Morgunblaðið - 27.06.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.06.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JÚNl 1985 39 iC-íCRnu- ípá ■ HRÚTURINN HiV 21. MARZ—19.APRÍL Þér gæiu áskotnaut óvæntir peningnr í dag. Vinir þínir munu kynua þig fyrir áhrifamiklu fólki. Haltu vel i spoóunum í sambandi við fjármálin og flan- aóu ekki aó neinu. m NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Vertu duglegur í vinnunni í dag og láttu vinnufélaga þína ekki freista þín til að gera eitthvað óskynsamlegt. Þér veitir ekki af því að stunda meiri líkamsæf- in^ar. & TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JCnI Láttu hendur standa fram úr eraum í dag. íbúóin þarfnast hreingerningar. Reyndu aA fá heimilismeAlimi til aA hjálpa þér viA þrifnaAinn. Ekki kætast yfir óforum annarra. HÍSr KRABBINN 21. JÚNÍ—22. JÍILl Þetta verAur ekki eins hagstæA- ur dagur og þú bjóst viA. Ein- hverra hhita vegna ganga áctl- anir þínar ekki upp. Reyndu aA bíAa þolinmóAur og halda þig aA skyldustörfunum. r®riUÓNIÐ l«dfÍ23. JÚLl-22. ÁGtST £ Þú cttir ekki aA leggja lag þitt viA mikihrcgt fólk i dag því þaA mun ekki samþykkja tillögur þínar hversu ágctar sem þcr eru. Vertu á varAbergi gagnvart hverju sem þú tekur þér fyrir hendur. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Peningamálin eru f dálitilli óreiAu þessa dagana og cttir þú þvf ekki aA lána neinum pen- inga á ncstunni. Reyndu aA gera bara þaA sem öruggt er og láttu ekki eirAarleysiA gripa þig beljartökum. Wk\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. SkapiA verAur meA versta móti f dag. Þú ert f vondu skapi í bítió og mun skapiA versna meA deg- inum. Illdeilur viA fjölskyldu meAlimi og skilningsleysi á vinnustaA bctir ekki úr skák. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Taktu ekki of mikiA mark á slúAursögum sem þú heyrir um náungann. ViljirAu aA fólk sam- þykki hugmyndir þfnar þá verA- ur þú aA leggja þitt af mörkum til aA sannfcra þaA. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Láttu þaA ekki koma þér á óvart þó aA þú þurfír aA lcra eitthvaA nýtt í dag. Vera má aA þessi lcrdómur verAi erfiAur og leiA- inlegur en sannaAu til þú munt hafa gagn af honum. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. AthugaAu vel og vandlega þaA sem þú tekur þér fyrir hendur í dag. AthugaAu sérlega vel viA hvaAa fólk þú leggur lag þitt Óvinsclt fólk mun ekki gera neitt gott fyrir þig í dag. |Í VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Þetta er einum of rólegur dagur til aA hrinda einhverjum hug- myndum í framkvcmd. Dagur- inn er á hinn bóginn góAur til hvers konar heimavinnu. Taktu til dcmis til f garAinum. .< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ FerAalög f viðskiptaerindum gctn gefið af sér mikinn hagnaA f dag. En mjög mikilvcgt er aA gleyma ekki heimiliserfiAleik- um sem plaga þig. Reyndo aA finna lausn á vandanum. X-9 {unditl lík/nnbroses qtr/rfhi/séfý.ti/jtyrvr A T" l//l ' /íTLA A P ÞV/HtiA M/61 %7£S 7/í /tO AFH6/VDA ViV S//VH /6S>ríllA Wo 'UiD/HAV/ * OKKI/B -£} FaUAA pessa ::::::::::::::: :::::::::::::: :::::::::::::: ::: : DYRAGLENS ............................................................. ::::::::::::::::: LJÓSKA ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ................................................................................................... TOMMI OC JENNI ■ ■ ■ ::::::::: : :: :::: :::::::: :: ■ .................................: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ;.iii;iíf:i:iii;:ut:!"TÍaaijiiaÍMÍ;.;iut;:iaLili2aiaiaaii?aSTU;TiM:iÍTÍ FERDINAND Ástin mín, ég hugsa til þín Þú ert mér dýrmstari en allt Kvöldmatur! nótt sem dag. annað í heiminum. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson ísland vann Portúgal 16—14 í 6. umferð Evrópumótsins á lt- alíu sem nú stendur yfir. Okkar menn voru rúmum 20 keppnisstigum yfir í hálfleik, en töpuðu seinni hálfleiknum og munaði þar mest um þetta Norður 32 V ÁDG9852 ♦ D6 ♦ Á3 Austur ▲ Kfi .. :s ♦ G10864 Suöur ♦ ÁG109875 ▼ K ♦ K102 ♦ Á3 Kerfi Portúgala er mjög dularfullt, því suður vakti í fyrstu hendi á einu hjarta á kónginn blankan. Það mun vafalaust vera einhvers konar yfirfærslusögn í spaða. Norður sagði síðan litinn sinn með tveimur hjörtum, suður sagði þrjá spaða, norður fjögur hjörtu, sem suður lyfti í fimm og norður aftur í sex. Harðir karlar! Jón Baldursson átti út með vesturspilin og valdi lítinn tíg- ul, eina útspilið sem gefur sagnhafa einhverja möguleika. Sigurður Sverrisson drap á ás- inn og gat nú enn hnekkt spii- inu með því að skipta yfir í lauf. En Jón gat alveg eins átt tígulkónginn og því spilaði Sigurður áfram tígli. Bingó! Nú gat sagnhafi losað sig við spaða niður í tígulkónginn, fríað spaðann með því að stinga einu sinni og átti svo innkomu á laufásinn seinna til að taka fríslag í spaða og henda lauftaparanum. Þessi grísaslemma Portú- galanna kostaði 11 keppnisstig (IMPa), því á hinu borðinu spiluðu Jón og Símon eðlilega aðeins geimið. spil: Vestur ♦ D4 V43 ♦ G7532 ♦ K975 Umsjón: Margeir Pétursson Á svæðamóti A-Evrópu í Prag í febrúar kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Andras Adorjan, Ungverja- landi, og Krum Georgiev, Búlg- aríu, sem hafði svart og átti leik. 24. — Rxc4!, 25. He3 (25. Rxe4 hefði verið svarað með 25. — Bxa2-, 26. Kxa2 - Hxcl, 27. Hxcl — Dxb2 mát) Bxa2+, 26. Kxa2 — Da5+ og hvítur gafst upp, því 27. Kbl er svarað með Rxc3+. Adorjan komst ekki áfram í millisvæðamót og Georgiev reyndar ekki heldur og kom hvorutveggja töluvert á óvart. Adorjan er nú aðstoð- armaður Kasparovs, en af ein- hverjum ástæðum hefur áskorandinn engan sovéskan stórmeistara sér til fulltingis. t -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.