Morgunblaðið - 20.06.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 20.06.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ.^IMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1985 55 Eftirlýst hermdarverka- kona handtekin á Ítalíu Róm, 19. júní. AP. EINN helsti leiðtogi ítöL'ku hryðjuverkasamtakanna, Ra^. u herdeildanna, Barbara Balzerani, var handtekinn í dag í Ostíu skammt frá Rómaborgar. Barbara Balzerani, sem ákaft hefur verið leitað af lögreglu undanfarin ár, er sökuð um aðild að mörgum hryðujuverkum og til- ræðum, þar á meðal morðinu á fyrrverandi forsætisráðherra ítalíu. Aldo Moro, og mannráninu á bandaríska hershöfðingjanum James L. Dozier. Balzerani, sem var í felum frá því 1978, var fyrir nokkrum ár- um dæmd í lífstíðarfangelsi að hennu fjarstaddri fyrir morðið á Aldo Moro, sem var formaður flokks kristilegra demókrata. Hún hefur einnig fengið lífstíð- ardóma fyrir aðild sína að morði þriggja lögreglumanna og mannráninu á Dozier; þó hnekkti áfrýjunardómstól seinni lífstíðardómnum nýlega, og því munu réttarhöld í því máli fara fram að nýju. Lögreglan heldur því fram að Balzerani hafi stjórnað hermd- arverkastarfsemi Rauðu her- deildanna í nágrenni Mílanó allt frá því að hún fór í felur. Israel: Stjórnarkreppa í vændum? Jerúsalem, 19. júní. AP. ALVARLEGUR ágreiningur er nú kominn upp í samsteypustjórn Verkamannflokks Shimonar Peres forsætisráðherra og Likud-banda- lags Yitzhaks Shamir utanríkisráð- herra í ísrael eftir að tilraunir um að ná samkomulagi um afstöðu hennar til landamæradeilna við Egypta mis- tókust í dag. Flokkarnir tveir sem mynda samsteypustjórnina hafa ekki get- að komið sér saman um hvernig bregðast skuli við kröfum Egypta um bindandi úrskurð alþjóða- dómstóls í landamæradeilu ríkj- annna. Peres er fylgjandi kröfum Eg- ypta, en Shamir vill hins vegar að „sáttaviðræður", sem ekki séu bindandi, fari fram undir forsæti sáttasemjara. Segist hann óttast að með því að ganga að kröfum Egypta yrði auð- veldara fyrir önnur ríki að ná fram tilslökunum ísraela í landa- mæradeilum af svipuðum toga. Hefur hann hér einkum i huga málefni vesturbakka Jórdanar. Þeir Peres og Shamir munu halda með sér fund á næstu dög- um, þar sem reynt verður til þrautar að ná samkomulagi, en að sögn ótilgreinds embættismanns er hér um alvarlegan ágreining að ræða, sem gæti leitt til stjórnar- slita. EDDA ÞÓRARINSDÓTTIR ásamt EMELÍU BALDURSDÓTTUR, GESTIJÓNASSYNI, GUÐLAUGU MARÍU BJARNADÓTTUR, MARINÓ ÞORSTEINSSYNI, PÉTRI EGGERZ, SUNNU BORG, THEODÓRIJÚLÍUSSYNI, ÞRÁNI KARLSSYNI, dönsurum og hljómsveit. i eftir Pam Gems Leikstjóri: SIGURÐUR PÁLSSON. Þýðandi: ÞÓRARINN ELDJÁRN. Leiktjöld: « GUÐNÝ B. RICHARDS. Dansar: ÁSTRÓS GUNNARSDOTTIR. Hljómsveitarstjóri: ROAR KVAM. Frumsýning föstudag 21. júní kl. 20.30. Sýningar 22. 23. 25. 26. 28. 29. og 30. júní. Miðasala í Gamla biá opin frá 18. júní ki. 16 - 20.30 daglega, sími 11475 og 27033. Visapantanir teknar frá í síma og pantanir teknar fram í tíma. Munið starfshópafsláttinn. Hitt Leikhúsið H0LUW00D HVAÐ ERTU AD GERA í KVÖLD? Kíktu í Hollywood. Hollywood Models munu sýna glæsilegan sportfatnað frá Búri verður í búrinu í hörkustuði. Nýtt á myndskerminum. Afmælisbarn dagsins hefur leikiö m.a. í myndunum Close Encounters of the Third Kind, Dillinger, American Graffiti, Jaws og Whose Life Is It Anyway. Hann er 37 ára í dag, hann Richard Dreyfuss. Tískusýning í kvöld kl. 21.30 sM Módelsamtökin sýna herralínuna ’85 frá Herrahúsinu. HÓTEL ESJU SJAVARRÉTTAHLAÐBORÐ í HÁDEGINO SERRETTAMATSEÐILL Á KVÖLDIN Borðapantanir í símum 22321 - 22322 HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUCLEIDA ’ HÓTEL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.