Alþýðublaðið - 23.12.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.12.1931, Blaðsíða 4
4 j&LPVÐOBbA’ÐIÐ Gerið svo vel að skoða sýninguna af okkar ódýru og fögru lampaskermum. Beztu og hentugustu jólagjafir. Ingólfshvoli 1. hæð. Kærkomnar ]ðIaojafi>' Nýja Efnalaugin. (Gunnar Gunnarsson.) Sími 1263. Reykjavík. P. O. Box 92. KEMISK FATA- OG SKINNVÖRU-HREINSUN. — UTUN. V ARNOLINE-HREINSU N. Alt nýtízku vélar og áhöld. Allar nýtízku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afqreidsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) SENDUM. BIÐJIÐ UM VERÐLISTÁ. SÆKJUM. Margeftirsparððn eplin, góðn, nýkomin. Einnig rússnesk epli góð og ódýr. Matvörur og sælgæti og allar aðrar nauðsynjavörur í verzlun hinna vandlátu FYRIR KARLMENN: Föt og frakkar. Nærfatnaður allsk. Skyrtur, m.isl. og hv. Hattar og Húfur. Hálsbindi og Slaufur. Axla- og Sokka-bönd. Flibbar og Vasaklútar. Ullar- og Silki-treflar. Skinn- og Tau-hanzkar. Alls konar Rakáhöid. Leðurvieski og Buddur. Ferðatöskur. Stafir og Regnhlífar. Ristahlífar. Sokkar, ull, silki, baðm ull og ísgarn. Sportfatnaður allsk. FYRIR DÖMUR: Merk|astemi, Vesturgötu 17. Alt sent heim samstundis. Sími 2138. Silki'- Isgarns- S0KKAR. Ullar- Baðmullar- Speglar Fjölbreytt úrval. Hentugar jólagjafir, Lndvig Storr Laugavegi 15. b------------------ Jólagjafir. Barnaieikföng, Jólatrésskraut, mjög smekklegt. — Ódýrast í bænum í Hrönn, Laagaveðt19. Ódýrastar kápur og kjólar fyrir jólin Sig. Guðmundsson, E>ing- holtsstræti 1. Urval af rammalistam og myndnm. Odýr innrömmun. Bröttugötu 5, Sfmi 199. Bjómi fæst allan daginn Alþýðubrauðgerðinni,Lauga- vegi 61. Þ. Þorgilsson: Kenslubók á spænsku Verð 12 kr. Fæst á Bergststr 56 Hín ern óhrefn og kiulluð Sendu gan til Schram á Frakkastlg 16 og láttu gera við ftaa og kemisk-Te rar- hreinsa hau, uá veiða gau aftar næstum sem m. Sími 2256. Við sækjum. Við færum. upplestur). (Kristján Albertsson). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21,05: Söng- vélarhljómleikar. — Einsöngur. — Landskórinn syngur: Ó, guð vors lands. Pétur Sigurðsson prédifcar á jóladaginn kl. 5 í Varðarhúsinu. Skipafréiilr. „Selfoss" hefir leg- ið á Grundarfirði til að bíða af sér ofviðrið. « Togararnir. „Max Pemberton" kom frá Bretlandi í fyrri nótt. „Hilmir" í gærkveldi og „Bel- gaum“ í nótt. „Ver“ og „Gyllír“ komu af veiðum í morgun. — Tveir enskir togarar eru vænt- anlegir hingað í dag til að teita sér viðgerðar. Isfisksala. „Maí“ seldi' afla si'nn í Bretlandi á laugardaginn var fyrir 730 sterlingspund. íslenzka krónan er í dag í 56,88 gúllaurum, eins og í gær: Veðrið. Kl. 8 í morgun var 2 stiga hiti í Reykjavík. Útlit á Suð- vestur- og Vestur-landi: Suðvest- an kaldi eða stinnmgskaldi. Snjó- él eða sludduél. Guðspekifélagið. Á aðfanga- dagskvöld kl. 11 verður samkoma í Guðspekifélagshúsinu. Hljómlist og stutt erindi. „/. R.“ Fimleikaæfingar falla niður í öllum flokkum félagsiins í dag, en hefjast aftur mánu- daginn 4. janúar 1932. 1 Innflutningurinn. Fjármálaráöu- rjeytið tilkynti FB. 21. dez.: Inn- flutningur í nóvember fyrir 2 millj. 702 þús. 449 kr.j þar af til Reykjavíkur fyrir 2111 979 kr. Trikotine Náttkjólar. Nátiföt (Pyja- mias). Undirkjólar. Skyrtur. Buxur. S'kinn- og Tau-hanzkar. Silki'sJæður. Regnhlífar. Golftreyjur. Peysur (Jumpers). Peysufatakápur. Töskur og smáverski, afar-smekklegt úrval. Dúkar og Serviettur. Kjólatau, Morgunkjólar. FYRIR BÖRN: Sokkar, Hosur. Skór, Kjólar. Treyjur, Húfur. Buxur, Kot. Klukkur, Bolir. Náttföt, Peysur. Kápur, Útiföt. Vetlingar. Alls konar nærfatnaður. Vörurnar eru smekklegar nýjar og verðið lágt. Úrvalið mest. Komið sjálf og sannfærist VOrnhásið. Sparið peninga Foiðisf ópæg- indi. Munið pvi eftir að vant« ykkar rúður i glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjamt ve.ð. Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11. Stúlka óskast að Reykjum í Mosfellssveit. Upplýsingar á Stýri- mannastíg 6. Soðin svið, heit, köld og súr. Saltkjöt, hákarl, rikliingur og hangikjöt. Alt af til í Verzlun Kristínar J. Hagbarð, Laugavegi 26. — Sími 697. DðBnnkIóíar,Unglinga og Telrapkjóiar, allar stæðir. Pijónasilki. Vetrar kápnr. Ódýrara en alls- staðar annarsstaðar. Hrönn, Laugavegi 19. Brynjúlfur Björusson tannlæknir, Hverfísgötu 14, sími 270. Viðtalsstundir 10—6, Lægst veið,____Mest vandvirkni. RitstjórL og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.