Morgunblaðið - 26.06.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.06.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1985 i DAG er miövikudagur 26. júní, sem er 177. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóö i Reykjavík kl. 0.01 og síö- degisflóö kl. 13.45. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 2.57 og sólarlag kl. 24.03. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.31 og tungliö í suöri kl. 20.22. (Almanak Háskóla islands.) Drottinn, þú heimtir sál mína úr Helju, léat mig halda lífi, er aörir gengu til grafar. (Sálm. 30.4.) KROSSGÁTA 1 co CM 6 7 8 9 U» 11 13 14 BH’5 ’6 1111 17 LÁRÉTT: — 1 rótum, 5 bóksufur, 6 rfkur, 9 hnapp, 10 frumpfni, 11 boróa, 12 ambátt, 13 vegur, 15 vetla, 16 málgefinn. LÓÐRÉTT: — 1 fullnógur, 2 sauóa- taó, 3 land, 4 veggurinn, 7 vióur- kenna, 8 dvelja, 12 tali mikió, 14 veó- nrfar, 16 flan. LAL'SN SfÐLSTL KROSSGÁTII: LÁRÍTT: - 1 fýla, 5 ofur, 6 rifa, 7 ha, 8 urrar, 11 gá, 12 lát, 14 umli, 16 raunar. LÓORfTT: — 1 fertugur, 2 lofar, 3 afa, 4 orða, 7 hrá, 9 ráma, 10 alin, 13 Týr, 15 hi. FRÉTTIR ÞAÐ var kalt norður á Staóarh- óli í Aðaldal í fyrrinótt, þá fór hitinn þar niöur í eitt stig, sagði veðurstofan í gærmorgun. Hit- inn var 3 stig uppi á hálendinu og í Haukatungu. Hér í Reykja- vík fór hitinn niður í 8 stig og var úrkomulaust. Keyndar var hvergi teljandi rigning um nótt- ina. Það var á Veðurstof- umónnum aö heyra að áfram yrði sæmilega hlýtt a.m.k. inn til landsins. Þessa sömu nótt í fyrr- asumar var 6 stiga hiti hér í bænum. Mlðað við árstíma var sagt að fremur væri kalt í veðri. Var t.d. 2ja stiga hiti um nóttina í Austursveitum. W'S Ai\ ui ‘foxstisnihqisk ■> > ,ierenwa. / CW/: ' 5 V K J /v'- DAGSHMPILL. í tilk. frá Póstinum segir að á ráðstefnu norrænna svæfingalækna, sem haldið er i Háskóla íslands (Odda), verði sérstakt pósthús. Þar verður notaður dagstimp- ill, á morgun, 27. júní er þessi læknaráðstefna hefst. Þannig lítur dagstimpillinn út. NIÐJAMÓT. Niðjar Torfa Björnssonar f Asparvík á Ströndum ætla að koma saman helgina 13.—14. júlí nk. við Drangsnes (félagsheimilinu). Á síðasta niðjamóti sem fram fór fyrir tveim árum voru þátttakendur alls um 160. Nánari upplýsingar um þetta fyrirhugaða niðjamót er að fá hjá eftirtöldum: Torfa Ing- ólfssyni Reykjavík 81121, Þorvaldi Loftssyni 93—1614, Jónatan Einarssyni Njarðvík sími 92—1948, Baldri H. Aspar Reykjavík sími 82183. FERÐIR Akraborgar eru nú sem hér segir: Frá Ak: kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Rvik: kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 Kvöldferðir eru á föstudög- um og sunnudögum kl. 20.30 frá Akranesi og frá Reykjavík kl. 22.00. FRIÐARHREYFING ísl kvenna f samvinnu við „85 nefndina” gengst fyrir víð- tækri undirskriftasöfnun nú f júnímánuði undir friðarávarp ísl. kvenna. Sjálfboðaliðum er bent á að hafa samband við Hugsið þið bara ekki um annað en bjór og bláar? miðstöð friðarhreyfingarinn- ar, sem hefur aðsetur á Hall- veigarstöðum Túngötu 15 (Öldugötu-megin) sími 24800. (Fréttatilkynning) FRÁ HÖFNINWI f FYRRADAG kom Álafoss til Reykjavíkurhafnar að utan og Arnarfell fór á ströndina, svo og Mánafoss. Þá kom Hekla úr strandferð. 1 gær kom Dísar- fell að utan svo og Skógafoss og Grundarfoss fór á strönd- ina. Þá kom Ljósafoss af strönd í gær. Esja var vænt- anleg í gær úr strandferð og Skaftá var væntanleg að utan í gærkvöldi. í dag er skemmti- ferðaskipið Estonfa væntan- legt. ÁHEIT & GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju. Af hent Morgunblaðinu. S.S. 10, ónefnd 10, N.N. 30, S.G. 50, B.B. 50, Kristrún 50, Á.Á. 50, N.N. 50, Hörður 50, D.S. 50, Hanna 100, Ásgeir 100, M.G. 100, Sóley Jónsdóttir 100, S.K. 100, K.Þ. 100, h.G 100, Dóra 100, S.J.Þ. 100, M.G. 100, Þ.Þ. 100, N.N. 100, Á.j. 100, V.k. 100, ónefndur 100, Ásta 100, ó,p. 100, Á.J. 100, K.Þ. 100, G.GJ. 100, H.G.J. 100, G.GJ. 100, N.N. 100, S.G. 100, Helen Svava 100, F.M. 100, M.J.h.100, S.K. 100, V.K. 100, L.Ó. 100, N.N. 100. i Þ/ER eiga heima f Seljahverfi f Breiðholtinu þessar ungu dömur. Þær efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar og söfnuðu tæplega 320 krónum. Stöllurnar heita: Sóley Ósk Sigurgeirsdóttir, Ásta Andrésdóttir og Ellen María Sveinbjörnsdóttir Kvðid-, nætur- og h«lgkiagaþ)ónu*ta apótekanna I Reykjavík dagana 21. júni tll 27. júni aö báöum dögum meötöldum er i Apótaki Austurbvajar. Auk þess er Lytj- ■búö BrMðboits opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga Lsaknastotur eru lokaöar á taugardögum og hetgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö laekni á Gðngudeild Landspítaians alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000. Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 06—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hetur helmlllslækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En tlysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eitir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 6 árd. A mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánarl upplysingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru getnar i simsvara 18888. OnæmiMðgerðir fyrir tulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvsrndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30. Fölk hati meö sér ónæmisskírteini. Neyösrvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garðabær: Heilsugæslan Garöatlöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar siml 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Halnart)örður Apötek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 Laugardaga kl. 10—14. Opin tll skiptis sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnartjöröur, Garöabær og Álftanes simi 51100. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til löstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, getur uppl. um vakthafandi læknl eftir kl. 17. Seltosa: Satloss Apótok er opió til kl. 18 30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakl fást í simsvara 1300 ettir kl. 17. Akranet: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga tll kl. 18.30. á laugardðgum kt. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaalhvart: Opiö allan sólarhringinn, stmi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö otbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun Skrifstolan Hallveigarslööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgirónúmer samlakanna 44442-1. Kvennaráðgjðfin Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin þriójudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-tMagið, SkógarMfð 8. Opiö priöjud. kl. 15—17. Siml 621414. Læknisráögjöf fyrsta priójudag hvers mánaöar. SÁA Samtök áhugafótks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sfukrast Vogur 81615/84443. Skritstofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtðkin. Eigir pú viö áfengisvandamál aö stríöa, pá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sállræðistððin: Ráögjðf i sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbytgjuaendingar útvarpsins til utlanda daglega á 13797 KH2 eöa 21,74 M.: Hádegistréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda. 12.45—13.15 andurl. i stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stelnunel til austur- hluta Kanada og USA. Oagiega á 9859 KHZ aöa 20.43 M.: Kvöldfréttlr kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurl. f slefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 tH kl. 23.05 endurleknar kvðldfrétlir III auslurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru W. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsöknarlimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15II116 og kl. 19 til kl. 20 00. Kvennadeildín: Kl. 19 30—20. Sseng- urkvennadetkf: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- söknarfíml fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlækníngadeild Landspitalans Hátúni 108: Kl. 14—20 og ettir samkomu- lagi — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspilalinn i Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 16.30 til kl. 19.30 og eflir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið. hjúkrunardeild: Helmsöknartimi frjáls alla daga. Grensáadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hailsuvarndarslððin: Kl. 14 til kl. 19 — Fæðingarhaimili Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 lil kl. 16.30 - Kleppeepitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — Flðkadeikk AHa daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópevogehælið: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilastaðaspftali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl 19 30—20. - 8t. Jórafsspitali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarbaimili i Kópavogi: Heimsöknartimi kl. 14—20 og eftir samkomuiagi. Sjúkrahúa Keflavfkurtasknis- hérads og heilsugæzlustðövar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Simapjönusta er allan sölarhringinn. BILANAVAKT Vaktpjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- vaitu, sirni 27311, kl. 17 tH kl. 08. Sami s íml á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hvertisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — löstudaga kl. 9—19. Ut- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. HéskólabókaMtn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunarlima útibúa i aöalsafni, simi 25088. Pjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Áma Magnússonar Handritasýning opln þrióju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Ltotaratn tolanda: Opiö sunnudaga. briójudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgsrbókarafn Raykjavíkur: Aóalratn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a. simi 27155 opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept — april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund lyrir 3|a—6 ára bðrn á þriójud. kl. 10.00—11.30. Aðataafn — lestrarsaiur, Þlngholtsstræti 27. sími 27029. Opiö mánudaga — löstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aðalrafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júli—5. ágúst. Bðkin baim — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsend- Ingarþjónusta fyrlr latlaöa og aldraöa Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HofevaHaeatn — Hotsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i Irá 1. iúli—11. ágúst. Búataðarafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögu8tund lyrir 3ja—6 ára börn á mtövtkudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júk—21 ágúst Bústeöasatn — Bókabilar, simi 36270. Vlðkomustaöir viös vegar um borglna. Ganga ekki frá 15. júli—28. ágúat. Norræna húsið: Bókasafnió: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Áagrimsratn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudaga Irá kl. 13.30—16. Höggmyndauln Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ltotaratn Einars Jónsaonar Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn alla daga kl. 10—17. Húa Jóna Siguróraonar i Kaupmannahöfn er oplö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaufn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Náttúrutræðtotofa Kópavoga: Opin á mtövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reyklavtk simi 10000. Akureyri stmi 96-21840. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugarnar I Laugardal og Sundlaug Vasturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Braióhotti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartfml er miöaö viö pegar sðlu er hætt. Þá hafa gestir 30 mfn. til umráöa. Varmárlaug i Mostallssvait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundböll Kallavikur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar priöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópevogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hatnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9-11.30 Sundlaug Akureyrar ar opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Saltjarnarnesa: Opin mánudaga—(ösludaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.