Alþýðublaðið - 23.12.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.12.1931, Blaðsíða 1
jHIþýðublaði Benzinsolur vorar í Reykjavík verða opnar um hátíðirrn- ar eins og hér segir- Aðfangadag kl. 7 f. h. — 5. e. h. Jóladag lokað ailann daginn: Annan jdladag opið kl. 9—11 ih. og 3-6 e.h. Þriðja jóládag — — 9—11 ¦—. -- .3-6 e.h. Gamlársdag — — 7 f.h. — 5 e. h. Nýársdag - — 9-11 f.h. og 3-6 e.h. Olfuverzlnn Islands h.f. H.I. Sbell á íslandi. HIö fslenzka stetoolf nMnt^ f 61ag li.f. Fjplr 12 króniir íSíIeeih boðiegar |óIag|áfiH*: — T. d. Therma straujárn, fallegi rauði ilmvatns- lampinn. sterkur fallegur borðlampi og ótal margt fleira. Hringíð til okkar eftir „Osram"-perum og vartöppum, svo ekki verði Ijöslaust um jólin. — Sími 837. Jolíus BJðrnsson, raftækjaverzlun. Austurstræti 12. Bönkunum verður lokað klukkan 12 á hádegi aðfdngadag jóla og gamlársúag. Landsbanki íslands. Útvegsbanki íslands h. f. Búnaðarbanki íslands. Hér með. tilkynnist, að konan mín, Anna Björnsdóttir, and- aðist í dag að heimili sinu, Syðri-Lækjargötu 4. Hafnarfirði, 22. dez. 1931. Halldór Jónsson. I Leikhúsið. Sýnfngar 2. og 3. jóladag: Báða dagana kl. 3,30: Litli Hláns og störi Kláus. Sjónleikur fyrir börn og full|orðna í 7 sýningum eftir sam- nefndri sögu H. C. Andersens. Aðgöngumiðar: Börn kr. 1,50. — Fullorðnir kr. 3,00. Báða dagana kL 8: Lagleg stúlka gefins. Operetta í 3 þáttnm. LÖg eftir Hans May, íslenzkur texti eftir EMIL THORODD- SEN og TÓMAS GUÐMUNDSSON. Átta manna hljómsveit. Danz og danskórav: Daisy og Hekla. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum í Iðnó (sími 191) kl. 4—7 á Þorláksmessu og báða sýningardagana eftir kl. 1. Enginforsaia! Engin verðhækkun! ------------- Gleðileg jól. - Ritsímastöðin verður opin til kl. 24 á Þorláksmessu. Tíl jólanna! Epli, bezta tegund. Appelsínur. B*n- anar. — Spil — Ke ti, stór og smá. VINDLAR — VINDLINGAR. Sæleæti. Öl. ~ Gosdrykkir. — JÓLATRÉ — JÓLATÉSGREINAR. Jón Hjartarson & Co. Sími 40. Hafnarst'æti 4. 5fi Alit ineð islenskum skipum! '^f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.