Morgunblaðið - 30.06.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 30.06.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚNl 1985 xjcfcnu- ípá HRÚTURINN kVil 21. MARZ—19.APRÍL ÞelU veriur skemmmtilegur dagur. Láttu þad eftir þér að eyAa svolítid og skemmtu þér konunglega. Fjölskjldumeélim- ir eru í sjöunda himni og allt leikur í lyndi. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl LeyfAn hugmyndafluginu að blómstra í dag. FerAastu í hug- anum til annarra landa og leyfAu þér að dreyma ofurlítið. Ef til vill mun draumur þinn um ferðalag rctasL h TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl Loksins er helgin kominn hjá þér. Pú getur því hvílt þig fyrri hluU dags. Lagaðu til seinni- partinn þó að þér finnist þad leiðinlegL Mundu að illu er best aflokið. jjffiéj KRABBINN 21. JÚNÍ—22. JÚLl Þetta er leiðinlegur dagur. Það gerist bókstaflega ekki neitt En það er því miður þér að kanna. Keyndu einu sinni að finna upp í einhverjum nýjungum sjálfur. (ierðu eitthvað skemmtilegt í kvöld. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú ert þakklátur fyrir hvað þessi dagur verður hljóðlátur og rólegur. Þú getur gefið þér tíma til að liggja upp í sófa og lesa góða bók. SkapiA verður þvf með ágstum. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. Þú getur gert það sem þér sýnist í dag. SamrreAur við fjölskyldu meðlimi gera þig bjartsýnan og glaðan. Vertu þakklátur fyrir að eiga svona yndislega fjölskyldu. Qh\ VOGIN •fiSd 23.SEPT.-22.OKT. W munt verða glaður í dag þar sem áhyggjum sídastlidinnar vikur er velt if þér. Gerðu því eitthvað sem þú befur unun af. Vertu þolinmóður við þína nán- DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. svolítið af og láttu aóra stjana við þig. Þú átt svo sannarlega skilið umhyggju annarra eftir erfiði síðastliAinn- ar viku. Gleymdu þér við eitt- hvað spennandi. tivi BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. BcAi þú og fjölskylda þín eruð löt í dag. Því skuluð þið halda kyrru fyrir og hvíla ykkur ræki- lega. Þetta er eins góður tími og hver annar til að leysa erfið- leika fjölskyldulífsins. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú skalt gefa vinnunni frf í dag. AndrúmsloftiA heima hjá þér er mjög friðsjelt og heima er best. Ástvinir þarnast athygli þinnar í dag. Veittu þeim hana. Silfali VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Vinir þínir munu hjálpa þér til að yfirstfga erfiAleika þína. Vertu þakklátur fyrir að eiga svo góða og hjálpsama vini. Þú hefur því enga ástieAu til að vera einmana. 2 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú þarfnast hvíidar í dag. Taktu því símann úr sambandi og sofðu frameftir. Astalíf þitt er með ágctum og cttir þú að fara með elskunni eitthvað skemmti- legt í kvöld. X-9 ■» iiHiii!!UiUiiiiii!iii!iiiii!iiii!!iii!!iiil!iiiU!iii!H; DYnAuLcNb ::::::::: :::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::: »::: :::::::::::::: LJUoK A :::::::::::::::::::::::::::....... ....................................... ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI (■■OQ 6\/0 AFTUK. i stol .' FERDINAND -----------------------------—--- :::::::::::::::::::::::::::: SMÁFÓLK PVT POUJN vTRVE," EUPORA I REMEMBER FROM LAST vear WHEN I PUT POWN “FALSE " ANP I WAS UIRONO TT I CAN T REMEMBER NAMES, BUT I NEVER F0R6ET A FALSE.' Fyrsta spurningin. SkrifaAu „Rétt“, Ilalldóra. Ég man aó þegar ég skrifaði Ég get ekki munað nöfn, en „Rangt“ í fyrra þá var það „Rangt“ man ég alltaf! vitlaust hjá mér... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson íslenska landsliðið í opnum flokki tapaði 19—11 gegn Sví- þjóð á Evrópumótinu í Salsom- aggiore, stærsta tapið til þessa á mótinu. Valur Sigurðsson skap- aði þó góða sveiflu í eftirfarandi spili úr leiknum, keyrði í harða slemmu og vann hana síðan á fagmannlegan hátt: Norður ♦ 876 ¥ Á109 ♦ K107 ♦ Á1092 Vestur Austur ♦10432 .. ♦ DG5 ¥G842 ¥ K7653 ♦ G54 ♦ D863 ♦ 43 ♦ 7 Suður ♦ ÁK9 ¥ D ♦ Á92 ♦ KD865 Valur og félagi hans Aðal- steinn Jörgensen sátu með spil N/S og sögðu þannig: NorAur Austur Suður 1 tigull Pass 2 lauf 3 lauf Pass 4 hjörtu 5 lauf Pass 6 lauf Pass Pass Fjögur hjörtu Vals sýndu stutt hjarta og slemmuáhuga. Aðalsteinn sló af með fimm laufum, en Valur hækkaði samt i sex. Og fékk út lítinn spaða. Hann drap strax á spaðaás, spilaði hjarta á ás og trompaði ■ hjarta. Tók svo tvisvar tromp og stakk þriðja hjartað. Þá var sviðið sett til að spila and- stæðingunum inn og láta þá hreyfa tígulinn. Valur spilaði spaðakóng og meiri spaða. Austur var inni og spilaði tíguldrottningu, sem er besta vörnin. Nú þarf Valur að velja á milli þess að spila austur eða vestur upp á tígulgosann. Hann valdi rétt, drap á tígul- ásinn og svínaði tíunni. Slemman I höfn og Island græddi 10 keppnisstig (IMPa), því Svíarnir á hinu borðinu spiluöu aðeins fimm lauf. Það var hárrétt spila- mennska hjá Val að reikna með tígulháspilunum skiptum. Ef austur á bæði drottninguna og gosann í tígli gæti hann spilað hvoru spilinu sem er, en með drottninguna eina hefur hann ekkert val. Þvf eru helm- ingi meiri líkur á að vestur eigi gosann. Þetta er gamla reglan um tak markað val, en auðvitað alls ekki takmarkað- an Val! SKAK Umsjón: Margeir Pétursson I borgarkeppni í Varsjá, sem fram fór í tilefni af 40 ára af- mæli frelsunar borgarinnar, kom þessi staða upp f skák hins gamalreynda sovézka stórmeistara Averbakhs, sem hafði hvítt og átti leik, og Búlgarans Antonovs. 22. Ba5! og svartur gafst upp. Hann tapar liði, þvf 22. Dxa5 gengur auðvitað ekki vegna mátsins á f7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.