Morgunblaðið - 27.06.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 27.06.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 1985 Markalaust í Árbænum — Birgir Skúlason rekinn af velli FYLKIR og Völsungur gerdu markalaust jafntefli í 2. deildinni á Árbæjarvelli í gærkvöldi. Voru þaö sanngjörn úrslit leiksins. Leikurlnn var jafn þegar á heild- ina er litiö. Fylkismenn voru grimmari í byrjun en er líöa tók á leikinn voru það Völsungar sem voru grimmari. Síöustu 25 mínúturnar voru Húsvíkingarnir einum færri — mið- vöröurinn Birgir Skúlason var rek- inn af leikvelli fyrir síendurtekin Morgunblaöiö/Friöþjófur • Jón Leó Ríkharósson, leikmaö- ur Völsungs, sækir knöttinn í Ell- ióaárnar í leiknum í gærkvöldi... Fylkir — Völsungur (hO brot. Þaö breytti þó engu um gang mála. Fylkismenn högnuöust ekk- ert á því. Hvorugt liöiö náöi aö skapa sér verulega hættuleg færi í leiknum, þó voru þau öllu hættulegri í fyrri hálfleiknum en þeim síöari. Steindautt jafntefli ÍBV og ÍBÍ skiptu meö sór stigun um í markalausu jafntefli í 2. deildinní í gærkvöldí. Leikiö var I Eyjum og var þessi leikur lióanna ákaflega tilþrifalítill. Knattspyrna af skornum skammti en mikil hlaup og spörk. Paó þarf ekki aó fara mörgum oröum um gang þessa leiks, allan fyrri hálfleikinn sköpuóu liðin ekkert slíkt færi viö mörkin aó vert væri aó festa á blaó. Ákaflega stórkarlaleg knattspyrna þar sem stundum engu var líkara en lióin væru í keppni um það hver gæti spark- aó boltanum hæst og lengst. Allt var á sömu bókina lært í byrjun síöari hálfleiks, en síöasta hálftímann sóttu Eyjamenn mjög stíft aö marki Isfiröinga í örvænt- ingarfullum tilraunum til aö knýja fram sigur. Komst mark ÍBÍ nokkr- um sinnum í verulega hættu, en í netiö vildi boltinn ekki þennan daginn. Tómas Pálsson og Bergur Ág- ústsson áttu báöir skot í stöng og einn varnarmanna ÍBÍ bjartaöi eitt sinn á línu skoti frá Tómasi. Þá ÍBV — ÍBÍ OK) heimtuöu Eyjamenn vítaspyrnu i lokin, en þeirri kröfu var vísaö frá. isfiröingar áttu ekkert verulega gott marktækifæri allan leikinn og segir þaö sína sögu. ísfiröingar höföu því frekar ástæöu til aö fagna jafnteflinu en heimamenn. Þorsteinn Viktorsson, Viöar Elí- asson og Tómas Pálsson voru bestu menn ÍBV, en liöið sem heild var slakt. Hjá isfiröingum átti Jó- hann Torfason góöan leik, svo og Örnólfur Oddsson. Hreiöar Sig- tryggsson var öruggur í markinu. Leikur liösins einkenndist af lang- spyrnum fram völlinn, skyndi- áhlaupum, sem ekkert gáfu af sór í þetta sinn. —- hkj Einar kastaði 86,72 og vann EINAR Vilhjálmsson sigraói enn einu sinni í spjótkasti á móti í Svíþjóð í gærkvöldi. Einar kastaóí lengst 86,72 metra. Svínn Dag Wenlund varö annar, kastaói 85,76 metra. Blikar halda forystunni BREIÐABLIK heldur enn foryst- unni í 2. deild í knattspyrnu eftír aó líöiö sígraói Siglfiröinga fyrir noróan í gærkvöldi. Úrslitin í leiknum uröu þau aö Breiðablik skoraói tvö mörk, eitt í hvorum hálfleík, en heimamenn ekkert. Sanngjamt UMFS — UMFN w um en án þess aö skora. Bestu menn Njarövíkinga voru Guðmundur Sighvatsson í öftustu vörninni og Örn átti einnig góöan leik í markinu. Hjá Skallagrími var enginn áberandi betri en annar. — EP KS — UBK 02 Blikarnir voru mun betri aöilinn í leiknum, sóttu mun meira og áttu nokkur marktækifæri. Þaö voru þó heimamenn sem fengu fyrsta marktækifæri leiksins þegar einn leikmaöur Breiöabliks bjargaöi á marklínu. Gunnar Gylfason skoraöi eina mark fyrri hálfieiksins meö góöu skoti af um 20 metra færi. Mark- vöröurinn náöi aö snerta knöttinn, en hélt honum ekki og Blikarnir höfðu þar með náö forystu oa áttu m ‘bm&frteK' Gunnar Gylfason eftir aö auka hana í síöari hálfleik. Á 47. mínútu fengu Blikarnir aukaspyrnu. Jóhann Grétarsson hljóp yfir knöttinn og inn fyrir varn- arvegginn og fékk boltann án þess aö vörn KS hreyföi legg né lið. Jó- hann notaöi þetta tækifæri eins og vera ber og skoraöi annaö mark Blika. Þaö þurfti aö nota sjúkrabíl staöarins á Siglufirði eins og á Ak- ureyri þegar Tómas Kárason lenti í samstuöi viö markvörö Blikanna og lá eftir á vellinum. Ekki eru meiösl hans þó talin alvarleg. Bestu menn Blika í leiknum voru Benedikt Guömundsson og Jó- hann Grétarsson en hjá KS voru þeir Tómas Kárason og Mark Duffield bestir. BORGNESINGAR tóku á móti Njarövíkíngum í gærkvöldi í 2. deildinni í knattspyrnu og þeim tókst aö knýja fram sigur meó marki Ómars Sigurössonar í síó- ari hálfleik. Njaróvíkingar voru betri aöilinn í fyrri hálfleik sem einkenndist af of háum spyrnum og litlu spili. Njarövíkingar áttu nokkur gullin marktækifæri í fyrri hálfleiknum en þeim tókst ekki aö koma knettin- um yfir marklínuna þrátt fyrir ítrek- aöar tilraunir. Rétt undir lok fyrri hálfleiksins var brotiö illa á Ólafi Jóhannessyni sem varö aö yfirgefa völiinn viö þaö, en stööu hans á vellinum tók Valdimar Halldórs- son. Valdimar var ekki búinn aö vera lengi inni á þegar hann átti góöan skalla aö marki Njarövíkinga en rétt framhjá. Ómar Sigurösson komst nokkrum sinnum í gegnum vörn Njarövíkinga í leiknum og á 59. mínútu tókst honum aö skora hjá Erni í markinu. Heimamenn héldu uppi mikilli pressu eftir markið sem fyrr í síöari hálfleikn- Öruggur sigur KA-manna KA-MENN kræktu sór í þrjú stig þegar liöið sigraöi Leiftur 2:0, á Akureyrarvelli í 2. deildinni í gærkvöldi. Þaö gekk mikiö á því sjúkrabifreiö staóarins þurfti tví- vegis aó sækja slasaöa menn inn á leikvöllinn, Bergþór Ásgríms- son úr KA fyrst og síöan Guö- mund Garðarsson úr Leiftri. Akureyringar sóttu mun meira í leiknum sem var ekki vel leikinn, enda aöstæöur erfiöar. Völlurinn var mjög blautur og setti þaö sinn svip á leikinn. KA-menn fengu nokkur þokkaleg marktækifæri í fyrri hálfleik en tókst ekki aö nýta sér nema eitt þeirra. Það var á 30. mínútu sem Har- aldur Haraldsson skallar aö marki Leifturs af löngu færi og knötturinn fer yfir Loga Einarsson markvörö liðsins. Logi nær þó aö slá knött- inn í slána og niöur en línuvöröur- KA — Leiftur 2:0 inn lyfti flaggi sínu og dæmdi aö knötturinn hefði fariö yfir marklín- una. í síöari hálfleik sóttu KA-menn ísland í ÍSLENSKA landsliðió í golfi hóf keppni á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Svíþjóó ekki nógu vel. Lióiö lék samtals á 398 högg- um sem er ekki nógu gott og eiga strákarnir að geta betur. Siguröur Pétursson lék á 75 enn en nú án þess aö skapa sér teljandi marktækifæri. Steingrímur Birgisson náöi þó aö skora meö skalla af stuttu færi eftir fyrirgjöf frá Þorvaldi Örlygssyni á 68. mín- útu leiksins. Leiftursmenn fengu gott mark- tækifæri eftir þetta en Sölva Ing- ólfssyni brást bogalistin. Rétt undir lok leiksins komst Tryggvi Gunn- arsson einn inn fyrir vörn Leifturs 16. sæti höggum, Ragnar Ólafsson á 77, Björgvin Þorsteinsson 80, Úlfar Jónsson 82, Hannes Eyvindsson 84 og Sigurður Sigurösson lók á 85 höggum. Þaö eru aöeins fimm bestu sem telja og því lók liöið á 398 höggum. og upp aö markteig þar sem hann var felldur en dómari leiksins sá ekkert athugavert viö þaö og flaut- aöi leikinn af skömmu síöar. Besti maöur KA, í annars mjög jöfnu liöi, var Erlingur Kristjánsson en hjá Leiftri voru þeir Hafsteinn Jakobsson og Friðgeir Sigurösson bestir. — AS Liöiö er nú í 16. sæti en það þarf aö vera í aö minnsta kosti 15. sæti ef þeir ætla aö komast í B-riöil, en eftir daginn í dag veröur skipt niöur í riöla. Svíar eru meö forystu, léku fyrri daginn á 368 höggum en þaö var kornungur Finni sem lék best þennan fyrsta dag mótsins, lék völlinn á 67 höggum en hann er par 72.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.