Morgunblaðið - 20.06.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 20.06.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JÚNl 1985 Ný myndbandaleiga! VIDEO TONAR Nýtt efni! Lace II Once Upon a Time in America Ellis Island The Day the Women Got Even Scout’s Honour Bethune Kirilian Witness Strumparnir Mighty Mouse The Golden Moment Sky Ward Conan Myndbandaleiga Skipholti 7 Avallt nýjasta efnió Opió 14-22 íslandsmótið á HeUu: Óvænt úrslit í tölti jöfn keppni í öllum Hestar Valdimar Kristinsson ÚR MIKLU var að moða fyrir hesta- menn á Hellu nú um helgina þegar haldið var sameiginlega Islandsmót í hestaíþróttum og hestamót Geysis í Kangárvallasýslu. Var þar saman- kominn urmull af góðum hestum og snjöllum reiðmönnum sem þreyttu með sér í flest öllum keppnisgrein- um sem stundaðar eru af hesta- mönnum nú til dags. Athyglisvert var hversu margir af svokölluðum Fjórðungsmótshestum voru fjarver- andi en það virtist ekki koma að sök því hestarnir sem þarna komu fram voru yfirleitt góðir. Sýnir þetta vel hversu mikil breidd er orðin í hrossaræktinni hérlendis. Ekki var það ætlunin að fjalla hér frekar um mótið sjálft en þó má geta þess að það heppnaðist með ágætum. Veður skaplegt mestan tímann. En hér birt- um við úrslit í öllum greinum sem keppt var í. 71,4« 65,06 68,26 62,40 44,37 43,69 43,69 40,28 40,97 TÖLT (stig úr forkeppni) 1. Orri Snorrason á Kóral frá Hæli 2. Jón Gísli Þorkelsson á Stiganda frá Þóreyjarnúpi 3. Kristjón Kristjánsson á Berki frá Núpi 4. Sigurbjörn Bárðarson á Gára frá bæ 5. Þórður Þorgeirsson áTralla frá Teigi 85,60 FJÓRGANGliR 1. Sigurbjörn Bárðarson á Gára frá Bæ 56,44 2. Jón Gísli Þorkelsson á Stíganda frá Þóreyjarnúpi 3. Baldvin Guðlaugsson á Senjor frá Glæsibæ 4. Þórður Þorgeirsson á Tralla frá Teigi 53,89 5. Eyjólfur fsólfsson á Eldingu frá Selfossi FIMMGANGUR 1. Sigurbjörn Bárðarson á Neista frá Kolkuósi 2 Páll B. Pálsson á Jarp frá Gunnarsholti57,4 3. Guðni Jónsson á Don Camillo frá Stóra-Hofi 4. Ragnar Hilmarsson á Neista frá Uxahrygg 5. Sigurður Sæmundsson á Snarfara frá Þorbergsstöðum GÆÐINGASKEIÐ 1. Tómas Ragnarsson á Berki frá Kvíabekk 2. Erling Sigurðsson á Þrym frá Brimnesi 87,5 3. Sigurður Sæmundsson á Hrafnkatli frá Sauðárkróki 85,0 HLÝÐNIÆFINGAR 1. Sigurbjörn Bárðarson á Neista frá Kolkuósi 36,6 2. Kristján Birgisson á Hálegg frá Sydra-Dalsgerdi 35,1 stig 88,53 84,26 86,40 83,73 56,27 51,85 5134 57,6 55.6 55,0 59.6 91,0 3. Erling Sigurðsson á Hannibal frá Stóra-Hofi 34,5 HINDRUNARSTÖKK 1. Sigurbjörn Báröarson á Gára frá bœ 77 2. Þóröur Þorgeirsson á Uno frá Hallgeirseyjarhjáleigu 68 3. Erling Sigurðsson á Hannibal frá Stóra-Hofi 67 TÖLT, UNGLINGAR 13—15 ÁRA: 1. Elías Þórhallsson á Rauð 2. Höröur A. Haraldsson á Háfi frá Lágafelli 3. Hulda G. Geirsdóttir á Hektori frá Kúfhól 4. Helgi Eiríksson á Nökkva 5. Róbert Jónsson á örvari frá Iíufþaksholti FJÓRGANGUR, UNGUNGAR 13-15 ÁRA: 1. Höröur A. Haraldsson á Háfi frá Lágafelli ' 2. Elías Þórhallsson á Rauö 3. Guömundur Snorri ólafsson á Eldi frá Stóra-Hofi 4. Hulda G. Geirsdóttir á Hektori frá Kúfhóli 5. Anne B. Sigfúsdóttir á Hálegg frá Stóru-Mástungu FIMMGANGUR, UNGUNGAR 13—15 ÁRA: 1. Róbert Jónsson á Brún frá Kviabekk 41J 2. Anne B. Sigfúsdóttir á Blæ 38J 3. Helgi Eiríksson á Sambó 39.0 4. Hörður A. Haraldsson á Mána frá Stórholti 23,6 IHNDRUNAROTÖKK, UNGL 13-15 ÁRA: 1. Róbert Jónsson á Eldi frá Hreðavatni 59 2. Anne B. Sigfúsdóttir á Hálegg frá Stóru-Mástungu 55 HLÝÐNIKEPPNI, UNGL. 15 ÁRA OG YNGRI: 1. Anne B. Sigfúsd. (vantar stig) 2. Höröur A. Haraldsson (vantar stig) 3. Róbert Jónsson (vantar stig) TÍ)LT, UNGUNGAR 12 ÁRA OG YNGRI: 1. Borghildur Kristinsdóttir á Rökkva frá Læk 71,73 2. Robert Petersen á Þorra frá Bakkakoti 67,73 3. Hjörný Snorradóttir á Molda frá Bakkakoti 61,06 4. Hákon Pétursson á Tvist 56,26 5. Jón Guðmundsson á Skyggni 55,46 FJÓRGANGUR, 12 ÁRA OG YNGRI: 1. Hjörný Snorradóttir á Kasmí frá Gunnarsholti (vantar stig) 2. Borghildur Kristinsdóttir á Rökkva frá Læk (vantar stig) 3. Katrín Siguröardóttir á Vin frá Skammbeinsstöðum (vantar stig) 4. Gísli Geir Gylfason á Skáta frá Hvassafelli (vantar stig) 5. Hákon Pétursson á Tvist (vantar stig) í<nGAHÆffn KEPPANDI Sigurbjörn Báröarson SIGURVEGARI í fSLENSKRI TVlKEPPNI Jón Gisli Þorkelsson SIGURVEGARI f SKElÐTVfKEPPNI Sigurbjörn Bárðarson SIGURVEGARI f OLYMPÍSKRI TVfKEPPNI Erling Sigurösson ffTIGAHÆSTUR UNGUNGA 13—15 ÁRA Anne B. Sigfúsdóttir SIGURVEGARI í ÍSLENSKRI TVÍKEPPNI UNGLINGA 13—15ÁRA Höröur A. Haraldsson SIGURVEGARI í ÍSLENSKRl TVÍKEPPNI UNGUNGA 12 ÁRA OG YNGRI Borghildur Kristinsdóttir Blómasalur SYNING íslenska ullarlínan 85 Módelsamtökin sýna íslenska ull ’85 aö Hótel Loftleiöum á morgun föstudag kl. 12.30—13.00 um leiö og Blómasalurinn býöur upp á gómsæta rátti frá hinu vin- sæla Víkingaskipi meö köld- um og heitum réttum. íslenskur Heimilisiðnadur, Hafnarstræti 3, Rammagerðin. /æ llafnarstræti 19 Borðapantanir i sima 22322 - 22321. HOTEL LQFTLEIÐIR FLUGLEIDA £Z HÓTEL greinum Orri Snorrason, nýbakaður ís- landsmeistari í tölti, með hinn eftir- sótta bikar. Alls hefur verið keppt átta sinnum um íslandsmeistaratitil í tölti og hefur engum tekist fram að þessu að vinna tvisvar. Hesturinn sem Orri keppti á heitir Kórall og er hann frá Haeli í Gnúpverjahreppi. ÚRSLIT f G/EÐINGAKEPPNI GEYSIS OG KAPPREIÐUM A-FLOKKUR GÆÐINGA 1. Hrafnketill frá Sauðárkróki. F.: Blossi 800. M.: Hrafnkatla 3526 Skr. Eigandi og knapi Siguröur Sæmundsson, einkunn 8,21. 2. Róskur frá Hofsstöðum. F.: Gáski 920. M.: Gjósta frá Hofsstöðum. Eigandi og knapi Þormar Andrésson, einkunn 7,90. 3. Gráni frá Bjóluhjáleigu. F.: Stjarni 610. M.: Grána frá Bjóluhjáleigu. Eigandi og knapi Steingrímur Viktorsson, einkunn 7,89. B-FLOKKUR GÆÐINGA 1. Byr frá Hvolsvelli. F.: Bylur 892. M.: Stjörnunótt. Eigandi Sæmundur Hol- geirsson, knapi Þorvaldur Ágústsson, ein- kunn 8,26. 2. Rökkvi frá Læk. F.: Hausti. M.: 7, eigandi Borghildur Kristinsdóttir, knapi Kristinn Guðnason, einkunn 8,20. 3. Ljúfur frá Ártúnum. F.: Flosi frá Ártún- um. M.: Hemlubrúnka. Eigandi og knapi Agnes Guðbergsdóttir, einkunn 8,15. UNGLINGAR 13-15 ÁRA 1. Ástvaldur óli Ágústsson á Hlyn frá Hemlu meö einkunn 7,71 2. Sigríöur Hjartardóttir á Erni frá Miötúni meö einkunn 7,58 3. Jóhann B. Elíasson á Víglundi meö einkunn 7,36 (JNGLINGAR 12 ÁRA OG YNGRI 1. Bóel Anna Þórisdóttir á Grána frá Uxa- hrygg meö einkunn 7,91 2. Katrín Sigurðardóttir á Vin með einkunn 7,88 3. ívar Þormarsson á Hrannari frá Svana- vatni meö einkunn 7,71 150 METRA HKEIÐ 1. Fönn frá Reykjavík, eigandi Hörður G. Al- bertsson, knapi Eirikur Guömundsson, timi 15,2 sek. 2. Menja frá Hæli, eigandi Aðalsteinn Snorrason, knapi Styrmir Snorrason, timi 16.4 sek. 3. Heljar frá Stóra-Hofi, eigandi Matthias Sigurösson, knapi Albert Jónsson, tími 16,6 sek. 250 METRA SKEIÐ 1. Villingur frá Möðruvöllum, eigandi Hörður G. Albertsson, knapi Eirikur Guömunds- son, timi 23,4 sek. 2. Leistur frá Keldudal, eigandi Hörður G. Albertsson, knapi Sigurbjörn Bárðarson, tími 23,4 sek. 3. Hildingur frá Hofsstaöaseli, eigandi Hörö- ur G. Albertsson, knapi Sigurbjörn Bárö- arson, tími 23,9 sek. 250 METRA STÖKK 1. Lótus frá Götu, eigandi Kristinn Guðna- son, knapi Róbert Jónsson, timi 19,0 sek. 2. Undri úr Borgarfirði, eigandi og knapi Jón ólafur Jóhannesson, tími 19,2 sek. 3. Bylur frá Haugi, eigandi Guðmundur G. Guðmundssoh, knapi Steindór Guðmunds- son, tími 19,4 sek. 350 METRA STÖKK 1. Tvistur frá Götu, eigandi Höröur G. AI- bertsson, knapi Erlingur Erlingsson, timi 25,8 sek. 2. Úi frá ólafsvik, eigandi Guðni Kristinsson, knapi Róbert Jónsson, tími 25,8 sek. 3. Neisti (er ekki i skrá) timi 26,3 sek. 800 METRA STÓKK 1. örn frá Uxahrygg, eigendur Þórdis og Inga Haröardætur, knapi Erlingur Erlingsson, timi 64,4 sek. 2. Lýsingur frá Brekku, eigandi Fjóla Run- ólfsdóttir, knapi Erlingur Erlingsson, tími 64.4 sek. 3. Kristur frá Heysholti, eigandi Guöni Krist- insson, knapi Róbert Jónsson, timi 66,1 sek. 300 METRA BROKK 1. Sörli frá Hjaltabakka, eigendur Guöjón og Magnús Halldórssynir, knapi sá siðast- nefndi, tími 35,0 sek. 2. TritiII úr Skagafirði, eigandi Jóhannes Þ. Jónsson, knapi Jón ólafur Jóhannesson, timi 36,9 sek. 3. Mósi frá Bakkakoti, eigandi og knapi Ár- sæll Jónsson, tími 37,7 sek.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.