Morgunblaðið - 25.06.1985, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 25.06.1985, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNl 1985 / TOM SELLECK 3UNAW/Y Splunkuný og hörkuspennandi saka- málamynd meö Tom Selleck (Magn- um), Gene Simmone (úr hljómsveít- inni KISS), Cynthiu Rhodes (Flash- dance, Staying Alive) og G.W. Beiley (Police Academy) i aóalhlutverkum. Handrit og leikstj Michael Crichton. ntll OOLBVSTBtBD | Frátxer nvintýrapriller. * A * * D.V. Sýnd f A-sal kl. S og 11. Sýnd f B-sal kl. 5 og 7. Bönnuð bömum innan 18 ára. Haekkað verð. PRÚÐULEIKARARNIR SLÁÍGEGN Kermit, Svfnka, Gunnsi, Fossl og allt gengið slá i gegn á Broadway í þess- ari nýju, stórkostlega skemmtilegu mynd þeirra Frankz Oz og Jlm Hen- son. Margir trægir gestaleikarar koma fram; Liza Minelli, Elliot Gould, Brooke Shields o.tl. ktynd tyrir atta tjöltkylduna. Sýnd f A-sal kl. 5 og 7. Lfmmiði fytgir hverjum miða. Míðaverð kr. 120. STAÐGENGILLINN Hörkuspennandi og dularfull ný bandarisk stórmynd. Leikstjóri og höfundur er hinn viðfrægi Brían De Palma (Scarface, Dressed to Klll, Carrie). Hljómsveitin Frankie Goes To Hoitywood ftytur lagiö Reiax og Vhrabeat lagiö The Houee Is Buming. Aðalhlutverk; Crafg Wasson, Melanie Griffith. Sýnd f B-sal kl. 9 og 11.05. Bðnnuð bðmum innan 18 ára. Jlk V^terkur og Ll hagkvæmur auglýsingamióill! JíloT0uriXiInt>it> TÓNABfÓ Sfmi31182 Frumsýnir: HEILAMAÐURINN Þá er hann aftur á feröinnl gaman- leikarinn snjalli Sfeve Martln. f þessari snargeggjuöu og frábæru gamanmynd leikur hann .heims- frægan" tauga- og heilaskurölækni. Spennandi, ný, amerisk grfnmynd. Aöalhlutverk: Steve Martin, Kathleen Tumer og David Warner. Leikstjóri: Carl Reiner. íslenskur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hörkuspennandi mynd sem heldur áhorfandanum i heljargreipum frá upphafi tll enda. . Tha Tarminator hefur fengiö ófáa til aö missa einn og einn takt úr hjart- slættinum aö undanförnu." Myndmál. Leikstjóri: James Cameron. Aöal- hlutverk: Arnold Schwarzenegger, Michael Biehn og Unda Hamilton. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 18 ára. H /TT Lr lkhúsið Leikfélag Akureyrar í Gamla Bíó eftir Pam Gems. Leikstjóri: Siguröur Pálsson. Leikmynd: Guöný B. Richards. Dansar: Ástrós Gunnarsdóttir. Lýsing: Viöar Garöarsson. Þýðandi: Þórarinn Eldjárn. Hljómsveitarstjóri: Roar Kvam. í kvöld kl. 20.30. Miövikudag kl. 20.30. Miöasala í Gamla Bíói opin frá 16.00 til 20.30. Sími 11475. Vísapantanir teknar í síma. Hópferðabílar Allar stæröir hópferöabíla í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson, sími 37400 og 32716. Collonil fegrum skóna ^^uglýsinga- síminn er 2 24 80 laugarasblö Sími 32075 SALURA- Cctn a tough New York cab dxhrer be turned into an crvernigbt sensatlon by a country glri « trom Tennessee? SYL.VESTEB DOLLY STALLONE PARTON Getur sveitasteipa frá Tennessee breytt grófum leigubílstjóra frá New York i stjörnu á elnni nóttu? Stórskemmtileg ný mynd f □□[ QOLBYSTTREO | og Cinemascope meó Dofly Parton, Sylvester Stallone og Ron Liebman. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. SALURB SALURC UPPREISNIN Á B0UNTY HARRY-KLANDRIÐ Ný amerísk stórmynd gerö eftir þjóð- sögunni heimsfrægu. Myndln skartar úrvalsliöi leikara: Mel Gibson (Mad Max — Gallipoli). Anthony Hopkins, Edward Fox (Dagur sjakalans) og sjálf- ur Laurence Olivier. Leikstjóri: Roger Donaldaon. * * * Mbl. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Endursýnum þessa frábæru mynd geröa af snillingnum AHrod Hitchcock. Aöalhlutverk: Shirfoy MacLaino. Sýnd kl. 5 og 7. UNDARLEG PARADÍS Ný margverðlaunuð svart/hvít mynd sem sýnir ameríska drauminn frá hlnnl hliðinni ft * * Mbf. „Besta myndin í baanum". H.T. Sýndkl. 9og 11. Bingó — Bingó í Glæsibæ í kvöld kl. 19.30 Aöalvinningur 25.000. Næsthæsti vinningur 12.000. Heildarverömæti yfir 100.000. Stjórnin. Salur 1 Frumsýnir: TÝNDIR í 0RRUSTU Hörkuspennand! og mjög viöburöa- rik, ný, bandarísk kvikmynd í lltum. Aöalhlutverk: Chuck Norris, en þetta er hans langbesta mynd tll þessa. Spanna trá upphafi til anda. Bðnnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 2 LÖGREGLUSKÓLINN Mynd tyrir alla fjölskylduna. íslenskur taxti. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Hækkað verð. Salur 3 Ný bandarisk stórmynd frá 20th Century Fox. Tvimælalaust ein besta ævintýra- og spennumynd árslns. Myndin er sýnd í Cinemascope og [XI|PtXHyST3tED| Myndin hefur veriö sýnd viö metaö- sókn um heim allan. Leikstjóri: Robert Zemeckia. Aöalleikarar: Michael Douglaa („Star Chamber') Kathleen Turnor („Body Heat") og Danny De Vito („Terms of Endearment"). islenskur tsxti. Hækkað varð. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. NÚÁ MYND- BANDI! ÁBLÁÞRÆÐI CLHMT tt iun tt riurc Bðnnuð bðmum Sýndkl. 5,9og11. WHENTHERAVEN FUE$ — Hrafninn flýgur — Bðnnuð innan 12 ára. Sýndkl.7. Gamanmyndin vinsæla er nú komin á allar helstu myndbandaleig- ur landsins. Dreifing NÝTT LÍF Hafnarstræti 19, símar 19960 og 17270. rukka® Flotvesti Viöurkennd flotvesti til í öllum stæröum. Verö frá kr. 1.200.- til 1.660.- Vélar & Taeki hf. Tryggvagata 10. Sfmar 21298 og 21480 v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.