Morgunblaðið - 25.06.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 25.06.1985, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNt 1985 spurt og svarad Lesendaþjonusta MORGUNBLAÐSINS Haflidi Jónsson, garðyrkjustjóri Reykjavíkurborgar, hefur tekið að sér að svara spurningum lesenda Morgunblaðsins um garðyrkju. Þau verða síðan birt eftir því sem spurn- ingar berast. Lesendur geta lagt spurningar fyrir Hafliða, jafnt um ræktun matjurta sem trjárækt og blómarækt. Tekið er á móti spurningum lesenda á ritstjórn Morgun- blaðsins í síma 10100 á milli kl. 11 og 12 árdegis, mánu- daga til fóstudaga. Garðyrkjufélagið og garðyrkjuritið Garðyrkjuritið fyrir þetta ár er mikið að vöxtum eða 320 blað- síðna bók að öllu meðtöldu. Kennir þar margra grasa eins og vænta má og ritið prýtt fjölda mynda. m.a. margar litmynda- síður. Ritið fá allir félagar í Garð- yrkjufélagi fslands, og er það innifalið í ársgjaldi til félagsins. Félagið hélt á þessu vori 100 ára afmælishátíð og ástæða er til að vekja athygli fólks, sem fæst við garðyrkju í frístundum, en er ekki fagmannafélag, eins og margir virðast halda. Atvinnu- garðyrkjumenn eru því að sjálf- sögðu virkir í þessum hópi, en eru þar ekki í forsvari. Markverður þáttur í félags- starfinu er fræðslustarfsemi og sér félagið m.a. um útvegun fyrirlesara til félagsmanna sinna er búa úti á landsbyggð- inni og eru því ekki í jafn nánu sambandi við félagið og þeir, sem geta brugðið sér á fundi þess, sem flestir eru haldnir hér í Reykjavík, þar sem félagið er með opið hús fyrir sitt fólk á Amtmannsstíg flesta daga árs- ins. Þar geta menn sótt ráð og fyrirgreiðslur af ýmsu tagi, og þar er til staðar mikið safn fræðibóka og tímarita um garð- yrkju. Mjög mikilvægur þáttur í starfi félagsins er sú nána kynn- ing, sem verður fyrir atbeina þess milli félagsmanna. Stofnað er til sérstakra „klúbba" með fé- lagsmönnum, sem hafa ákveðin sérsvið áhugamála um ræktun t.d. ákveðinna tegunda. Það er einnig stofnað til sameiginlegra innkaupa t.d. á laukum og hnýð- um af ýmsu tagi og ekki má gleyma því, að árlega er gengist fyrir fræskiptum milli félags- manna. Þegar tilefni þykir til, er svo gefið út frétta-, fræðslu- og hvatningarit, sem er fjölritað og sent til allra félagsmanna. Þegar á alla starfsemi Garð- yrkjufélags íslands er litið, mun óhætt að fullyrða að líflegra fé- lagslíf mun vandfundið, en hjá þessu áhugamannafélagi. Félag- ar þess munu nú vera um 6000 að tölu og er vissulega vel þess virði fyrir allt áhugafólk um garð- yrkju að taka þátt í þessari fé- lagsstarfsemi. Maðkur ímold Aðalheiður Ingibergsdóttir, Túngötu 6, Sandgerði: Ég keypti sk. gróðurmold sem mér var sagt að væri úr skurð- um. Sagt var að hún væri tölu- vert súr og vert að bíða með að rækta i henni. Ég setti hana meðfram girðingu og í svæði ætlað kartöflum. Ég setti niður kartöflur í fyrra og þegar þær komu upp voru grösin öll uppét- in og i moldinni er mikið af litl- um maðki. Hvernig losna ég við hann og er óhætt að setja niður tré í þessa mold? Svar: Hér vantar nánari lýsingu á þeim maðki sem fannst í mold- inni til þess að mögulegt sé að glöggva sig á hvaða ófögnuður þarna hefur verið á ferðinni. Ekki er þó víst að hann verði áfram til angurs og trúlegt þykir mér að moldin hafi stórum lag- ast frá í fyrra eftir að hafa brot- ið sig í frostum síðasta veturs. Rétt væri að bæta í hana dálitl- um sandi og hika síðan ekki við trjáræktina. Innflutningur á berjarunnum Daniela Jónsson, Akureyri: 1. Ég er með upphitað gróður- hús. Þar sem mig langar til að flytja inn frá Belgíu sérstakar tegundir af bláberja- og jarð- arberjarunnum vildi ég vita hvort einhver reglugerð bann- ar það? Svar: Fyrir það fyrsta þarf að fylgja heilbrigðisvottorð frá seljandanum erlendis, sem síðan er látið fylgja með umsókn um innflutningsleyn fyrir plöntunum hjá íslenskum tollskrifstofum. Að færa gullsóp Guðbjörg Jónsdóttir, Vestur- strönd, Seltjarnarnesi: 1. Ég vildi færa gullsóp sem stendur í litlu beði í stærra beð. Hann er orðinn mjög stór. Hvenær er rétti tíminn til að gera það? Svar: Best er að færa allar plöntur til eftir að klaki fer úr jörð á vorin. Gildir þar sama um gull- sóp og annan gróður, en hinsveg- ar þarf hann skjólsælan stað og helst þar sem hanr. nýtur vel sól- ar. Hvernig blanda má gróðurmold Ellilífeyrisþegi í Reykjavík: Ég er ellilífeyrisþegi, þegar vorið kemur hef ég haft ánægju af því að sá sumarblómum inni. Stundum hef ég gefið börnum mínum plöntur. Eg hef keypt gróðurmold en nú er hún orðin svo dýr, að í henni felast tölu- verð útgjöld. Væri ekki hægt að fá hand- hægar leiðbeiningar um ódýra blöndun á gróðurmold með- höndlun til sáningar og útplönt- unar inni. Svar: Hyggilegast væri að afla moldar úr uppmokstri, sem stað- ið hefur á skurðbakka í nokkur ár. Blanda saman við þá mold sandi eða vikri og húsdýra- áburði. Gæta þess vel að forðast allar rætur, sem kunna að leyn- ast I moldinni. Annars er erfitt að gefa ákveðna forskrift að blöndun moldar til ræktunar, þar ræður hráefnið mestu um hvernig til tekst. Peningamarkaóurinn GENGIS- SKRÁNING 24. júní 1985 Kr. Kr. Toll- Kml KL 09.15 Kaup Sala 8ráfi IDofari 41520 41,940 41,790 1 Stpund 53564 54519 52564 Kul doilari 30,630 30,717 30562 1 Diwafc kr. 3,7919 35026 3,7428 INorsfckr. 4,7450 4,7586 4,6771 ISsnskkr. 4,7254 4,7390 4,6576 1 FL mirfc 65677 65666 65700 1 fr. fnoki 45679 4506 4,4071 1 Beig. fraaki 0,6756 0,6775 0,6681 1 St. franki 165603 165270 15,9992 1 HolL ollini 12,0769 12,1135 11,9060 lV-þmark 13,6177 13,6568 135461 lÍUÍra 052133 0,02139 0,02109 1 AaaUrr. srh. 1,9375 1,9430 1,9113 1 Port ('srudo 05397 05403 05366 lSpyesetí 05*78 05385 05379 lJapyes 0,16612 0,16660 0,16610 1 írakt pond SDR. (SéreL 42,631 42,754 42,020 dráttarr.) 41,6932 415126 415065 1 Bel*. franki 05713 05732 V INNLÁNSVEXTIR: Spsritfóðsbakur__________________ 22,00% Spant)óósreiknir>gar iwó 3)i mimói upptógn Alþýðubankinn..............25,00% Bónaðarbankinn............. 23,00% Iðnaðarbankinn1*........... 23,00% Landsbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn............ 23,00% Sparisjóöir3*.............. 23,50% Utvegsbankinn.............. 23,00% Verdunarbankinn............ 25,00% imð 0 mánaða uppaðgn Alþýöubankinn............... 28,00% Búnaðarbankinn..............2650% Iðnaðarbankinn'*............ 29,00% Samvinnubankinn............. 29,00% Sparisjóðir3*............... 27,00% Utvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn............ 29,50% með 12 mánaða uppaðgn Alþýöubankinn............... 30,00% Landsbankinn................ 26,50% Útvegsbankinn............... 30,70% 'meó 18 mónaða uppsðgn Búnaðarbankinn.............. 35,00% Alþýöubankinn................ 28,00% Búnaöarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóöir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% 'reroiryggou reiKnmgar fiiioeo VfO iansK)aravi8iioiu med 3ja mánaóa uppsögn Alþýðubankinn.................. 150% Búnaðarbankinn................ 1,00% Iðnaðarbankinn1*.............. 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir3*................. 1,00% Utvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn............... 2,00% með 8 mánaða uppaðgn Alþýðubankinn.................. 3,50% Búnaöarbankinn ...„............ 350% tðnaöarbankinn1*.............. 3,50% Landsbankinn................... 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóðir3*................. 3,50% Útvegsbankinn.................. 3,00% Verzlunarbankinn............... 350% Avisana- og hlaupareikningar Alþyöubankinn — ávisanareikningar....... 17,00% — hlaupareikningar........ 10,00% Búnaöarbankinn............... 10,00% lönaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningur....... 10,00% — hlaupareikningur......... 8,00% Sparisjóöir.................. 10,00% Útvegsbankinn.................10,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjðmuraifcningar Alþýöubankinn2*............... 8,00% Alþýöubankinn................. 9,00% Safnián — heimilislán — IB-lán — plúslán með 3ja tsl 5 mánaða bindingu Iðnaöarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparlsjóöir.................. 23,50% Samvlnnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur lönaöarbankinn............... 28,00% Landsbankinn............... 23,00% Sparisjóðir.................. 27,00% Útvegsbankinn................ 29,00% 1) Mánaðarága sr borin saman ársávðxtun á verðtryggðum og óverðtryggðum Bðnus- reikningum. Áunnir vextir verða leiðréttir í byrjun næsta mánaðar, þannig að ávðxtun verði miðuð við það reikningstorm, ssm harri ávðxtun bar á hverjum tíma. 2) Stjðmureikningar sru verðtryggðir og geU þeir sam annað hvort sru •kfri en 84 ára eðs yngri en 18 ára stofnað sftka rsikninga. Innlsndir gjatdsyrisrsikningar: nendenltieAftlUr oanoariK)aaonar Alþýöubankinn...................850% Búnaöarbankinn.................8,00% lönaöarbankinn.................8,00% Landsbankinn....................750% Samvinnubankinn................7,50% Sparisjóöir....................8,00% Útvegsbankinn...................750% Verzlunarbankinn...............8,00% Slerlingapund Alþýöubankinn................. 9,50% Búnaöarbankinn............... 12,00% lönaöarbankinn................11,00% Landsbankinn_________________ 11,50% Samvinnubankinn.............. 11,50% Sparisjóöir------------------- 1150% Útvegsbankinn................. 1150% Verzlunarbankinn............. 12,00% Vsstur-þýsk mðrk Alþyöubankinn.................. 450% Bunaðarbankinn.................5,00% lönaöarbankinn.................5,00% Landsbankinn....................450% Samvinnubankinn................ 450% Sparisjóöir.................... 550% Utvegsbankinn...................450% Verzlunarbankinn............... 550% Danskar krðnur Alþýöubankinn.................. 950% Bunaðarbankinn............... 10,00% lönaöarbankinn...........1... 8,00% Landsbankinn.................. 9,00% Samvinnubankinn............... 9,00% Sparisjóðir................... 9,00% Utvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% ÍJTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvsxtin Landsbankinn............... 28,00% Utvegsbankinn................ 28,00% Búnaöarbankinn................ 2850% lönaöarbankinn............... 28,00% Verzlunarbankinn............. 29,50% Samvinnubankinn.............. 29,50% Alþýöubankinn................ 29,00% Sparisjóöirnir............... 29,00% Viðskiptavíxlar Alþýöubankinn................ 31,00% Landsbankinn................. 30,50% Búnaöarbankinn 3050% Sparisjóóir 3050% Samvinnubankinn 31,00% Verzlunarbankinn 3050% Utveasbankinn 30.50% Yfirdráftarién sf htaupsrsikningum: Landsbankinn 29,00% Utvegsbankinn 31,00% Búnaöarbankinn 29,00% lönaöarbankinn 29,00% Verzlunarbankinn 3150% Samvinnubankinn 30,00% Alþýöubankinn 30,00% Sparisjóöimir 30,00% tnaurseijameg lan fyrir innlendan marfcað.... 2655% lán í SDR vegna útflutningaframl. 10,00% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn 3050% Útvegsbankinn 3150% Búnaöarbankinn 30*50% lönaöarbankinn 3050% Verzlunarbankinn 3150% Samvinnubankinn 3250% Alþýöubankinn 3150% Sparisjóöirnir 32,00% Viótkiptaskuklabréf: Landsbankinn 33,00% Útvegsbankinn 33,00% Búnaðarbankinn 33^00% Verzlunarbankinn 3350% Samvinnubankinn 3450% Sparisjóðimir 3350% Vsrðtryggö lán miðað við lansKjaramnotu í allt að 2 'h ár 4% lengur en 2% ár 5% VanakHavextir 42% Óverðtryggð tkuldabréf útgefin fyrir 11.08.'84 30,90% Lífeyrissjóðslán: Lífsyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lánið visitölubundiö með láns- kjaravísitölu. en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, öski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er I er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lifeyríssjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftlr 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ór bætast við lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaölld bætast við höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftlr 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröln 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstólt lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravísitalan fyrir júní 1985 er 1144 stlg en var fyrlr maí 1119 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,2%. Miö- aö er við visitöluna 100 í júni 1979. Byggingavísitala fyrir apríl til júni 1985 er 200 stig og er þá miöaö viö 100 i janúar 1983. Hartdhafaskuldabrif i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð óvsrðtr. vsrðtr. Vsrðtrygg. Hðtuðstóls- fpsrslur vsxts kj«r kjör tímabil vaxta á ári Óbundið M Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-31,0 1.0 3 mán. Utvegsbanki, Abót: 22—33,1 1.0 1 món. 1 Búnaöarb , Sparib: 1) 7—31,0 1.0 3 mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22- 29,5 3,5 3 mán. 4 Samvinnub.. Hávaxtareikn: 22—30,5 1—3,0 3 mán. 2 Alþýöub., Sérvaxtabók. 27—33.0 4 Sparisjóðir, Trompreikn: 30.0 3.0 1 mán. 2 Bundiöfé: lönaöarb . Bónusreikn: 29.0 3.5 1 mán. 2 Búnaðarb., 18 mán. reikn: 35,0 3,5 6 mán. 2 1) Vaxlaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka en 1.8% hjá Búnaðarbanka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.