Morgunblaðið - 30.06.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 30.06.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JtJNl 1985 53 þannig að hann var að slá með orfi og ljá og sió hann 3000 ferfaðma af ræktuðu landi, ekki nýrækt, á 9 klst. og 42 mín og tafðist hann samt nokkuð vegna skurða og vírnests sem var þar í túninu, þessi tími var tekinn án þess að hann vissi og það má geta þess að hann vann 17 klst. daginn eftir. Og svona sögur hef ég oft heyrt af honum og er talsvert hreykinn af. Ég reyndi alltaf að vera duglegur því afi átti það til að vera dálítið stríðinn og kalla mann Didda Hólm og þess háttar nöfnum og það þoldi ég ekki. En það var ekki oft því það var alltaf svo gaman að vinna með afa. Það var því alltaf beðið eftir að skólanum lyki til þess að komast norður en einu sinni hefur mér verið farið að leið- ast biðin og ætlaði að skrifa afa og segja honum hvað mér leiddist mikið en mig hefur skort orð til af segja honum frá því og teiknað því mynd af litlum dreng með andlitið allt flóandi í tárum og það þurfti engar skýringar við, afi skildi hana alveg. Við fórum oft í veiði- túra með afa eða bara eitthvað í ferðlag eftir mesta annatímann, og voru þær ferðir alltaf skemmti- legar því afi vissi alltaf nöfnin á öllu, enda hef ég ekki kynnst fróð- ari manni, hvorki fyrr né síðar. Og svona liðu árin og alltaf jafn gaman að vera hjá afa og ömmu, og á ég margar ógleymanlegar minningar frá þessum árum sem ég geymi ávallt vel í huga mínum. Nú síðustu árin var afi orðinn heilsutæpur og var það ekki átakalaust að horfa á afa, svona stóran og stæltan mann eins og' hann var, geta svo til ekkert gert svo að hann yrði ekki eftir sig, mann sem alltaf hafði verið sí- starfandi um ævina, enda veit ég að hann fann mikið til þess. En nú þegar afi hefur kvatt þennan heim vil ég biðja algóðan guð að varð- veita hann og leiðbeina á þeim stað þar sem hann er nú. Ömmu mína elskulegu vil ég biðja guð að styrkja í hennar mikla missi svo og öllum ættingj- um og vandamönnum. Sigþór Hólm Þórarinsson Blómmtofa Fnófinm Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavlk. Sími 31099 Opift öll kvöid til kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. LEGSTEE ^AR H.F. ími81960 - MOSAIK Hamarshöfða 4 — S Tökum að okkur að rétta og lagfæra legsteina í kirkjugörðum. S.HELGASON HF STEINSMIÐJA SKEMMUVEGI 48 SlMI 76677 Legsteinar Framleidum allar stærðir og gerðir af legsteinum Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjöf _______um gerð og val legsteina._ S.HELGASON HF STEINSMIÐJA SKEMMUVEGI 48 SÍMt 76677 Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans!_____________< Radveggir eru einfaldir milliveggir, sem eru auðveldir í uppsetningu við allar hugsanlegar aðstæður. Raðveggi er auðvelt að taka niður ef breyta þarf fyrirkomulagi á skrif- stofu eða herbergjaskipun í íbúðar- húsi. Pá er öll vinna við raflagnir og pípulagnir auðveld og fljótleg. Raðveggi er hægt að fá í mismun- andi hljóðeinangrunarflokkum (39-54 dB) og með sérstökum eldtefj- andi einingum, samþykktum af Brunamálastofnun ríkisins. Leitið upplýsinga og tilboða hjá söluaðilum okkar. Við uppsetningu er gólflisti lagður lárétt. Vegglisti og loftlisti skrúfaðir fastir. Slðan er hinum einstöku veggein- ingum (sjá mynd) rennt uppá loftleiðarann og þvínæst látnar falla niður á gólfleiðarann. SNIB UM GLUGGAEININGU SNIB UM HURDAREININGU SÖLUSTAÐIR: FJALAR h/f Húsavík Sími 96-41346 INNRÉTTINGAMIDSTÖÐIN BYNOR VALMI BRIMNES BYGGINGAVAL TRÉSMIÐJA FUÓTSDALSHÉRAÐS Ármúla 17a Glerárgðtu 30 B-götu 3 Strandvegi 54 Iðavöllum 10 Fellab* Slmar 91-84585, 84461 Akureyri Neskaupstað Vestmannaeyjum Keflavlk Simi 97-1700 Sfmi 96-26449 Simi 97-7605 Slmi 98-1220 Slmi 92-4500 midas
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.