Morgunblaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚLl 1985 5 Útboð hjá Vegagerðinni: Hæsta tilboð meira en fjór- falt hærra en það lægsta í ÞESSARI viku voru opnuð tilboð hjá Vegagerð ríkisins í tvö verk. Lægstu tilboð voru 43 og 65% af kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar. Strandverk bauð 1.695 þúsund kr. í styrkingu 7,5 km kafla þjóð- vegarins á Barðaströnd og er það aðeins 43% af kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar. Kostnaðaráætl- unin er 3.898 þúsund kr. og voru 4 af 6 tilboðum í verkið undir áætl- uninni. Athygli vekur að eitt fyrirtæki bauð 7.643 þúsund kr. í verkið, en það er tæplega tvöföld kostnaðaráætlun og rúmlega fjór- falt hærra en lægsta tilboðið. Óskar Hjaltason úr Hafnarfirði átti lægsta tilboðið í Krísuvík- urveg-Bláfjallaveg (klæðningar- endi á Krísuvíkurvegi-Rauðu- hnjúkar). Tilboð hans var 5.851 þúsund en kostnaðaráætlun Vega- gerðarinnar 9.006 þúsund og var tilboð Óskars því 65% af áætlun. Ellefu tilboð komu í verkið og 6 þeirra undir áætlun. Hæsta til- boðið var 13.650 þúsund, sem er 50% yfir kostnaðaráætlun og rúmlega tvöfalt hærra en lægsta tilboðið. Verðlagsráð: Erindi og gögn einstakra fyrirtækja trúnaðarmál ÞAÐ ER rangt að Verðlagsstofnun hafi neitað FIB um upplýsingar um forsendur fyrir hækkun bensínverðs, eins og fram kemur í samtali við Jón- as Bjarnason, framkvæmdastjóra Fé- lags íslenskra bifreiðaeigenda, í Morgunblaðinu. Hið rétta, að sögn varaverðlagsstjóra, Gunnars Þorsteinssonar, er, að upplýsingar um forsendur fyrir ákvörðun Verð- lagsráðs um hækkun bensínverðs er sjálfsagt að veita og hefur svo ávallt verið. Hins vegar eru erindi og gögn einstakra fyrirtækja sem berast Verðlagsráði trúnaðarmál. „Jónas Bjarnason hafði sam- band við mig á mánudag og óskaði eftir að fá afhent erindi olíufélag- anna, ásamt þeim gögnum sem olíufélögin byggðu kröfur sínar á um hækkun bensínverðs. Þau er- indi og gögn sem berast stofnun- inni eru skoðuð sem trúnaðarmál og tjáði ég Jónasi þvi að afhending á þeim gæti ekki átt sér stað,“ sagði Gunnar í samtali við Morg- unblaðið. „Ég benti Jónasi að senda stofn- uninni, sem hingað til, bréf, þar sem hann óskaði eftir upplýsing- um um uppbyggingu bensínverðs, ásamt öðrum þeim upplýsingum, sem hann teldi sig þurfa, varðandi síðustu ákvörðun Verðlagsráðs," sagði Gunnar ennfremur. „Ég tel rétt að það komi fram að sambandið milli Verðlagsstofnun- ar og FÍB á undanförnum árum hefur verið með ágætum og ég er hissa á þessum misskilningi Jónas- ar,“ sagði Gunnar Þorsteinsson að lokum. Forsetinn til Spánar og Belgíu FORSETI íslands, Vigdís Finnboga- dóttir, fer í opinbera heimsókn til Spánar 16. til 18. september nk. í boði spænsku konungshjónanna. í fréttatilkynningu frá skrif- stofu forseta Islands segir, að for- seti íslands hafi einnig þegið boð Hollandsdrottningar um að koma í opinbera heimsókn til Hollands 19. til 20. september nk. AUSTURSTRÆT117- STARMÝRI 2 STÓRMARKAÐUR MJÓDDINNI Hamb°rgarar m/brauði a m i <ts\ h- ws» AÐEINS 'j ■ at Ws' iuoo'\rt_rverö V-ýs' HO'lnnand^9' se^dagana- Glæsilegt úrval af 'JIAMH svínakjöti VÖRUR Á GÓÐU VERÐI NÝSLÁTRUÐU Ódýrustu gnllkolin í bænum!! Bakaðar baunir * a ™ _________V4 dós Bakaðar baunir o q 90 V2 dós -í O ’ 3 kg. Instant kaffi 50 gr 59’°° - GOÐ KAUP - Beikon AÐEINS2505? AÐEINS 169 ‘"“SÍ598*’ .00 ISr' 24” Bláber Nýkomin í flugi AÐEINS kr. .00 f Lagfreyöandi „ ,n ^ þvottaefni840gr jy* Ný fersk Uppþvottalögur 0 00 750ml ^O’ Juvel hveiti 2kg29 Strásykur 2 kg 27% ,9« pr. kg. Spennandi grillpinnar Pk- ft ÓDÝRT GOO fleiri gerðir Niðursoðnir ávextir á ÓTRÚLEGA góðu verði EL’VITAL sjampó kr. 7 Q ,80 .■. frá loréal 1 Sælkeraf lokki 78,80 kjöt sem fengið hefur að hanga og meyrna namænng Kr. / O þannig aö bragögæóin eru komin í hámark. ÚU mnvr T AY Ath. Lokað á vjicuiiji laugardögum í sumar. Opið til kl. 2 0 í Mjóddinni-« “ AUSTURSTRÆT117 — STARMÝRI 2 STÓRMARKAÐUR MJÓDDINNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.