Morgunblaðið - 26.06.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.06.1985, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | 30 Matreiðslumaður Óskum aö ráöa matreiðslumann strax. Uppl. hjá yfirmatreiöslumanni í síma 99-1356. Inghóll Fossnesti, Selfossi. Húsgagnaverslun -innanhússhönnuð Au Pair í London íslenskur læknir í framhaldsnámi, fráskilinn meö eitt barn, óskar eftir „Au Pair“ frá og meö 1. sept. nk. Allar nánari upplýsingar hjá JaneBaker, 75 Danecroft Rd., HerneHill, London SE249PA. Atvinna í Reykjavík Vant starfsfólk óskast í snyrtingu og pökkun. Unnið í bónus. Akstur til og frá vinnu. Uppl. hjá verkstjóra í síma 29400. ísbjörninn hf. Banki í Reykjavík vill ráða fólk til trúnaöar- og ábyrgðarstarfa, nefna má forstööumann inn- lánasviös og skrifstofustjórn í ört vaxandi úti- búi. Reynsla í bankastörfum og kunnátta á rafreiknissviöi, veröbréfa- og innheimtuverk- efnis veröur mikils metin. Þeir sem vilja ræða málin, leggi nöfn sín og nauösynlegustu upplýsingar inn á augld. Mbl. merkt: „Ábyrgö — laun — 3980“ fyrir 3. júlí nk.,^þá verður hringt og viðtalstími ákveöinn. Farið veröur meö allar upplýsingar sem trún- aöarmál. Óskum að ráða starfsmenn í eftirtalin störf: 1. 2 herbergisþernur, vaktavinna. 2. Viö uppþvott í eldhúsi frá kl. 12-16, sex daga vikunnar. Framtíðarvinna. Upplýsingar á skrifstofunni á morgun og föstudag frá 14-17, ekki í síma. Úi ur Verslun með húsgögn í háum hönnunar- og gæöaflokki óskar aö ráöa starfsmann til aö veita deild forstööu. Leítaö er aö starfsmanni sem er hönnunar- og viöskiptalega sinnaöur og stjórnaö getur duglegum rekstri. Áhersla lögö á góöa ráögjöf og þjónustu viö viöskiptavini. Eiginhandarumsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augl.deild. Mbl. merktar: „H - 2095“ fyrir 2. júlí nk. Meö umsóknir veröur fariö sem trúnaðarmál. Kerfisfræðingar Stórfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa kerfisfræöinga til starfa í tölvudeild. Leitað er eftir mönnum meö reynslu í kerfis- setningu og þekkingu áeftirtöldum forritunar- málum: Cobol/Cics. IBM. Assembler. Ababas/Natural. Hér er um aö ræöa góöa framtíöarmöguleika í ört vaxandi deild og möguleikar á áfram- haldandi þekkingaröflun. Allar umsóknir veröa meöhöndlaöar sem trúnaöarmál og öllum veröur svaraö. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 7. júlí nk. merktar: „XXXX-8522". Apótek Lyfjatæknir eöa starfskraftur helst vanur afgreiöslustörfum óskast í apótek hálfan eöa allan daginn. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. júlí merkt: „Apótek — 2890“. Sölufólk — góðar tekjur — aukavinna Leitaö er eftir hressu fólki til sölu á plötunni og snældunni Ástarjátning, sem gefin er út til stuönings bókaútgáfu á blindraletri. Mjög góöir tekjumöguleikar. Áhugasamir legg inn nafn og sima á augl. deild Mbl. fyrir 30. júní merkt: „Ástarjátning — 8879“. Frá Fjölbrautaskól- anum við Ármúla Stundakennara vantar í bókfærslu. Nánari uppl. í skólanum milli kl. 10.00-12.00 næstu daga. Skólameistari. Kennarar Kennara vantar aö Laugarbakkaskóla, Miö- firöi. Meöal kennslugreina hannyröir, danska og almenn kennsla. Ódýrt og gott húsnæöi á staönum. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 95-1985 og formaður skólanefndar í síma 95-1591. Skólanefnd. Starfsmaður óskast Neytendasamtökin óska eftir starfsmanni til almennra skrifstofustarfa. Til greina kemur 50-100% starf. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu samtakanna á Hverfisgötu 59 milli kl. 12:30 og 14:00. Skriflegum umsóknum skal skilaö á skrifstofu Neytendasamtakanna í síöasta lagi 5. júlí nk. Au Pair Tvær stúlkur óskast til Connecut í USA. Mega ekki reykja. Bílpróf skilyröi. Uppl. í síma 43160 milli kl. 5 og 6 til föstudags. Heimilisaðstoð Vönduö manneskja óskast til aö aöstoöa á heimili í Seljahverfi frá 9-5 í júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 35796 eöa 74612 eftir kl.5. Sölumaður Vanur sölumaöur óskast í sumar til sölustarfa á Austurlandi. Getur byrjaö strax. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 3. júlí merkt: „Austurland - 2506“. | raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | Til sölu Mercedes Benz Auglýsum fyrir viöskiptavin okkar, Mercedes Benz 200 árg. 1981, ekinn 70 þús km. Litur rauöur. Plussáklæöi. Sjálfskipting. Raf- magnsrúöur. Litað gler. Central-læsingar. Útvarp og fleira. Veröhugmynd 650 þús. Mercedes Benz 190 E árg. 1985, ekinn 7 þús. km. Litur hvítur. Central-læsingar. Verö- hugmynd 935 þús. Upplýsinar í síma 93-1701 eöa 93-2004. húsnæöi óskast 4ra herbergja íbúö í Fossvogi til leigu (með húsgögnum) frá 1. sept. 1985 til 1. ágúst 1986. Tilboð sendist augl.deiid Mbl. merkt: „H - 2094“. | húsnæöi i boöi Lager- og skrifs.húsnæði Til leigu er bjart og rúmgott lagerhúsnæði ca. 200 fm meö skrifstofuaöstööu miösvæöis í Reykjavík. Vagn E. Jónsson, fasteignasala, sími 84433. Iðnaðarhúsnæði Til leigu í Garðabæ 400 m2 húsnæöi á jaröhæö meö tveimur innkeyrsludyrum. Leigist allt eöa aö hluta. Upplýsingar í síma 41659. Atvinnuhúsnæði óskast Óskum eftir aö taka á leigu um 50 fm snyrtilegt atvinnuhúsnæði fyrir heildsölu, helst vestan Elliöaáa. Upplýsingar í síma 81550 (Heiöa), 33656 og 71980. Akurnesingar Akveöiö hefur veriö, ef næg þátttaka fæst, aö taka þótt í fyrirhugaöri Varöarferö þann 29. júni nk. Fariö veröur frá Akranesi um kl. 11.00 og snæddur hádegisveröur ásamt Varöarfélögum viö Qrábrók i Borgar- firöi og síöan veriö meö þeim þaö sem eftir er dagsins. Sumargleöin skemmtir í Hótel Borgarnesi um kl. 17.00. Hægt er aö fá matarpakka frá Reykjavík ef fólk æskir þess. Þátttaka tilkynnist fyrlr fimmtudags- kvöld 27. júni nk. Listar liggja frammi í Bókaverslun Andrósar Nielsson- ar viö Skólabraut og Harðarbakaríi viö Kirkjubraut. Fulltrúaráó Sjálfstæöisfélaganna Akranesi Fiskibátur til sölu Til sölu góöur um 80 tonna togbátur (línu og net). Báturinn er í góöu ástandi og er mikiö endurnýjaður m.a. meö nýlegri vél. Eignahöllin Fasteigna- og skipasala Hilmar Victorsson viöskiptafr HvertisgötuTB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.