Morgunblaðið - 30.06.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 30.06.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 80. JÚNÍ1985 Sjö„smá"atriði sem stundum deymast viðvar á nýrri þvottavél 250.. IÞvottavél sem á að nægja venju- legu heimili, þarf að taka a.m.k. 5 kfló af þurrum þvotti. þvf það ér ótrúlega fljótt að koma í hvert kíló af handklæðum, rúmfötum og bux- um. Pað er líka nauðsynlegt að hafa sérstakt þvottakerfi fyrir lítið magn af taui, s.s. þegar þarf að þvo við- kvæman þvott. 3Vinduhraði er mjög mikilvægur. Sumar vélar vinda aðeins með 400-500 snúninga hraða á mfnútu, aðfar með allt að 800 snúninga hraða. Góð þeytivinda þýðir ekki aðeins að þvotturínn sé fljótur að ar hægt að strauja beint úr vélinni), heldur sparar hún mikla orku ef notaður er þurrkari. 2Það er ekki nóg að hægt sé að troða 5 kílóum af þvotti inní vélina. Þvottavélin þarf að hafa mjög stóran þvottabele og þvo í miklu vatni, til þess að þvotturinn verði skfnandi hreinn. Stærstu heimilis- vélar hafa 45 Iftra bvottabelo 4Prkusparnaður er mikilvægur. Auk verulegs sparnaðar af góðri þeytivindu, minnkar raforkunotkun- in við þvottinn um ca. 45% ef þvottavélin tekur inn á sig bæði heitt og kalt vatn. 6Pjónustan er atriði sem enginn má gleyma. Sennilega þurfa eng- in heimilistæki að þola jafn mikið álag og þvottavélar og auðvitað bregðast þær helst þegar mest reynir á þær. Þær bestu geta líka brugðist. Þess vegna er traust og fljótvirk viðhaldsþjónusta og vel birgur vara- hlutalager algjör forsenda þegar ný þvottavél er valin. 5Verðið hefur sitt að segja. Það má aldrei gleymast að það er verðmætið sem siciptir öllu. Auð- vitað er lítil þvottavél sem þvær lítinn þvott f litlum þvottabelg, tekur aðeins inn á sig kait vatn og þeyti- vindur illa, ódýrari en stór vél sem er afkastamikil, þvær og vindur vel og sparar orku. A móti kemur að sú litla er miklu dýrari og óhentugri í rekstri og viðhaldsfrekari. 7Philco er samt aðalatríðið. Hf þú sérð Philco merkið framan á þvottavélinni geturðu hætt að hugsa um hin „smáatriðin“ sem reyndar eru ekki svo lítil þegar allt kemur til alls. Framleiðendur Philco og hafa þjónustudeild Heimilistækia séð fyrir þeim öllum: 5 kíló af þurrþvotti, 45 lítra belgur, 800 snúningar á mínútu, heitt og kalt vatn, sanngjarnt verð og örugg þjónusta. Við erum sveigianlegir í samningum! yertu oruseur relduPhilco heimilistæki hf. HAFNARSTRÆTI 3 - 20455 - SÆTÚNI 8 -15655 JMfógpsuMjiMfr G()dan daginn! Minning: Grímur N. Magnús- son - Skagaströnd Fæddur 23. júlí 1906. Dáinn 13. maí 1985. Elsku afi minn Grímur Nord- quist Magnússon er dáinn. Þó að maður viti að einhvern tímann verða allir menn að deyja, þá er það alltaf svo sárt að sjá á eftir ástvinum sínum. Mér þótti sér- staklega vænt um afa minn, enda var ég mikið með honum á upp- vaxtarárum mínum. Langar mig þess vegna að minnast hans í nokkrum orðum, orðum sem þó gætu orðið svo mörg. Hann var fæddur á Fagradal á Skarðströnd 23. júlí 1906 og voru foreldrar hans Magnús Jónsson og Fágað ÚTLIT BYRK. Síðumúla 37, Reykjavík Slippfélagid, Mýrargötu 2. ReyKjavík. Dröfn. Strandgötu 75. Hafnarfirði. Hiti sf. Drgupnisgötu 2. Akureyri. JÁ. Byggingavörur, Baldursgötu 14, Keflavík. Matthildur Sigurðardóttir. Hann átti heima á Fagradal þar til hann var sex ára en þá fluttist hann að Heinabergi í sömu sveit og ólst hann þar upp ásamt systkinum sínum, en þau voru ellefu og var hann næst elstur þeirra. 30. sept- ember 1933 kvæntist hann ömmu minni, Þorfríði Þorláksdóttur. Byrjuðu þau búskap sinn á Akra- nesi og eignuðust þar tólf börn. Á Akranesi bjuggu þau til ársins 1966, en þá fluttust þau norður í land, nánar tiltekið að Árbakka við Skagaströnd. Mér fór fljótlega að þykja vænt um afa minn enda var hann mikill barnavinur og skemmtilegur í allri umgengni. Ég var sjö eða átta ára þegar þau fluttust að Sólvangi þar skammt frá og fór að vera þar á hverju sumri. Voru þá systkini móður minnar svotil öll farin að heiman nema Jói, sem er þeirra yngstur. Þannig að við þrír vorum því allt- af saman viö alla þá vinnu sem sveitalífinu fylgir. Og það var oft glatt á hjalla hjá okkur enda var afi alltaf svo léttur í lund og gat alltaf gert að gamni sínu, sagði hann okkur margar sögur, bæði af sjálfum sér og öðrum, og höfðum við alltaf jafn gaman af og báðum hann oft um að segja okkur aftur. Ég man alltaf svo vel eftir því að afi fór svo oft út í búð til að kaupa handa okkur malt og kremkex, því að hann vissi að það þótti okkur svo gott. Afi var mikill dugnaðar- maður og búforkur mikill og hefi ég alla tíð litið upp til hans í einu og öllu. Það var alltaf farið snemma á fætur og oft unnið langt fram á kvöld og þá sérstak- lega um heyskapinn, enda hefi ég heyrt að hann hafi verið sláttu- maður mikill á yngri árum og veit ég um grein í blaði þar sem sagt var frá afreki hans. Það atvikaðist KVENNADEILD Reykjavíkurd. RKÍ SUMAR- FERÐIN veröur farin þ. 3. júlí kl. 16.00. Mæting 15.30 á Öldugötu 4. Farinn veröur Bláfjallahringur. Elín Pálmadóttir, formaöur Blá- fjalianefndar, segir frá Bláfjallasvæöinu. Kvöldveröur snæddur í Skíðaskálanum, Hveradölum. Miöasala daginn áöur, 2. júli, á Öldugötu 4. Félagsmálanefnd. NÝ ÞJÓNUSTA- , MEIRA FYRIR PENINGANA KOMDU MEÐ FILMUNA OG ÞÚ FÆRÐ MYNDIRNAR SAMDÆGURS í FALLEGU ALBÚMI ÁN AUKAGJALDS. LJOSMYNDAÞJONUSTAN HF| Laugavegi 178 — Slmi685811 -giiMi ii inii n« niiamuiii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.