Morgunblaðið - 20.06.1985, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 20.06.1985, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1985 63 Sigur Einars annan daginn í röð í Svíþjóð EINAR Vilhjálmsson sigraöi í spjótkasti á frjálsíþróttamóti í Svíþjóó í gærkvöldi, annan dag- inn í röó. I gær var keppt í Vaxjö en í fyrrakvöld í Borás. Einar kastaöi lengst 85 metra slétta í gærkvöldi og sigraöi mjög örugg- lega. Sigurður Einarsson keppti einnig á mótinu í gærkvöldi og varö í þriöja sæti. Öll köst Einars í gærkvöldi voru gild og mældist þaö stysta 81,96 metrar. i öðru sæti varö Svíinn Dag Wenlund, sem einnig varö annar í fyrrakvöld. Nú kastaöi hann lengst 79,28 metra. Siguröur Einarsson varö síöan þrlöji eins og áöur sagöi meö 79,28 m. sem er nokkuö góöur árangur og betri en hann náöi í Vesturlandaleikunum í Sviss um siöustu helgi. í fjóröa sæti í gærkvöldi varö Norömaöurinn Reidar Lorintzen. Hann er sonur Annemarie Lorentz- en, sendiherra Noregs á islandi — en hann setti einmitt nýtt norskt met í vor, 88 metra. Hann kastaöi 85 metra um síöustu helgi er hann vann landskeppni Noregs og Sví- þjóöar. Þaö er því mjög gott hjá Siguröi aö ná aö sigra Lorentzen. i fimmta og síöasta sæti spjót- kastaranna í gærkvöldi varö Raimo Manninen, Finninn kunni, sem geröi öll köst sín ógild. Einar kastaöi örlítiö skemra i gærkvöldi en fyrrakvöld — þá náöi hann tveimur köstum yfir 90 metr- ana, sem er geysigóður árangur. En hann er í geysigóðri æfingu um þessar mundir og líklegur til stór- afreka í sumar. Góður árangur ungl- inga og drengja- landsliðsins í körfu Á VEGUM unglinganefndar KKÍ hafa tvö úrvalsliö ný lokiö þátt- töku á alþjóölegu körfuknatt- leiksmóti í Stokkhólmi. Þetta mót sem heitir „Stockholm Basket Cup“ var nú haldiö sjötta árió í röö. Á mótinu leika lið frá mörg- um löndum, bæöi félagsliö og úr- valsliö. í ár tóku liö frá fjórum heimsálfum þátt í mótinu. Lið ís- lands á mótinu voru skipuð leik- mönnum fæddum 1967 og 1968, sem kepptu í flokki liöa 1966 og liö sem skipaö var leikmönnum fæddum 1970, sem kepptu viö jafnaldra sína. inu. Herbert Árnason var valinn í stjörnulið mótsins eftir keppnina enda stóö hann sig gífurlega vel. Herbert skoraði yfir 20 stig aö meðaltali í leik og gegn úrvalsliö- inu frá Memphis skoraöi hann 25 stig. Sigruðu Dani: Eftir aö hafa leikið í Sviþjóö var haldið til Danmerkur þar sigraöi ís- lenska unglingalandsliöiö úrvalsliö Kaupmannahafnar meö einu stigi 70—69. Góö frammistaöa hjá þessum efnilegu unglingaliöum í körfuknattleik. Teitur fagnar markinu Símamynd/Pressens Bild • Teitur Þóröarson, lengst til vinstri, fagnar marki sínu í bikarúrslitaleiknum í gærkvöldi ásamt tveimur af félögum sínum í Öster-liöinu. Teitur skoraði í bikarúrslitaleiknum — í sínum fyrsta leik með Öster aö nýju. Skoraöi einnig í vítaspyrnukeppni að leik loknum. Öster tapaði Eldra liöiö lék fimm leiki, vann þrjá en tapaöi tveimur. Liöiö sigr- aöi bandarískt úrvalsliö 61—48, og liö frá lowa 62—53, og sænskt félagsliö Duvbo 79—45. En tapaöi. fyrir sterku sænsku félagsliöi Sundsvall 48—51 og Alvik 45—51. i lok mótsins voru valdir fimm bestu leikmenn í hverjum flokki og var Magnús Matthíasson valinn einn þeirra. Yngra liöiö lék sex leiki sigraði í fimm leikjum meö glæsibrag en tapaöi í þeim sjötta gegn úrvalsliöi frá Memphis í Bandaríkjunum naumlega 50—56. Þótti leikur liö- anna vera einn sá besti í öllu mót- Fram—KR í kvöld FRAM OG KR leika í kvöld í 1. deildinni I knattspyrnu á Laug- ardalsvelli og er það fyrsti leikur 6. umferðar Islandsmótsins. Leik- urinn hefst kl. 20. KA sigraöi KS á Siglufirói ( gærkvöldí, 2:1, í bikarkeppni Knattspyrnusambandsins og er þar meö komið í 16-lióa úrslitin. Nokkrir leikir fóru fram í keppn- inni í gærkvöldi. Jakob Kárason skoraöi fyrir KS strax á fyrstu mínútu leiksins gegn KA, Njáll Eiösson jafnaöi svo á 13. TEITUR Þóröarson skoraóí fyrir Öster í gærkvöldi, í sínum fyrsta leik meö lióinu síöan hann kom til Svíþjóðar aftur frá Sviss (þar sem hann lék í vetur meö Yverd- on í 2. deíld). öster lék í gær- kvöldi til úrslita um sænska bik- arinn vió AIK og varð aö sætta sig við tap eftir framlengingu og víta- spyrnukeppni. Teitur skoraöi í fyrri hálfleiknum fyrir öster af min. og Hinrik Þórhallsson, sem kom inn á sem varamaður, skoraöi sigurmark KA á 58. mín. Sigurinn var sanngjarn. Reynir Sandgeröi sigraöi ÍR á heimavelli sínum, 4:11. Grétar Sig- urbjörnsson (2), Ari Haukur Ara- son og Þóröur Þorkelsson skoruöu mörk Reynis. stuttu færi — og hann skoraöi síöan úr einni vítaspyrnu liösins í vítaspyrnukeppninni. Teitur skoraöi af stuttu færi, eins og áöur sagöi. Fyrirgjöf kom fyrir markiö og hann var í góðu færi rétt utan markteigsins. Þaö var síöan komiö fram yfir venjulegan leiktíma — fram yfir 90 mínúturnar, er AIK náöi loks aö jafna. Þá var framlengt en hvorugu Á Ólafsvik sigruðu Njarövíkingar Vikinga meö tveimur mörkum gegn engu. Árvakur úr Reykjavík sigraöi Grindvíkinga i Grindavík meö 3 mörkum gegn 2. Sigurliöin eru öll komin í 16-liöa úrslit bikarkeppninnar. liöinu tókst aö skora og varö því aö grípa til vítaspyrnukeppni. Leikmenn AIK skoruöu úr fjór- um spyrnum en leikmenn Öster aöeins úr tveimur og skoraöi Teit- ur úr annarri þeirra. Markvöröur AIK geröi sér lítiö fyrir og varöi hvorki meira né minna en þrjár spyrnur. Markvöröur Öster, lands- liðsmarkvörðurinn, varöi hins veg- ar eina. Teitur kom mjög vel út úr þess- um fyrsta leik sínum meö Öster, en hann lék sem kunnugt er með lið- inu um nokkurra ára skeiö fyrir nokkrum árum meö mjög góöum árangri. Hann féll vel inn í leik liös- ins í gærkvöldi og var einn besti maður vallarins. Skv. upplýsingum heimilda- manns Morgunblaösins í Svíþjóö hældi fréttamaöur sænska sjón- varpsins Teiti á hvert reipi i gær- kvöldi. Mikiö hefur veriö skrifaö í sænsk blöö undanfarið um „heim- kornu" Teits til Svíþjóðar — og í sjónvarpinu i fyrradag var sýnt frá leik íslands og Spánar í heims- meistarakeppninni á dögunum — hiö glæsilega skallamark sem Teit- ur skoraöi í þeim leik. v- Johnny Walker- mót á Nesinu JOHNNY WALKER golfkeppnin fer fram á laugardag, 22. júní, á Nesvellinum. Leiknar veröa 18 holur fyrir leikmenn meö forgjöf 0 til 11. Ræst veröur út frá kl. 8 til 10 og 13 til 15. Skráning er hafin og fer fram í golfskálanum. KA sigraði KS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.