Morgunblaðið - 27.06.1985, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.06.1985, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JÚNl 1985 15 Sólsetursheimilið — eftirGísla Sigurbjörnsson Fyrir nokkrum dögum afhenti háaldraður maður mér minn- ingargjöf um eiginkonu sína, sem er nýlátin. Minningargjöfinni, kr. 100.000, verður varið til Sólset- ursheimilis og er varðveitt á bankabók í Búnaðarbanka Islands. Þetta er fyrsta gjöfin, sem Grund hefur borist til Sólseturs- heimilis. Ég hef þekkt gefandann um langt árabil og þakka ég hon- um innilega rausn hans, skilning og þann góða hug, sem að baki liggur. Fjárhæðin er heldur ekkert smáræði. Ég hef áður sagt, að oft leggja þeir mest til líknar- og mannúðarmála, sem minnst eiga, þeir skilja lika betur af eigin raun, langri ævi, þrotlausu stríði fyrir sig og sína, að þau eru mörg, sem eru hjálparþurfi þrátt fyrir okkar margumtalaða velferðarríki. Sólsetursheimili, sjálfseignar- stofnun, mun á sínum tíma verða mörgum að liði, samhjálp og sjálfshjálp fólksins sjálfs. Én að gefnu tilefni skal tekið fram, að þegar það rís verður þannig um hnútana búið, að Sólsetursheimil- in munu geta séð um sitt fólk, þeg- ar og ef það þarf á hjúkrunar- plássi að halda. Þá munu Sólset- ursheimilin í Reykjavík eiga sitt eigið hjúkrunarheimili eða pláss á hjúkrunarheimili. Sólsetursheimili eru enn hug- sjón margra, unnið er að fram- gangi málsins víða, ekki aðeins f Reykjavík, það er mér kunnugt um. Og á Grund og í Ellihjálpinni, sem tekið hefur til starfa, mun reynt að styðja framgang þessa máls, sem sannfæring mín er, að muni reynast ellilúnu fólki öruggt athvarf — sólsetur — síðustu ævi- árin. Höíunduí er forstjóri Hjúkrunar- og elliheimilisins Gmndar. ASEA rafmótorar RÖNNI^^. m** a Nú eru ASEA rafmótorar í næsta nágrenni viðskiptavina sinna: — AUSTURLAND: Rafmagnsverkstæði Leífs Haraldssonar, Seyðisfirði VESTMANNAEYJAR: Geisli, Vestmannaeyjum. SUÐURNES: Rafiðn, Keflavík VESTFIRÐIR: Póllinn, Isafirði NORÐURLAND: Raftækni, Akureyri. Sölumenn okkar veita frekari upplýsingar ef óskað er. ‘RÖNNING 35» WWbítH í Kaupmannahöfn FÆST I BLADASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI EVTNRUDE öðrum fremri _/\uglýsinga- síminn er 2 24 80 Hefur þig ekki alltaf langaö aö eignast torfærubíl ... en ekki lagt í þaö vegna verðsins? jM hefur okkur tekist aö tflm verðiö úr 420.000 í aðeins Standardútgáfa af Lödu Sport meö ryövörn P.S.: Viö bjóðum aö auki okkar rómuöu greiöslukjör. < BIFREIÐAR OG LANDBUNAÐARVELAR HF. s7l,‘»)nslFN. SUÐURLANDSBRAUT 14 S.: 38600 S. SOLUDEILD: 31236
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.