Morgunblaðið - 30.06.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 30.06.1985, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNLDAGUR 30. JÚNÍ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Iðnaðarmenn Viö óskum eftir að ráöa iðnaöarmenn eða menn vana málmsmíði/trésmíði í smíöi og uppsetningu á álgluggum og álhuröum. Mikil vinna framundan. Góð vinnuaðstaöa og hreinleg vinna. Mötuneyti á staönum. Uppl. hjá framleiðslustjóra í síma 50022. Rafha Hafnarfirði. Fóstra — forstöðukona óskast við leikskólann Gefnarborg, Garði. Þarf að getað hafið störf eftir sumarleyfi 19. ágúst. Umsóknir berist til leikskólans fyrir 15. júlí merktar: Gefnarborg, 250 Garöi. Nánari upp- lýsingar veittar í símum 92-7195 og 92-7174. Atvinna fyrir stóra sendibíla Okkur vantar nokkra stóra og góða sendibíla strax. Bílarnir þurfa aö vera með stórum hliö- arhuröum og vörulyftu. Upplýsingar á skrifstofu Nýju sendibílastöðv- arinnar næstu daga. Afgreiðslumaður Óskum að ráða nú þegar duglegan og ábyggilegan mann með góða hæfileika til af- greiöslu- og sölustarfa í verzlun okkar. Einhver reynsla æskileg. Aldur 25—45 ár. Framtíðarstarf. Umsóknir liggja frammi í verzlun okkar til miövikudagsins 7. júlí. • • Reiðhjóla verslunin-- ORNINN Spitalastíg 8 vió Óóinslorg Tollvörður Laus er til umsóknar staða tollvarðar við embætti bæjarfógetans í Vestmannaeyjum. Um er aö ræöa hálft starf viö almenna toll- gæslu og hálft starf við lögskráningu sjómanna. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist undirrituðum eða bæjar- fógetanum í Vestmannaeyjum fyrir 20. júlí nk. Unnt er aö fá umsóknareyöublöö á sömu stööum. Tollgæslustjóri. Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Sjúkrahúsið Patreksfirði óskar að ráða hjúkrunarfræðing og sjúkraliöa til starfa sem fyrst eða eftir samkomulagi. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga og Ijósmóður til sumaraf- leysinga. Gott húsnæði fyrir hendi. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Karlsdóttir hjúkrunarforstjóri í sima 94-1110 eða 94-1386. Sjúkrahúsið Patreksfiröi. Við leitum að áreiöanlegum starfsmanni með góða fram- komu til starfa í verslun okkar í Síðumúla 20. Umsóknir með almennum upplýsingum ósk- ast skriflegar fyrir 6. júlí nk. epcil Síðumúla20. Atvinnurekandi Vantar þig duglega, áreiðanlega stúlku til starfa? Starfsheiti skiptir ekki öllu en mælst er til að starfið gefi af sér fjárhagslegan sem andlegan arð. Taktu áhættu og gerðu tilboö. Sendist Mbl. 1.-6. júlí merkt: „A-2891“. Fógetinn Nemar í framleiöslu óskast strax Upplýsingar í síma 16323, milli kl. 18:00 og 20:00 næstu viku. íslenska jámblendifélagið hf. Icelandic Alioys Ltd. Grundartangi - Skilmannahreppur 301 Akranes lceland óskar að ráða viðskiptafræðing til starfa á skrifstofu sína á Grundartanga. Starfssvið: yfirumsjón meö bókhaldi fyrirtæk- isins, fjárhagsáætlunargerö, úttektir, arðsem- isútreikningar og önnur tilfallandi verkefni í fjármáladeild félagsins. Krafist er góðrar bókhaldsþekkingar og starfsreynslu. í boöi eru góð laun fyrir hæfan starfsmann. Umsóknum sé skilað fyrir 8. júlí nk. á um- sóknareyðublööum sem liggja frammi á skrif- stofum félagsins á Grundartanga, Tryggva- götu 19, Reykjavík, og bókaverslun Andrésar Níelssonar, Akranesi. Grundartanga, 30.júlí 1985. íslenska járnblendifélagið. Offsetljósmyndari skeytingamaður Óskum að ráða offsetljósmyndara/skeytinga- mann til aö annast filmugerö okkar. í starfinu felst almenn filmugerö, rekstur filmudeildar, umsjón meö prentun, samvinna viö auglýs- ingateiknara og textamenn o.fl. Við leitum aö ungum, röskum starfsmanni sem á auövelt meö að umgangast fólk. Viðkomandi þarf að geta hafiö störf í byrjun ágúst. AUGLÝSINGAÞJÓNUSTAN HF. Skúlatúni 4 - 105 Reykjavik Simi 22900 Blikksmiðir Vegna mikilla anna þurfum við að ráða nokkra blikksmiöi á næstunni. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafið samband viö Kristján Pétur í síma 641009 eöa _______ 44100. Æ)bukk«» Skeljabrekku 4, Kópavogi, sími 44100. BESSASTAÐAHREPPUR SKRJFSTOFA, BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950 221 BESSASTAÐAHREPPUR Heimilishjalp Kona óskast til aðstoöar á heimili tvo daga í viku. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Kennarar Kennara vantar að Laugarbakkaskóla, Mið- firði. Meöal kennslugreina hannyrðir, danska og almenn kennsla. Ódýrt og gott húsnæði á staðnum. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 95-1985 og formaöur skólanefndar í síma 95-1591. Skólanefnd. Ritari Viöskiptaráðuneytið auglýsir laus til umsóknar störf tveggja ritara. Auk vélritunarkunnáttu er nauösynlegt að umsækjendur hafi vald á ensku og dönsku. Umsóknir óskast sendar Viðskiptaráöuneyt- inu eigi síöar en 10. júlí 1985. Viðskiptaráðuneytið. Ritari óskast Ritari óskast til starfa á lögmannsskrifstofu í Reykjavík frá og með 1. ágúst nk. Hálfsdags- starf kemur til greina. Áreiöanleiki og vand- virkni áskilin auk góörar vélritunar-, íslensku- og enskukunnáttu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. eigi síðar en 5. júlí nk. merktar: „R-8882“. Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir eftirtöldu starfsfólki: 1. Sölumann við sölu á tilbúnum fatnaði. 2. Lagermann til afgreiðslu á vörum. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Innflutn- ingsfyrirtæki — 2104“ fyrir 4. júlí. Skipstjóri á hörpudiskveiðiskip Norskt útgerðarfyrirtæki óskar eftir að ráða reyndan skipstjóra á skelveiöiskip til að veiða við Bjarnareyju og Jan Mayen. Lysthafendur hafi samband við Traust hf., sími 91-83655. Rafvirki Óskum að ráða rafvirkja til starfa nú þegar. Einnig er laus staða tækniteiknara í hálft starf. Upplýsingar í síma 92-1113 og 92-3832. HL-spenna. Almenn skrifstofu- störf Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann til ahliöa skrifstofustarfa. Góö vélritunar- og íslenskukunnátta nauðsynleg. Enskukunnátta æskileg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 4. júlí nk. merkt: „Almenn skrifstofustörf — 3620“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.