Morgunblaðið - 30.06.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 30.06.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JtJNl 198£ 45 raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Tilkynning til gjaldenda þinggjalda í Bessastaöahreppi Frá og meö 1. júlí 1985 veröur innheimta þing- gjalda og sveitarsjóðsgjalda í Bessastaöa- hreppi sameinuð og mun Gjaldheimtan í Bessastaöahreppi annast innheimtuna. Gjaldendum í Bessastaöahreppi er því bent á aö eftir næstu mánaðamót ber aö inna greiðslur þinggjalda af hendi í Gjaldheimtu Bessastaðahrepps sem er til húsa aö Bjarna- stööum, Bessastaðahreppi. Fjármálaráðuneytið. Lokaö vegna sumarleyfa Skrifstofa mín veröur lokuö vegna sumarleyfa 1.-31. júlí nk. Þórður S. Gunnarsson hrl., Óðinsgötu 4, Reykjavik. BESSASTAÐAHREPPUR SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐUM SlMI: 51950 221 BESSASTAÐAHREPPUR Frá innheimtu Frá og meö 1. júlí nk. mun sveitasjóöur Bessa- staðahrepps annast innheimtu þinggjalda auk útsvara, aöstööugjalda og fasteignagjalda. Gjaldendum er þent á aö dráttarvextir reiknast á þinggjöld, útsvör og aöstööugjöld aö kvöldi 4. júlí en á fasteignagjöld að kvöldi 15. júlí. Skrifstofa Bessastaöahrepps er opin frá kl. 10.00-15.00. Félagsmálstofnun Kópavogs Lokaö verður mánudaginn 1. júlí og þriðju- daginn 2. júlí vegna lagfæringa. Ath. atvinnu- leysisskráning og stimplun er milli kl. 13.00-15.00 á neöri hæö. Síminn opin eins og vanalega, símatími fulltrúa milli kl. 11.00-12.00. Félagsmálastjóri. Auglýsing til söluskattsgreiöenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því aö skv. lögum nr. 48/1985 um sérstaka f járöfl- un til húsnæöismála hækkar sölugjald úr 24% í 25% frá og meö 1. júlí nk. aö telja. Fjármálaráðuneytið. Orösending til greiöenda opinberra gjalda í Hafnarfirði Frá 1. júlí nk. mun gjaldheimtan í Hafnarfiröi annast innheimtu opinberra gjalda í Hafnar- firöi, þ.e. þinggjalda, útsvara, aöstööugjalda og fasteignagjalda. Gjaldheimtan veröur til húsa aö Suöurgötu 14, jaröhæö (húsi skatt- stofu Reykjanesumdæmis), og veröur þar opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 09:00 til 16:00. Gjaldendum er bent á, aö dráttarvextir á vangoldin þinggjöld, útsvör og aöstööugjöld veröa reiknaöir aö kvöldi 4. júlí nk. Dráttarvextir á vangoldin fasteignagjöld veröa reiknaöir þ. 15. júlí nk. Gjaldheimtan í Hafnarfiröi Tilkynning til gjaldenda þinggjalda í Hafnarfirði Fráog með 1. júli 1985verðurinnheimtaþing- gjalda og sveitarsjóðsgjalda í Hafnarfirði sameinuö og mun Gjaldheimtan í Hafnarfiröi annast innheimtuna. Gjaldendum í Hafnarfiröi er því bent á aö eftir næstu mánaðamót ber aö inna greiðslu þing- þinggjalda af hendi í Gjaldheimtu Hafnarfjarö- ar sem er til húsa í Suðurgötu 14, Hafnarfiröi. Fjármálaráðuneytið. Tilkynning til gjaldenda þinggjalda í Mosfells- hreppi Fráogmeö 1. júlí 1985veröurinnheimtaþing- gjalda og sveitarsjóösgjalda í Mosfellshreppi sameinuö og mun Gjaldheimtan í Mosfells- hreppi annast innheimtuna. Gjaldendum í Mosfellshreppi er því bent á aö eftir næstu mánaðamót ber aö inna greiöslur þinggjalda af hendi í Gjaldheimtu Mosfells- hrepps sem er til húsa í Hlégaröi, Mosfells- hreppi. Fjármálaráðuneytið. Tilkynning til gjaldenda þinggjalda í Garðabæ Fráogmeö 1. júlí 1985 veröurinnheimtaþing- gjalda og sveitarsjóösgjaida í Garöabæ sam- einuö og mun Gjaldheimtan í Garöabæ annast innheimtuna. Gjaldendum í Garðabæ er því bent á aö eftir næstu mánaöarmót ber aö inna greiöslu þing- gjalda af hendi í Gjaldheimtu Garöabæjar sem er til húsa í Sveinatungu viö Vífilsstaöaveg í Garöabæ. Fjármálaráðuneytið. Orðsending til greiðenda opinberra gjalda í Garðabæ Frá og meö 1. júlí nk. mun Gjaldheimtan í Garöabæ annast innheimtu opinberra gjalda í Garöabæ, þ.e. þinggjalda, útsvara, aöstööu- gjalda og fasteignagjalda. Gjaldheimtan er til húsa í bæjarskrifstofu Garöabæjar, Sveinatungu viö Vífilsstaöaveg og veröur opin fyrst um sinn frá kl. 8.00-12.00 og frá kl. 13.00-15.30. Gjaldendum er bent á aö dráttarvextir á van- goldin þinggjöld, útsvör og aðstööugjöld veröa reiknaöir aö kvöldi 4. júlí nk. Dráttarvextir á vangoldin fasteignagjöld veröa reiknaöir þann 15. júlí nk. Gjaldheimtan í Garðabæ. Nnr. 2508-0009. Bæjarskrifstofa Garðabæjar, Sveinatungu við Vífilsstaðaveg. Lax og silungur Vakin er athygli á, aö Heilbrigöisráð Reykja- vikur og Heilbrigöisnefnd Seltjarnarness hafa meö stoö í 26. og 192. gr. reglugeröar nr. 45/1972 samþykkt, aö eingöngu sé heimilt aö bjóöa til sölu á svæöi Heilbrigöiseftirlits Reykjavíkursvæöis (Reykjavík og Seltjarnar- neskaupstaöur) lax og silung, sem hefur veriö slægður og tálkn og nýru (blóörönd) fjarlægð úr. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkursvæðis. tilboö — útboö Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboöum í lögn á olíumalarslitlagi (II) í Reykjanesumdæmi (87.000 fm). Verki skal lokiö 1. september 1985. Útboðsgögn veröa afhent hjá Vegagerö ríkis- ins í Reykjavík (aöalgjaldkera) frá og meö 1. júlí nk. Skila skal tilboðum á sama staö fyrir kl. 14.00 þann 8. júlí 1985. Vegamálastjóri. (P ÚTBOÐ Til sölu Tilboð óskast íeftirfarandi vegna Reykjavíkur- hafnar: 1. Leyland-vörubifreið m. 6 manna húsi, árg. 1978. 2. Mazda-pick-up, árg. 1977. 3. Grjóttöng. Ofangreint veröur til sýnis í bækistöö Reykja- víkurhafnar, Hólmaslóö 12, Örfirisey, mánu- daginn 1. júlí og þriöjudaginn 2. júlí til kl. 13.30. Tilboðin veröa opnuö á skrifstofu vorri á Frí- kirkjuvegi 3 þriöjudaginn 2. júlí kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Mosfellshreppur Útboð - Gatnagerö Mosfellshreppur óskar eftir tilboöum í gatna- gerö og lagnir í Grænumýri og Flugumýri í iönaöarhverfi viö Lágafell. Áætlaðar magntölur eru: Uppgröftur ca. 12.000 rm, fylling ca. 15.000 rm, holræsi ca. 800 m, vatnsveita ca. 500 m og hitaveita ca. 300 m. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu Mos- fellshrepps frá og meö hádegi miðvikudaginn 3. júlí gegn 1000 kr. skilatryggingu. Vett- vangsganga meö þeim sem þess óska veröur farin föstudaginn 5. júlí kl. 13.00. Tilboöum skal skila til tæknifræöings Mosfellshrepps fyrir kl. 11.00 miðvikudaginn 10. júlí nk., en þá veröa þau opnuð aö viöstöddum þeim bjóöendum sem þess óska. Tæknifræðingur Mosfellshrepps. ýmislegt Húsnæði óskast Franskur sendikennari, sem væntanlegur er til landsins í sept., óskar eftir aö taka á leigu stóra íbúö, raöhús eöa einbýlishús á Reykja- víkursvæöinu. Hraunborgir Grímsnesi Nokkrar vikur eru lausar í orlofshúsum Sjó- mannasamtakanna í Hrauni í Grímsnesi. Væntanlegir dvalargestir hafi samband við félög sín. Sjomannafelag Reykjavikur. Sjomannafelag Hafnarfjaröar, Sjómannafélag Akraness. Verkalyðs- og sjomannafélag Geröahrepps, Verkalýös- og sjomannafelag Grindavíkur, Verkalyös- og sjómannafélag Keflavikur. Verkalyös- og sjomannadeild Miönesshrepps. Skipstjórafélag Norölendinga, Starfsmannafelag Hrafnistu og Laugarássbíós, Skipstjóra- og styrimannafélagiö Bylgjan, isafiröi, Skipstjóra- og styrimannafelagiö Kóri, Hafnarfiröi. Skipstjóra- og stýrimannafélagiö Veröandi, Vest- mannaeyjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.