Morgunblaðið - 25.06.1985, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 25.06.1985, Blaðsíða 66
r-n«' 66 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 1985 Stykkishólmur: Unnið að múrverkinu á nýju grunnskólabyggingunni Stykkishólmi, 18. júní. KRISTINN Finnsson múrarameistari, Stykkishólmi, hefir tekid að sér múrverkið á nýju grunnskólabyggingunni og er senn að Ijúka störfum þar. Hann hefir um langan tíma stundað múraravinnu, lærði hjá fóður sínum Finni sem lengi var múrarameistari hér í Hólminum en er látinn fyrir nokkrum árum. Tók Kristinn við af föður sínum. Það er gaman að geta þess að morgun, en Rakel varð 18 ára í með honum vinnur að múr- gær. Og alltaf er það að sýna sig verkinu stúlka, Rakel Sveins- að kvenfólkið lætur ekki að sér dóttir, og tók fréttaritari mynd hæða og er vel fært um að ganga af henni og Kristni við vinnuna í í ýms störf karlmanna. Árni AUK hl 43 90 KASKÓbætir umbetur Ennþá meiri sveigjanleiki með sparnaði á KASKÓ Við hlustum á ábendingar viðskiptavina okkar og reynum ávallt að uppfylla óskir þeirra. M.a. þess vegna höfum við nú gert breytingar á KASKO-reikningum sem taka gildi um leið og nýtt vaxtatímabil hefst, 1. JÚLÍ. Þessar breytingar eru til mikils hagræðis fyrir þann stóra hóp spariíjáreigenda sem sér fé sínu best borgið á KASKO-reikningi. Einnig fyrir þá sem bætast í hópinn. Breyting nr. 1: Vaxtauppbót, þrátt fyrir úttekt. Nú geturðu tekið út af KASKÓ-reikningi þínum einu sinni á vaxtatímabili án þess að missa vaxtauppbótina fyrir það tímabil, nema af úttekinni fjárhæð. DÆMI: 1. júlí ’85 er höfuðstóll reiknings kr. 100.000,- 1. ágúst ’85 eru tekin út kr. 10.000,- Fjárhæðin sem tekin var út kr. 10.000,- fær sparisjóðs- vexti frá 1. júlí til 1. ágúst, en kr. 90.000,- fær fulla vaxtauppbót í lok vaxtatímabilsins 30. sept. ’85. Breyting nr. 2: Rýmri innleggstími í upphafi vaxtatímabils. Hin breytingin er sú að nú þarftu ekki endilega að stofna KASKÓ-reikning áður en nýtt vaxtatímabil hefst. Nú geturðu líka gert það fyrstu tvo virku dagana í upphafi vaxtatímabils og samt fengið vaxtauppbót í lok þess tímabils. DÆMI: KASKÓ-reikningur stofnaður 2. júlí ’85 fær fulla vaxtauppbót 30. sept. ’85. Ónnur lykilatriði KASKÓ- reikningsins: 1. Stöðugur samanburður á kjörum verð- og óverðtryggðra reikninga, tryggir verðtryggingu og raunvexti á KASKÓ-reikningum. KASKÓ-reikningurinn er óbundinn og því alltaf hægt að losa fé án fyrirvara. Vaxtauppbót leggst við KASKÓ-reikninginn eftir hvert þriggja mánaða tímabil og reiknast því vaxtavextir fjórum sinnum á ári. Velkomin í KASKÓ-hópinn, - þar fá allir örugga ávöxtun! 2. 3. VféRZlDNRRBRNKINN -uúuua vneð fcér f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.