Morgunblaðið - 27.06.1985, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.06.1985, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 1985 23 Vopnafjörður: Hljómsveitin Oxzmá með tónleika VofmmrírAi, 11. júni. ÞAÐ VORU varla þagnaðir tónar Sinfóníuhljómsveitarinnar eftir konsert hér í Miklagarði þegar á staðinn mætti hljómsveitin Ox- zmá og boðaði til tónleika að kvöldi 11. júní. Raunar biðu þeir ekki til kvölds því hljómsveitin tróð upp í kaffihléi í frystihúsi Tanga hf. og leyfði fólki þar að heyra forsmekkinn að því sem í vændum var um kvöldið, einnig lét hún í sér heyra í verslun KVV. Tónleikar Oxzmá áttu að hefjast kl. 20.00, en þar sem það virðist nánast regla að tónleikar af þessu tagi hefjist ekki á réttum tíma hefur þeim Oxzmá-mönnum þótt rétt að svo yrði einnig nú því þeir hófu ekki að leika fyrr en 22 mín. eftir auglýstan tíma. Þegar þeir svo voru komnir af stað var keyrslan góð og þeir spiluðu stans- laust allt prógrammið út í gegn og tók það í heild um 80 mín. Tölu- verður fjöldi fólks sótti þessa tón- leika og sést það alltaf betur og betur hversu vel Vopnfirðingar kunna að meta heimsóknir hvers konar listamanna sem hingað vilja koma. Hvort hér voru á ferð- inni vel lærðir tónlistarmenn, klárir á sín tæki sem í og með gerðu létt grín að áheyrendum sínum í þeirri misjöfnu „tónlist" sem þeir framkvæmdu og „sound- ið“ var með vilja þannig að vart mátti greina orðaskil söngvarans, eða hvort orsakir þessara hluta voru aðrar, það verður ekki rakið hér, en áheyrendur klöppuðu vel í lokin og voru ekki ánægðir fyrr en leikin höfðu verið þrjú aukalög. B.B. Morgunblaðið/B.B. Vopnfiröingar virtust kunna vel að meta heimsókn hljómsveitarinnar Oxzmá á dögunum og hér sést sveitin láta til sín taka á tónleikunum í Miklagarði. Hársnyrtisýning Papillu: Enski hárgreiðslumeistarinn Sjohn gestur sýningarinnar Hársnyrtistofan Papilla efnir til hársnyrtisýningar á Broadway sunnudaginn 30. júní ’85 í tilefni 5 ára afmælis Papillu. Sérstakur gestur sýningarinnar er enski hár- greiðslumeistarinn Sjohn frá Cutting Parlour. Sýningin hefst kl. 21, en húsið verður opnað kl. 20. (Úr rrélUtilkynningu) MUSSUR JAKKAR PILS BUXUR HLÍRABOLIR KJÓLAR EINNIG PILS-JAKKAR-BUXUR í STÆRDUM L—XL—XXL Hönnuðir: Nina Wahlgren Jane Wikström Líneik Laugavegi 62 s. 23577. Póstsendum SVIÐGERÐAR OG VATNSÞÉTTINGAR- EFNI SEM GERA MEIRA EN AÐ DUGA. THORITE Framúrskarandi viðgerðar- efni fyrir steypugalla. Þannig sparar það bæði tíma og fyrirhöfn við móta- uppslátt ofl. Thorite er til- valið til viðgerða á rennum ofl. ilM . ' 1 fe ACRYL60 Eftir blöndun hefur efnið tvöfaldan þenslueiginleika, tvöfaldan þrýstieiginleika, þrefaldan sveigjanleika og áttfalda viðloðun miðað við venjulega steypu. WATERPLUG Sementsefni sem stöðvar rennandi vatn. Þenst út við hörnun og rýrnar ekki. Þetta efni er talið alger bylt- ing. THOROGRIP Thorogrip er sementsefni, rýrnar ekki, fljótharðnandi. Þenst út við þornun og er ætlað til að festa ýmsa málmhluti í stein og stein- steypu. BYGGINGAVOKUR HF Nethyl 2, Áitúnsholti, Sími 687447 og Suðurlandsbraut 4, Sími 33331 RR Nethyl 2, ■i steinprýði Stórhöföa 16, sími 83340. ftgUuav** tgrtr FMAT rp amBOngi FIAT-EIGENDUR, NfKOMIÐ. Stuöarar FIAT 127 L 78— Stuðarar FIAT 127 CL 78- Stuöarar FIAT 132 Stuöarar FIAT ARGENTA Stuöarar FIAT RITMO Stuöarar FIAT PANDA framan og aftan framan og aftan aftan aftan aftan aftan FRAMLJÓS AFTURLJÓS OG GLER FIAT 127 82—83 FIAT 127 78—81 FIAT UNO H4 FIAT 127 82—83 FIAT 131 FIAT UNO FIAT ARGENTA FIAT 131 FIAT RITMO FIAT 132 FIAT PANDA POSTSENDUM BÍLAVÖRUR SF Suðurlandsbraut 12, Rvík, sími 38365 — 32210
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.