnar gengur að óskum: Þrjú ný gervitungl á braut um jörðu *■_i a u.., V Kanavcralhörða, 19. júní. AP. ÁHÖFNIN á geimferjunni Discovery kom þriðja gervihnettinum á braut f dag og tókst það vel f alla staði. Hnötturinn, Telstar 3D, verður notað- ur til að greiða fyrir fjarskiptum og getur annað 21.600 símtölum í einu. Geimferjunni var skotið á loft á mánudag með fjögur gervitungl innanborðs. Hefur þremur þeirra verið komið á braut og i öll skiptin tókst það eins og bezt verður á kos- ið. Fjórða hnettinum, Spartan 1, verður væntanlega komið á braut í ðag. Honum er -xtlað að rannsaka ætlað „svarthol" í miðri Vetrar- brautinni. Svarthol verða til þegar meiriháttar stjarna eða stjörnu- kerfi tæmist af kjarnaefnum og hrynur saman í svo þétt form, að þyngdarafl þess kemur í veg fyrir að jafnvel Ijós sleppi út. í dag stendur einnig til að setja í einn glugga ferjunnar spegil, sem notaður verður við tilraunir með leysigeisla, sem leitar ferjuna uppi áf jörðu. Er það liður í athugunum vegna fyrirhugaðra tilrauna með geimvarnakerfi. Tilraunin er fólgin I því að kanna hvernig Ijósgeislinn Iranar gera árás á Irak Níkósíu, 19. júni. AP. ÍRANIR gerðu í dag árás á írak á svæði sem er í miðri víglínu ríkjanna, og héldu auk þess áfram sókn sinni í Marhslandi í Suður-írak að sögn hinnar opinberu fréttastofu írans, IRNU. Samkvæmt fréttum IRNU felldu íranir eða særðu 250 íraka í árás- inni, sem er hin þriðja er íranir segjast hafa gert á íran frá því sl. föstudag. Hins vegar hafa Irakar ekkert látið fara frá sér um stað- hæfingar trana um árásirnar. Veður víða um heim 12 18 10 8 12 9 9 9 13 24 15 Lasgst Akureyri Amsterdam Aþena Barcelona Berlín Brtlssel Chicago Dublin Feneyjar Frankfurt Genl Helsinki Hong Kong Jerúsalem Kaupmannah. 9 Las Palmas Lissabon 16 London 12 Los Angeles 18 Lúxemborg 27 10 9 20 9 14 18 Mallorca Miami Montreal Moskva New York Osló París Peking Reykjavik Ríó de Janeiro 16 Rómaborg 10 Stokkhólmur 9 Sydney 10 Tókýó 16 Vínarborg 10 Þórshöfn Hast 14 19 28 25 20 20 22 18 21 18 21 25 26 28 18 23 26 18 26 17 30 23 31 20 14 27 22 24 29 12 27 28 21 19 22 15 10 skýjaó skýjaó heióskirt skýjaó skýjaó heiðskirt heióskirt heióskfrt skýjaó úrkoma skýjaó heióskfrt skýjaó skýjaó skýjaó háltsk. heióskirt skýjaó heióskírt skýjaó léttsk. mistur heióskirt skýjaó skýjaó skýjaó heióskirt skýjaó úrkoma skýjaó skýjaó heióskírt skýjaó skýjaó úrkoma skýjaó skýjaó uðum hætti,“ sagði forsetinn. „Við Bandaríkjamenn munum aldrei láta undan hryðjuverkamönnum. Gerum við það, þá munum við að- eins bjóða frekari hryðjuverkum heim.“ Forsetinn hét því að auka hvers konar ráðstafanir til að tryggja betur öryggi Bandaríkjamanna, sem ferðast erlendis. Kvaðst hann hafa farið fram á, að bandariskum öryggisvörðum yrði fjölgað á al- þjóðaflugleiðum. Jafnframt þyrfti að athuga, hvort ekki bæri að stöðva flugferðir bandarískra flug- félaga til Aþenu, vegna þess að flugræningjarnir komust þar vopn- aðir um borð í þotuna. Var forset- inn mjög harðorður í garð Grikkja af þessum sökum. Þá lagði forsetinn það til, að bandariskir þegnar tækju sér ekki far með flugvélum, sem færu um flugvöllinn i Aþenu eða nokkurt „land við Miðjarðarhaf, sem ekki fordæmir opinberlega þennan sví- virðilega verknað." Forsetinn kvaðst hins vegar við- urkenna, að hann gæti ekki að svo komnu fyrirskipað neinar harðar aðgerðir gegn flugræningjunum. „Að-gera það væri hið sama nú og að dæma gíslana til dauða,“ sagði forsetinn. Hryðjuverkamenn fyrir rétti í Madrid Tveir Líbanir úr hópi shíta, þeir Jahir Abbas Rahal (til vinstri) og MusUfa Ali Jalil, sjást hér ganga í skothelda vitnastúku í dómsal í Madrid í gærmorg- un. Þeir eru ákærðir fyrir að hafa skotið á sendistarfsmann frá Líbýu í september sl. Hryðjuverkamennirnir, sem rændu flugvélinni og bandarísku gíslunum í Beirút, hafa krafizt þess að þessir tveir menn verði látnir lausir. dreifist á ferð sinni gegnum gufu- hvolfið og hvaða leiðréttingar þurfi að gera til að koma í veg fyrir að geislinn brotni og dreifist. Hnífapör Pottar Ofnfastar skálar hab i tat Laugavegl 13, siml 25808.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.