Morgunblaðið - 02.07.1985, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.07.1985, Blaðsíða 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLl 1985 Stefáni — fór eina holuna á „Albatros“ STEFÁN Unnarsson, kylfingur úr GR, náði því sjaldgæfa af- reki á Opna GR-mótinu um helgína aó fá fimm punkta fyrir eína holu. Þetta geróist á 12. braut þar sem Stefán lák á þremur höggum, en par hot- unnar er fimm. Stefán átti for- gjöf á holuna og fékk því fimm punkta fyrir holuna eöa „Al- batross“ eins og þaö kallast á golfmáli. MorgunbiaðM/Óskar • Hér má sjá hluta þeirra fjölmörgu kylfinga sem hlutu verölaun á opna GR-mótinu, enginn fór þó á nýjum bil frá Grafarholtinu fyrir aö fara holu í höggi. Nýbyrjaðir — sögöu sigurvegararnir í Opna GR-mótinu Morgunblaöiö/Óskar • Guömundur Sigurjónsson og Ögmundur ögmundsson, báöir úr GS, hampa hér bikarnum veglega sem veittur er fyrir sígur á GR-mótinu. Þeir hlutu einnig sólarlandaferóir í verðlaun. nógu vel,“ sögóu þeir félagar Guömundur Sigurjónsson og Ögmundur Ögmundsson frá „JÚ, auðvitað erum viö mjög ánægóir meö aö vinna í þessu móti en vió lékum samt ekki Golfklúbbi Suöurnesja eftir aö Ijóst varö aö þeir yrðu sigurveg- arar í Opna GR-golfmótinu sem lauk í Grafarholtinu á sunnu- dagskvöldiö. Þeir fólagar fengu hvor um sig sólarlandaferö í verölaun og voru aö vonum ánægöir þó svo ekki væru þeir búnir aö ákveöa hve- nær og hvert þeir færu. „Ætli maöur selji bara ekki miöann,“ sðgöu þeir. Þaö sem er athyglisvert viö sigur þeirra félaga er aö þeir hafa aöeins veriö í golfi í tvö ár, þetta er annaö sumariö sem þeir eru í golfi. „Viö æfum um helgar og á kvöldin og svo auövitað þegar viö eigum frí í vinnunni." Þeir voru sammála um aö völlurinn í Grafarholtinu væri skemmtilegur. „Viö spiluöum alveg ferlega illa á þessu móti, en þaö spiluöu aörir verr en viö og svo bjargaöi forgjöfin okkur mikiö, þaö hefur oröiö til þess aö viö stöndum hér uppi sem sigurvegarar," sögöu þeir félagar aö lokum. Morgunblaölö/FrlðÞjófur • Ögmundur Ögmundsson, annar sigurvegaranna í opna GR-mótinu, fylgist hér meö einu af höggum sínum. Morgunblaðlð/Friöþlöfur • Kari Jóhannsson, formaöur GR, einbeittur á svipinn þegar hann sl»r inn á flöt. Úrslit í opna GR 1. Guömundur Sigurjónsson, GS/ ögmundur Ögmundsson, GS 89 2. Tryggvi Tryggvason, GS/ H|ðrtur Krisljánsson, GS 85 3. Jóhannes Árnason, GR/Gunnar Árnason, GR 85 4. Peter Salmon, GR3 Hermann Guömundsson, GR 85 5. Garðar Eyland, GR/ Haukur Björnsson, GR 85 6. Óskar Sæmundsson, GR/ Stefán Sæmundsson, GR 85 7. Hrólfur Hjaltason, GR/ Hjalti Þórarinsson, GR 83 8. Tryggvi Traustason, GK/ Harry Hilsmann, NK 83 9. Vilhjálmur Ólafsson. GR/ Sverir Norland, GR 82 10. Ágúst Guömundsson, NK/ Eggert Steingrímsson, GR 82 11. Karl Jóhannsson, GR/ John Drummond. GR 82 12. Stefán Unnarsson, GR/ Halldór Ingvason, GR 81 13. Þorsteinn Lárusson, GR/ Gunnlaugur Jóhannsson, NK 81 14. Siguröur Aöalsteinsson, GK/ Ólafur Þorvaldsson, NK 81 15. Guömundur Sigurvinsson. GR/ Ólafur Guöjónsson, GR 80 16. Kristján Astráösson, GR/ Astráöur Þóröarson, GR 80 17. Þorsteinn Þorsteinsson, GR/ Knútur Bjömsson, GK 80 18. Kristinn Ólafsson, GR/ Ólafur B. Ragnarsson, GR 80 19. Elías Krlstjánsson, GS/ Þorsteinn Geirharösson, GS 80 20. Amar Guömundsson, GR/ Elnar L. Þórisson, GR 80 21. Halldór Fannar, QR/ Valur Fannar, NK 79 22. Jón Þór Ólafsson, GR/ Eirikur Þ. Jónsson, GR 79 23. Friöþjófur Helgason, NK/ Agúst Jónsson, NK 79 24. Hafsteinn Júlíusson, GR/ Bjarni Ragnarsson GR 79 sm Næstur holu á 2. braut: Siguröur Runólfsson, NK 78 Næstur holu á 6. braut: Guömundur Jónasson, GR 362 Næstur holu á 11. braut: Jens Karlsson, GK 86 Næstur holu á 17. braut: Þorbergur Ólafsson, GA 146 Ekkert að gera hjá dómaranum OPNA GR-mótió í goifi fór hió besta fram og sem dæmi má nefna aó rástímar fóru aöeins fimm mínútum fram úr áætlun, sem veröur aö teljast nokkuð gott í svo fjölmennu móti. Aö sögn Björgúlfs Lúðvíksson- ar, yfirdómara mótsins, hefur sjaldan veriö jafn lítiö aö gera sem dómari í jafn stóru móti. „Þaö þurfti aldrei aö kveöa upp úrskurö í þessu móti og þaö er mjög óvenjulegt. Þetta bendir til þess aö kylfingar séu farnir aö læra regl- urnar betur en þeir geröu áöur.“ Þátttakendur voru 160 og hafa ekki veriö fleiri í þau sjö ár sem mótiö hefur veriö haldiö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.