Morgunblaðið - 25.06.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 25.06.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 1985 53 - Slökkviliðið hafði betur en björgunarsveitin í reiptoginu. Patreksfjörður: Sautján stiga hiti 17. júní Patreksfirði, J*. júaí. HÁTÍÐARHÖLDIN hér á Patreksfirði voru haldin með hefðbundnu sniði í frábæru veðri, sól og sautján stiga hita. Séra Þórarinn Þór messaði und- ir berum himni. Að því búnu flutti Helga Guðjónsdóttir hátíðarræðu og minnti okkur á hve þakklát við getum verið og ættum að vera vegna allra þeirra gæða sem við njótum í landi nægta og frelsis. Siðan flutti Steinunn Finnboga- dóttir ávarp fjallkonunnar. Eftir það voru íþróttir og ýmsir leikir, meðal annars reiptog björgun- arsveitarinnar og slökkviliðsins, sem hafði betur. Eftir allt þetta var farið og fengið sér kaffi í fé- lagsheimilinu. SÖL Patreksfirðingmr brugðu á leik I ýmis konmr klæðnmði á þjóðhátíðmrdmginn. Fullkomin ÞÆGINDI |mm#i 7, Reykjovík Mýrargölu 2. Reytijavík. 75, Hafnarfirði. 2, Akureyn. 14, kefiavík. MITSUBtSHi GALANT ER CULLVÆGUR BÍLL í Þýskalandi fékk hann gullstýrlö. í íslensku umhverfi þykir hann gullfallegur. í endursölu er hann gulls ígildi. En þú þarft ekki aö eiga gull og græna skóga til aö eignast hann. mm. MITSUBISHI MOTORS a.vAvi • . c------------^ 1 léttum dúp Smekklegar gjafir, léttar og hentugar, — og hitta í mark. GLIT Höföabakka 9 Reykjavik S. 685411 < TERHI BÁTAR TERHI405 sá hraðgengi í TERHI fjölskyldunni. Lengd 4,00 m, breidd 1,65. Þyngd 136 kg. TERHI 385 Lengd: 3,80 m. Breidd: 1,50 m. Þyngd 96 kg. Viö bjóöum hina vinsælu Terhi báta í mörgum stæröum og gerö- um. Terhi bátarnir eru allir tvö- faldir og fylltir á milli laga meö Polyurethan, sem veitir aukiö ör- yggi og meiri styrk. Terhi bátarnir eru viöurkenndir af Siglingamála- stofnun ríkisins. Vélar & Taeki hf. Tryggvagata 10. Simar 21286 og 21460.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.