Morgunblaðið - 27.06.1985, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 27.06.1985, Blaðsíða 33
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 27, JÚNl 1985, 33 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Vanur vélstjóri óskar eftir sumarafleysingum á togara. Hef 4. stigs próf úr Vélskólanum og mikla reynslu. Upplýsingar í síma 40579. Viðskiptafræðingur /hagfræðingur Verölagsstofnun óskar að ráöa viöskipta- fræöing/hagfræöing til starfa í hagdeild stofn- unarinnar. Upplýsingar um starfið eru veittar í síma 27422. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Verölagsstofn- un, Borgartúni 7,105 Reykjavík, fyrir 1. júlí nk. Verðlagsstofnun. Rafvélavirki óskast til viögeröa á heimilistækjum. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og starfsreynslu sendist augl.deild Mbl. fyrir 2. júlí merkt: „R - 2508“. Hársnyrtir óskast Óskum að ráða hárskerasvein eða nema. Hálfsdags starf kemur til greina. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 3. júlí merkt: „Hársnyrtir - 2507“. Kennarar - Kennarar Kennara vantar viö Grenivíkurskóla. Almenn kennsla í 1. til 9. bekk. Frítt húsnæöi í góöri íbúö. Uppl. gefur Björn Ingólfsson, skólastjóri í síma 96-33131. Atvinna í Reykjavík Vant starfsfólk óskast í snyrtingu og pökkun. Unnið í bónus. Akstur til og frá vinnu. Uppl. hjá verkstjóra í síma 29400. ísbjörninn hf. JL — húsið auglýsir eftir starfsfólki í matvörumarkað. Upplýsingar á staðnum Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar ' - f þjónusta , ISÍÍik VEHÐBRÉFAMARKADUR HUSI VERSLUNARINNAR 6. H/EO KAUP OO SALA VEDSKULDABRÉFA SlMATIMI KL. 10—12 OQ 15—17 Skerpingar Skerpi handsláttuvélar, hnífa, skæri og önnur bitjárn. Vinnustofan Framnesvegi 23, sími 21577. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Sönghöpurinn .Celebrant Sing- ers" frá Callfomiu flytur fjöl- breytta söngdagskrá. Ræöu- maöur: Jon Stemkoskl. I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma i Þríbúöum Hverfisgötu 42. Fjölbreytt dagskrá: Mikill söngur, margir vitnisburðir, Samhjálpar- kórinn tekur lagiö. Orö kvöldsins: Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. ÚTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferöir Hornstrandir — Aóalvík 4.-13. júlí. Gist i tjöldum og húsi. Homstrandir — Hornvík 11.-20. júlí. Tjöld. Gönguferöir frá tjald- staö. Hasteyri — Aöalvik — Homvfk 11.-20. júli. Bakpokaferö 2-3 hvildardagar. f Fjöröum — Flateyjardalur — Náttfaravik 8 dagar 13.-21. júlí. Ný bakpokaferó. Tjöld. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. Frá Guðspeki- félaginu Áskriftarsími Ganglera er 39573. Sumarskóli ’85 Sumarskóli Guóspekifélags is- lands veröur settur í kvöld kl. 21 í húsi félagsins meö erindi Einars Aóalsteinssonar, Mitt faöirvor. Hjálpræðisherínn Samkomurnar i kvöld og næsta fimmtudag falla niöur. Vekjum þvi athygli á söngsamkomu meö .Celebrant Singers" í Filadelfiu í kvöld. Veriö velkomin á sunnu- dögum kl. 20.30. Hjálpræöisherinn. UTIVISTARFERÐIR Helgarferðír 28.-30. júní 1. Vestmannaeyjar. Bátur — flug. Gönguferöir um Heimaey. Sigling. Svefnpokagisting. 2. Þórsmörk. Gist í Utivistar- skálanum góöa í Básum. Göngu- teröir viö allra hæfi. 3. Selvallavatn — Tröllahála. Gengió um gamlar þjóöleiöir á noröanveröu Snæfellsnesi. Siglt um Breiöaf jaröareyjar. Tjaldferö. Míóvikudagsferö í Þórsmörk 3. júlí. Sumardvöl í skála Utivistar í Básum er ódýrasta sumarleyf iö. Viöeyjarferöir um næstu helgi. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækj- arg. 6a, simar: 14606 og 23732. Sjáumst. Úttvtst. UTIVISTARFERÐIR Dagsferðir Laugardagur 29. júnf kl. 13. Víöeyjarferö. Kynnlst sögu Viöeyjar undir leiösögn Lýös Björnssonar sagnfræöings. Tilvalin fjölskylduferó. Verö 150 kr. Frítl f. börn m. fullorönum. Brottför frá kornhlööunni Sunda- höfn. Muniö simsvarann: 14606. Sunnudagur 30. júnf kl. 8. Landmannalaugar. Nýj- ung. Ekiö um nýopnaöa Dóma- dalsleiö í Laugar. Þar veröur lit- ast um í nokkrar klst. og fariö í baö. Fariö aö Ljótapolli á heim- leiö. Verö 650 kr. Kl. 8. Þórsmörk. Stansaö 3-4 tíma í Þórsmörkinni. Verö 650 kr. Kl. 13. Kerlingargil - Tindstaöa- hnúkur. Ganga í norðvestur- hluta Esju. Verö 350 kr. Frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumst Utivist FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Heigarferðir Ferða- félagsins 28.-30. júní: 1. Skeggaxlargata.gengin gömul gönguleiö milli Hvamms í Dölum og Skarös á Skarösströnd. Gist i svefnpokaplássi á Laugum. Fararstjórar: Árni Björnsson og Einar Gunnar Pétursson. 2. Þórsmörk.Gist í Skagafjörös- skála. Gönguferöir vió allra hæfi. 3. 29.-30. júni: Söguferð um slóóir Eyrbyggju.Gist í húsi. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag islands FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferöir Feröafélagsins: 1. 29. júní, kl. 08:00. Gönguferö á Heklu (1491 m) Dagsferö. Verö kr. 600. 2.30. júni, kl. 10:00. Botnsdalur— Síldarmannagötur-Skorradalur (gömul þjóöleió). Verö kr. 500. 3.30. júni, kl. 13:00. Skorradalur- -ökuferð. Verö kr. 500. 4. Miövikudag 3. júlí, kl. 20. Búr- fellsgjá-Kaldársel (kvöldferö). Verö kr. 250. 5. Miövikudag 3. júlí, kl. 08:00. Þórsmörfc. 6. Sunnudagur 7. júlí, kl. 08.00. Þórsmörfc-dagsteró. Ath.: Sumarleyfisdvöl f Þórsmörfc. Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. fritt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Farmiöar viö bil. Feröafélag islands raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar —■■ II ..........I I.IIII. II '.— ■............ .......——■■■■ m I .... í I húsnæöi i boöi Til leigu 20 m2 verslunarhúsnæöi í miöbænum. Upplýsingar í síma 15135. feröir — feröaiög Psoriasis-sjúklingar! Ákveöin er ferö fyrir psoriasis-sjúklinga 14. ágúst nk. til eyjarinnar Lanzarote á heilsu- gæslustöðina Panorama. Þeir, sem hafa þörf fyrir slíka ferð, snúi sér til húösjúkdómalækna og fái vottorö hjá þeim. Sendiö þaö merkt nafni, heimilisfangi, nafn- númeri og sima til Tryggingarstofnunar ríkis- ins, Laugavegi 114, 3. hæö. Umsóknir veröa aö berast fyrir 1. júlí. Sumarferð Varöar 29. júní 1985 Að þeseu sinni verður ekið um Borgsrfjörð. Geldfngsdraga i Skorradal, niöur Andakflahrepp, aö Hvftá og aö Hreðavatni. Sumar- gleöin skemmtir f Borgarnesi. Lagt veröur af staó frá Sjálfstæöishúsinu Valhöll kl. 8.00. Morgunkaffi á bökkum Skorradalsvatns. Ekiö niöur Andakillnn og sveigt til hægri nálægt Vatnshömrum og á Lundarreykjádalsleiö. Ekiö yfir gömlu Hvit- árbrúna hjá Ferjukotl og sem leiö liggur aö Grábrók. Hádegisveröur snæddur á Brekkuáreyrum vestan Grábrókar í fallegu umhverfi. I bakaleiöinni veröur komió viö i Borgarnesi þar sem Sumargleöin mun skemmta Varöarfélögum f Hótel Borgarnesi. Ávörp flytja Þorsteinn Pálsson formaöur Sjálfstæöisflokksins, Jónas Bjarnason formaöur Varöar og Valdimar Indriðason alþlngismaöur. Aöalleiösögumaóur veröur Einar Þ. Guöjohnsen. Verö aðeins kr. 950.- fyrir fullorðna, kr. 400.- fyrir börn 4-12 ára og frítt fyrir börn yngri en 4 ára. Innifaliö í miöaveröi: Feröir, hádeglsveröur frá Veitingahöllinni og skemmtun Sumargleöinnar. Morgunhressingu veröa menn aö hafa meö sér sjálfir. Pantanir í efma 82900 frá kl. 9-12. Miðasala f Valhöll á aama tfma frá miðvikudaginum 28. júnL Akurnesingar Ákveöiö hefur veriö, ef næg þátttaka fæst, aö taka þátt i fyrirhugaöri Varöarferö þann 29. júni nk. Fariö veröur fró Akranesi um kl. 11.00 og snæddur hádeglsveröur ásamt Varöarfélögum viö Grábrók í Borg- arflröi og siðan verlö meö þeim þaö sem eftir er dagsins. Sumargleöin skemmtir i Hótel Borgarnesi um kl. 17.00. Hægt er aö fá matarpakka frá Reykjavík ef fólk æskir þess. Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudags- kvöld 27. júní nk. Listar liggja frammi í Bókaverslun Andrésar Níelsson- ar vió Skólabraut og Haröarbakarí viö Kirkjubraut. Tryggingarstofnun ríkisins. Fulltrúaráö S/alfstæöisfelaganna Akranesi. Frystivélar Til sölu nýlegur Kværner plötufrystir, 18 kíló- watta Sabroe Freonpressa einnig 30 kíló- watta rafmagnsgufuketill Upplýsingar í síma 97-4373. Myndbandaleiga til sölu Ein þekktasta myndbandaleiga Reykjavíkur, Vídeóheimurinn, Tryggvagötu, til sölu. Mögu- leiki er á sölu hluta leigunnar. Þeir sem áhuga kynnu aö hafa, vinsamlega hringi í síma 22710. ísvél til sölu Lítið notuð Taylor ísvél ásamt ýmsum fylgi- hlutum til sölu. Gott verö. Uppl. í síma 687716.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.