Morgunblaðið - 30.06.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 30.06.1985, Blaðsíða 44
44 MORG UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1985 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VEROBRÉFAMARKAOUR HUSI VERSLUNARINNAR S. H/ED KAUP 00 SALA VEDSKULDABAÉFA SIMATIMI KL. 10—12 OG 15—17 Skerpingar Skerpi handsláttuvélar, hnifa, skæri og önnur bitjárn Vinnustofan Framnesvegi 23, síml 21577. Ljósritun Ljósritun 4 litir. Stækkun, smækkun, frágangur ritgerða. Utboös- og verklýsingar. Ljósfell, Skipholti 31, S. 27210. Húseigendur Byggingameistari tekur aó sér tréverk, nýsmíói, flisalagnir, múr- og sprunguviógeröir, viðgeröir á skolp- og hitalögnum. Sími 72273. Vantar .Au Pair" til London. Asset Agency, 9 Rockways, Arkley, Herts EN5 3JJ. England. Lítil ibúð óskast frá 1. sept. (helst i vestur- bæ Reykjavíkur). Upplýsingar í síma 14646. húsnæöi ; / boöi í íbúð í Seljahverfi 2ja herb. 78 fm ib. i Seljahverfi (þvottahús og búr í íb.) til leigu frá 15. ágúst. 5 mánaða fyrirfram- greiösla. Reglusemi og góö um- gengni skityröi. Upplýsingar í síma 79016. KROSSINN ÁLFHÓLSVKGI 32 - KÓPAVOGI Samkomur á laugardögum kl. 20.30. Samkomur á sunnudög- um kl. 16.30. Bibliulestur á priójudögum kl. 20.30. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík í dag sunnudag veröur almenn samkoma kl. 17.00. Verlö velkomin. Trú og líf Samvera i Háskólakapellunni i dag kl. 14.00. Þú ert velkominn. Trú og lif. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, sunnudags- kvöld. kl. 8. Vegurinn Aö þessu sinni veröur samkoman í Grensáskirkju i kvöld kl. 8.30 og fellur þar af leiöandi niöur i Síöu- múlanum. Helga Zedermanis mun tala. Allir hjartanlega vel- komnir. Hvítasunnukírkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Celebrant Singer veröa meö fjölbreytta söngdagskrá. Ræöumaöur er Jon Stemkoski. Selebrant Singers kveöja í Broad- way mánudagskvöldiö, kl. 20.30. Nýtt líf- kristið samfélag Almenn samkoma i kvöld kl. 20:30 aó Brautarholti 28. Veriö velkomin. C Hjálpræðis- % herinn Kírkjintrsti 2 Almenn kl.20.30. komnir. samkoma í kvöld Allir hjarlanlega vel- Ferðafólk Borgarfirði Svefnpokapláss f 3ja-5 manna herbergjum meö aögangi aö eld- húsl, miösvæöis í Borgarfiröi, sundlaug og önnur þjónusta á staónum, einnig rúmgott félags- heimili. Tilvalinn staður fyrir ætt- armót. Veriö velkomin. Farfugiaheimiliö Varmalandi. Símar: 93-5301 og 93-5305. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 30. júnf kl. 13.00. Viðeyjarferð Ferö í Viöey undir leiösögn Þórs Magnússonar þjóöminjavaröar. Verö 150 kr. Fritt fyrir börn meö fullorönum. Þetta er síöasta Vlö- eyjarferöin aö sinnl. Brottför frá Kornhlööunni viö Sundahöfn kl. 13.00. Sjáumst I Útivist. KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2b. Samkoma fellur niöur vegna almenna mótsins i Vatnaskógi. UTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferðir um ísland: Eitthvaö fyrir aila 1. Sumardvöl f Þórsmörk. Ódýrasta sumarleyfiö. Dvaliö í góöum skála Útlvistar í sælu- reitnum Básum. Frábær gistiaö- staöa i svefnpokaplássi. Vatns- salerni og sturtur á staönum, Rólegt og fallegt umhverfi meö skemmtilegum gönguleiöum. Brottför föstud. kl. 20.00, sunnud. kl. 8.00 og miövikudaga kl. 8.00. Verö á vikudvöl: 2.600 kr. 2. Hornstrandir — Homvfk — 10 dagar 11.-20. júlf. Gönguferöir frá tjaldbækistöö f ýmsar áttir m.a. Hornbjarg, Hlööuvík og Látravik. 3. Hesteyri — Aöalvík — Horn- vik. 10 dagar 11.-20. júlf. Góö bakpokaferö. Fararstjóri: Gísli Hjartarsson. Fá sæti laus. 4. i Fjðröum — Flateyjardalur. • dagar 13.-21. júlL Skemmtileg bakpokaferö um eyöibyggö milli Eyjafjaröar og Skjálfanda. Farar- stjóri: Guójón Bjarnason. 5. Hornvík — Reykjafjöróur. 10 dagar 18.-27. júlf. 4 dagar meö farangur og 3 dagar meö dags- feröum frá Reykjaflröi. Farar- stjóri: Lovisa Christiansen. 6. Reykjafjöröur. 10 dagar 18.-27. júlf. 7. Skjaldfannardalur — Drang- ar — Reykjafjöröur. 8 dagar. Bakpokaferö 20.-27. júli. 8. Lónsðræfi 9 dagar. 28. júlf — 5. ágúst. Fararstjóri: Egill Ben- ediktsson. 9. Hálandishringur 3.-11. ágúst. Fararstjóri: Ingibjörg S. Asgeirs- dóttir. úppl. á skrifsfofunni Laakjar- göfu 8a. Sfmar: 14606 og 23732. Þaulkunnur fararstjórar í öllum feröanna. Sérstakur fjölskylduaf- slattur veittur. Sjáumst I Útivist. /®\ FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 1. 4.-14. júlí (11 dagar): Homvfk og nágrenni. Gönguferöir dag- lega frá tjaldstaö m.a. á Horn- bjarg, Hætavíkurbjarg, Látravík og vföar. Gist í tjðldum. Farar- stjóri: Vernharöur Guönason. 2. 4.-14. júli (11 dagar): Homvfk — Reykjarfjöröur. Gengið meö vióleguútbúnaö frá Homvik i Reykjarfjörð. Fararstjórl: Jón Gunnar Hilmarsson. 3. 5.-14. júli (10 dagar): Austur- landshringur. Skipulagöar öku- og gönguferóir um Héraó og Austfiröi. Gist í svefnpokaplássi. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. 4. 5.-10. júli (6 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Gist i húsum. Fararstjórar: Vigfús Pálsson. 5. 6.-11. júli (6 dagar): EsjufjölL Gist í húsum. 6. 12.-17. júli (6 dagar); Land- mannalaugar - Þórsmörk. Gist i húsum. Fararstjórl: Dagbjört Óskarsdóttir. 7. 12.-20. júlí (8 dagar): Borgar- fjöröur aystri — Loómundar- fjðröur. Gist i svefnpokaplássi. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. 8. 12.-20 júlí (8 dagar): Borgar- fjöróur eystri — Seyóisfjörður. Gönguferö meö viðleguutbunaö Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. Pantiö timanlega í sumarleyfis- feröirnar. Upplýsingar og far- miöasala á skrifstofu F.I., Óöins- götu 3. Feröafélag islands. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SlMAR 11796 og 19533. Helgarferöir 5.—7. júlí 1. Hagavatn — Brekknafjöll — Leynifossgljúfur. Gist i húsl og tjöldum. 2. Hagavatn — Hlööuvellir — Geysir — gönguferö. Gist í hús- um. 3. Landmannalaugar. Gist f sæluhúsi F.i. Gönguferólr um nágrenni Lauga. 4. Þórsmörk. Gönguferöir um Mörkina. Gist i Skagafjörös- skála. 5. Hveravellir - uppselt. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofu F.i. Feröafélag islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins: 1. 29. júní, kl. 08:00. Gðnguferó á Heklu (1491 m) Dagsferð. Verö kr. 600. 2.30. júni, kl. 10:00. Botnsdalur- Sikfarmannagötur-Skorradalur (gömul þjóóleiö). Verö kr. 500. 3.30. júní, kl. 13:00. Skorradalur- -ökuferö. Verö kr. 500. 4. Miövikudag 3. júli, kl. 20. Búr- fellsg já-K akfársel (kvöldferö). Verö kr. 250. 5. Miövikudag 3. júlí, kl. 08:00. Þórsmörk. 6. Sunnudag 7. júli, kl. 08:00. Þórsmörk-dagsferó. Ath.: Sumarleyfisdvöl f Þórsmörk. Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. frftt fyrlr börn í fylgd fullorölnna. Farmióar viö bíl. Feröaféiag islands raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Við erum að leita að stærra húsnæði til leigu fyrir heildverslun okkar. Æskileg stærð 200 m2 og þarf einhver hluti þess að vera á jarðhæð til að hýsa vöru- lager. Staösetning vestan Elliðaáa. ASGEIR EINARSSON H.F. Bergstaðastræti 13. Simi24114. Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð á leigu. Góðri umgengni heitið og reglu- semi. Oruggar mánaðargreiðslur. Upplýsingar í síma 21410 frá kl. 9.00-18.00 daglega og 621652 á kvöldin og um helgar. Akureyri — opinber stofnun Geymsluherb. 10-15 fm ásamt upphituöu herb. að svipaöri stærð óskast. Þarf að vera á jarðhæð með góðri aðkeyrslu. Leiga til lengri tíma. Lítil notkun. Upplýsingar í síma 91-81122 á skrifstofutíma. 200 - 300 m2 þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir 200-300m2 skrifstofuhúsnæöi sem fyrst. íbúðarhús miðsvæöis kæmi vel til greina. Vinsamlega hafið samband í síma 10660 á skrifstofutíma eða 23817 utan vinnutíma. íbúð óskast Traustur og ábyrgur aðili óskar eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúö Nánari uppl. veittar í síma 78756 eftir kl. 19. 30-60 fm verslunar húsnæði óskast helst viö Laugaveg. Upplýsingar í síma 82617. íbúð óskast Leitum eftir 2ja-3ja herbergja íbúö fyrir einn af viðskiptavinum vorum. Upplýsingar í síma 687768. Fasteignamiðlun. húsnæöi i boöi Verslunarhúsnæði Til leigu ca. 200 fm verslunarhúsnæöi við Síðumúla. Laust strax. Uppl. í síma 31099. Skrifstofuhúsnæði 70 m2 aö stærð til leigu í miöborginni, einnig 30 m2 sem nota mætti fyrir léttan iönað eöa geymslu. Upplýsingarísíma 15723 eða 13069. Frystigeymsla Til leigu frystigeymsla í nágrenni Sundahafn- ar, stærö um 150 fm. Nánari upplýsingar í síma 685897. Iðnaðarhúsnæði— Geymsluhúsnæði 440m2 iönaðar- eða geymsluhúsnæöi til leigu aö Krókahálsi 4, Reykjavík. Tilvalið fyrir stofn- anir. Tilboð sendist Mbl. merkt: „H—2894“. Húsnæði til leigu Rúmgott og bjart í nýju húsi ca. 400 fm fyrir bílaþjónustu eða bílaverkstæði. Ný lyfta á staönum. Upplýsingar í síma 36758. Laugavegur Um 100m2 verslunarhúsnæði á götuhæö til leigu. Tilvalið fyrir skyndibitastað eða lítinn veitingastað og margt fleira. Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „L—3622“. Ármúli Til leigu á besta stað í Ármúla 180 fm á 2. hæð. Skammtíma eða lengri leiga. Tilvaliö fyrir skrifstofur, sýningar eða þjónustu. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Ármúli — 8523“. ýmislegt Til sölu Franskur lektor, sem flytur nú frá íslandi, er meö húsgögn til sölu. Upplýsingar í síma 39950.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.