Morgunblaðið - 30.06.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 30.06.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1985 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verslunarstjori Gróiö og traust verslunarfyrirtæki í Reykja- vík óskar eftir aö ráða verslunarstjóra í deildar- skipta sérvöruverslun. Viö leitum aö traustum og röskum starfs- manni, sem hefur hæfileika til aö stjórna og umgangast annað fólk og hefur áhuga á fram- tíöarstarfi hjá öruggu fyrirtæki. Verslunar- menntun og reynsla í verslunarstörfum og stjórnun nauðsynleg. Æskilegur aldur 25-40 ára. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. fyrir 8. júlí merkt: „R — 8880“. Bankastörf Banki í Reykjavík vill ráöa fólk til trúnaðar- og ábyrgöarstarfa, nefna má forstöðumann inn- lánasviös og skrifstofustjórn í ört vaxandi úti- búi. Reynsla í bankastörfum og kunnátta á rafreiknissviði, veröbréfa- og innheimtuverk- efnis veröur mikils metin. Þeir sem vilja ræöa málin, leggi nöfn sín og nauösynlegustu upplýsingar inn á augld. Mbl. merkt: „Ábyrgð — laun — 3980“ fyrir 3. júlí nk., þá veröur hringt og viðtalstími ákveöinn. Fariö verður með allar upplýsingar sem trún- aöarmál. Viðskiptafræðingur Bókhald Viðskiptafræöingur með mikla starfsreynslu viö bókhalds- og uppgjörsstörf getur bætt viö sig verkefnum fyrir smærri þjónustuaöila. Um er aö ræöa skipulagningu og færslu bókhalds, uppgjörsvinnu og skattskil. Þeir sem óska nánari uppl. um framangreind atriöi leggi nafn sitt og símanúmer inn á augl.deild Mbl. eigi síöar en 5. júlí nk. merkt: „V-8883" Bókasafns- fræðingur Laus er til umsóknar hálf staöa bókasafns- fræöings viö Rannsóknarstofnun landbúnaö- arins. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf berist Rannsóknarstofnun land- búnaöarins Keldnaholti, 110 Reykjavík fyrir 19. júlí nk. Innflutningsverslun Óskum aö ráöa starfsmann til hálfs dags starfs frá kl. 13.00-18.00. Bílpróf er nauösyn- legt. Gæti hentaö vel fyrir námsmann. Starfiö felst aö miklu leyti í umsjón með innflutnings- skjölum og útréttingum. Viðkomandi þarf aö geta hafiö störf eigi síöar en 1. ágúst 1985. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. fyrir 6. júlí merkt: „Röskur — 8881“. 2. vélstjóri - rækjuveiðar 2. vélstjóri sem jafnframt getur leyst af 1. vél- stjóra óskast á MB Hugrúnu ÍS 7 sem gerö veröur út á rækju í sumar. Uppl. gefur út- geröarstjóri í síma 94-7200. Einar Guðfinnsson hf., Bolungarvík. Bókavörður Hálfsdags starf bókavaröar í Ameríska bóka- safninu er laust til umsóknar. Góö enskukunn- átta áskilin. Menntun í bókasafnsfræöum eöa starfsreynsla æskileg. Umsóknareyðublöð og nánari uppl. veittar í Bandaríska sendiráðinu, Laufásvegi 21. Umsóknum skal skilað eigi síöar en 5. júlí nk. Menningarstofnun Bandarikjanna. Líflegur og duglegur sölumaöur óskast í húsbúnaðarverslun. Stundvísi og áhugi á nútímahúsbúnaði áskil- inn. Góð laun fyrir góöan starfskraft. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Austurbær — 8524“. Góð þjónusta í London Viö útvegum hótelherbergi, rútur, flugmiöa til annarra landa og veitum ýmsa aöra þjónustu í sambandi við ferðamál. Iceland Centre Ltd., London, sími 90-44-1-584-2818, telex268141 g. Atvinna óskast Stúdent frá MA óskar eftir vel launuöu starfi hvort sem er til sjós eöa lands. Er meö rétt- indi á jaröýtu. Hef unnið viö ýmislegt. Frekari upplýsingar í síma 96-21917. Húsasmiðir - Verkamenn 4-6 samhentir smiðir óskast strax í aögengi- lega mælingavinnu. Einnig vantar röska verkamenn á sama staö. LofturP. Bjarnason húsasmiöameistari. S. 71594. Sölustarf Útgáfufyrirtæki óskar eftir aö ráöa starfs- mann í auglýsingadeild til aö sjá um öflun auglýsinga - góö laun. Vinsamlegast skiliö umsóknum sem tilgreina aldur menntun og fyrri störf á augld. Mbl. merkt: Sölumaöur fyrir þriöjudaginn 9. júlí 1985. Rafvirkjar — Rafvirkjar Óskum eftir aö ráöa í eftirfarandi störf: • Afgreiöslumaöur. Starfssvið: Vörutiltekt eftir afgreiösluseölum. • Sölumaöur Starfssviö: Sala á almennum rafbúnaöi. Æskilegt menntun: Rafvirkjun. Vinnutími: 8-17 Skriflegum umsóknum sé skilaö á skrifstofu okkar í síöasta lagi 5. júlí nk. JM' JOHAN RÖNNING HF ÍSAFJARÐARKAUPSTADUR Laus staða Staða forstöðumanns tæknideildar ísafjarö- arkaupstaöar er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma 94-3722 eða á bæjarskrifstofunni. Bæjarstjórinn á ísafirði. Ertu 1. flokks ritari? Fyrsta flokks riturum bjóöast núna á okkar vegum glæsileg framtíðarstörf hjá traustum fyrirtækjum og stofnunum þar sem saman fara góð laun og sérstaklega góö vinnuaö- staöa. í öllum tilfellum er skilyröi aö ritarinn sé meö mikla leikni í vélritun og hafi fullkomiö vald á enskri tungu. Viö leitum sérstaklega aö sjálfstæöum starfs- mönnum meö reynslu í öllum almennum skrif- stofustörfum. Einnig er bókhaldsþekking auk tölvukunnáttu æskileg í nokkrum tilfellum. Leitir þú aö tímabundnu starfi minnum viö á afleysingaþjónustu okkar þar sem alltaf er þörf á leiknum riturum á skrá. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. W Skólavördustíg la — 101 Reykjavík - Simi 621355 Kennarar Vilt þú kenna í lifandi og skemmtilegum skóla og taka þátt í að skapa jákvæðan vinnuanda á meöal nemenda og kennara? Tjarnarskóli hefur starfsemi sína á hausti komanda. i skólanum veröa 100 nemendur í 7., 8. og 9. bekk. Umsóknareyöublöö liggja frammi á auglýs- ingadeild blaösins. Umsækjendur verða aö hafa kennsluréttindi og umsóknarfrestur er til 15. júlí 1985. Upplýsingar í skólanum s. 16820, hjá Margréti Theódórsdóttur s. 666939 og Maríu Solveigu Héöinsdóttur s. 34886, á milli kl. 9 og 13. Fjármálastjóri Norðurland Útgeröarfyrirtæki, staösett í kaupstaö á Noröurlandi, vill ráöa fjármálastjóra, til starfa. Starfiö er laust strax, en hægt er aö bíöa í 2—3 mán. eftir réttum aöila. Viðkomandi þarf m.a. aö sjá um yfirstjórn bókhalds, áætlanagerö, daglega fjármála- stjórn auk skyldra verkefna. Vid leitum að aöila meö góöa almenna menntun og reynslu á þessu sviöi eöa viö- skiptafræðing meö starfsreynslu. Einnig kæmi til greina aö ráöa nýútskrifaöan viöskiptafræöing. Miklir framtíöarmöguleikar. Góð laun í boði. íbúð fylgír starfinu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar, þar sem nán- ari upplýsingar eru veittar. Qjðnt ÍÓNSSON RÁÐCJÓF&RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVtK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.