Morgunblaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1985
í DAG er fimmtudagur 4.
júlí, sem er 185. dagur árs-
ins 1985. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 7.38 og síð-
degisflóö kl. 20.01. Sólar-
upprás í Rvík kl. 3.11 og
sólarlag kl. 23.52. Sólin er í
hádegisstaö í Rvík kl. 13.32
og tungliö í suðri kl. 3.08.
(Almanak Háskóla íslands.)
Þitt hæli er Drottinn, þú
hefur gjört Hinn hæsta
8Ö athvarfi þínu (Sálm
91, 9.)
KROSSGATA
1 2 ¦
¦
6 jr
8 ¦ 9 ¦' _ ¦
11 ¦ 13
14 15 ¦
16
I.ÁKÉTT: 1 styggja, 5 hiU, 6 hanga, 7
rveir eioa, 8 ern í v»f». 1 ] aogieU, 12
froslskemind, 14 fujjl. 16 þjalir.
LÓÐRrHT: 1 fagur, 2 meðala, 3
f*-o», 4 vegur, 7 óhreinka, 9 f»'ej», 10
geð, 13 kassi, 15 samhljóAar.
LAUSN SfÐtlSTlI KROSSGÁTU:
LÁRrTIT: 1 fresk», 5 n», 6 andlit, 9
róa, 10 Na, 11 ht, 12 ann, 13 ular, 15
¦«, 17 auranna.
LOÐRÉTT: 1 Qarhuffa, 2 enda, 3 sál,
4 afUnn, 7 nólt, 8 inn, 12 arga, 14
aur. 16 gn.
FRÉTTIR
VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir
áframhaldandi suðUegum vind-
um á landinu í veðurspá sinni í
gcrmorgun. f fyrrinótt hafði
minnstur hiti á landinu mælst á
Staðarhóli og var þar ,'íja stiga
hiti. Hér í Reykjavík var hiti 8
stig og lítilsháttar úrkoma og
varð hvergi umtalsverð úrkoma
á landinu. Hér í Reykjavik
mældu.st tæplega 4 sólskins-
stundir í fyrradag. Þessa sómu
nótt í fyrrasumar var 10 stiga
hiti hér í bænum. Snemma í
gærmorgun var hitinn II—15
stig í Skandinavíubæjunum
Þrándheimi, Sundsvall og
Vaasa. Vestur í Nuuk var 3ja
stiga hiti og í Frobisher Bay 5.
LANDMÆLINGAR íslands. 1
nýlegu Lögbirtingablaði er
auglýst laus til umsóknar
staða forstjóra Landmælinga fs-
lands. Þaö er samgönguráðu-
neytið sem auglýsir stöðuna
með umsóknarfresti til 20.
þessa mánaðar.
ÁSPRESTAKALL. Safnaðarfé-
lag Ásprestakalls fer í sumar-
ferð sína nk. sunnudag 7. júlí.
Farið verður að Reykholti í
Borgarfirði. Sóknarprestur og
kór Áskirkju messa þar kl. 14.
Farið verður af stað frá Ás-
kirkju kl. 9 á sunnudagsmorg-
uninn. Fólk þarf að taka með
sér nesti. Nánari uppl. um
ferðina eru veittar í dag,
fimmtudag, í þessum símum:
81742 Þuríður, 685970 Hilmar,
eða í síma 31116 Bryndis.
HUNDARÆKTARFÉLAG ís
lands. Dregið hefur verið í af-
mælishappdrætti félagsins.
Þessi númer hlutu vinninga,
sem vitja má til formannsins,
Guðrúnar Guðjohnsen, sími
44984: nr. 3206, 108, 675, 6569,
6002, 3750, 4058, 3174, 5601,
6674, 1701, 1526, 614, 5344,
1368, 1409, 1594, 3740, 6928,
1679, 2150, 990, 1225, 88 og
5648.
FERÐIR Akraborgar eru nú
sem hér segir:
Frá Ak: Frá Rvík:
kl. 8.30 kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
Kvöldferðir eru á föstudög-
um og sunnudögum kl. 20.30
frá Akranesi og frá Reykjavík
kl. 22.00.
FRÁ HÖFNINNI
f FYRRADAG kom Hvassafell
og fór skipið á strönd í gær til
Reykjavíkur að utan. f gær
komu af veiðum togararnir
Snorri Sturluson, sem landaði
aflanum hér og Ásgeir, sem fór
í söluferð til útlanda. Dettifoss
kom að utan í gær. Þá komu
þessir trollbátar af veiðum.
Fór þeirra afli í kæligáma til
útflutnings: Freyja RE, Gull-
borg VE og Guðnnna Steins-
dóttir Ár. f gær fór Jökulfell á
ströndina. Af stað til útlanda
fóru: Eyrarfoss og Reykjafoss. í
gærkvöldi var Bakkafoss
væntanlegur að utan.
BLÖO & TlMARIT
ÆSKAN 5. tölublað er nýlega
komið út, efnismikið að vanda
með sögum, þáttum, greinum,
efni af ýmsu tagi. Allt er blað-
ið meira og minna mynd-
skreytt, svart/hvítum mynd-
um og litmyndum. Að þessu
sinni er blaðið rúmar 53 síður.
Ritstjórar Æskunnar eru Eð-
varð Ingólfsson og Karl Helga-
son og boða þeir ljóðakynn-
ingu í næstu blöðum Æskunn-
ar. Það er svo gaman að lesa
Ijóð segja þeir í bréfi til les-
enda Æskunnar.
ÁHEIT 5 GJAFIR
ÁHEIT á Strandarkirkju. Af-
hent Morgunblaðinu:
ÁHEIT á Strandarkirkju. Af-
hent Morgunblaðinu:
ÁIIKIT á Strandarkirkju. Af-
hent Morgunblaðinu:
Ó.P. 200 - K.G. 200 - P.G.A.
200 - N.N. 250 - B.B. 250 -
D.S. 300 - R.M. 300 - R.D.
300 - Þ.D.J. 300 - K.B. 300 -
Á.Þ. 300 - G.G.J. 300 - Áheit
300 - Þrúður Hjaltadóttir 300
- S.K. 300 - M.A. 300 - G.F.
300 - G.L. 300 - S.M. 300 -
Ónefndur 300 — Nafnlaus 300
- Helga K.R. 300 -
HEIMILISPÝR
KÖTTUR sem fannst á Njáls-
götunni á sunnudagskvöldið
hér í Reykjavík er í vörslu
Kattavinafélagsins, sími
14594. — Hann virðist mjög
ungur, hvítur og aprikósugul-
ur, eins og sá sem fann kisu
komst að orði.
HEIMIUSKÖTTUR frá Víði-
mel 19 hér í bænum er týndur.
Þetta er stór köttur og loðinn,
svartur, brúnn og hvítur.
Hann var með bláa hálsól.
Fundarlaunum er heitið fyrir
kisa og er síminn á heimilinu
18745.
Sumir tannlæknar fá engin laun um mánadamótin:
„Davfó hýrudregur okkur
..Daviö borgarstjöri er aö hýru-
draga okkur tannlækna. Hann stlar
að draga af launum skólatannlækna.
Hættu þessu öskri, góði, þaö þarf ekkert að bora!! I
Kvöld-, nastur- og hetgidagaþionutU apotekanna i
Reykjavik dagana 28. júni 01 4. júli aö béðum dögum
medlöldum er í Haaleitis apótaki. Auk þess er VMtur-
batjar apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Laaknaatofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er að ná sambandi vtð lækm á Gðnguderld
Landtpitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 siml 29000.
BorgarapHalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
tolk sem ekki hefur heimilislækni eða nœr ekki til hans
(sími 81200). En slyaa- og ajúkrsvskt (Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan solarhnngmn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 ao morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er laaknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabuðir og læknabionustu eru gefnar i simsvara 18888.
Onatmisaðgeroir tyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i HeMsuvenHtarstöð Reykiavfkur á þriðjudðgum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónœmisskírteinl.
Neyðarvakt TannlatkrurhU. islands í Heilsuverndarstöð-
inni við Barónsstíg er opin laugard og sunnud. kl. 10—11.
Akuroyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apotekanna 22444 eða 23718.
Garðabair: Heilsugæslan Garðatlöt sími 45066. Neyðar-
vakt laBknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um hekjar simi
51100. Apótek Garðabæjar opið ménudaga-föstudaga kl.
9—19. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnartlðrour: Apotek bæjarins opin mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis
sunnudaga kl. 11 —15. Símsvari 51600. Neyöarvakt
lækna: Halnarfjörður, Garðabær og Alftanes simi 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til fðstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Setfoss: Stllon Apðtek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akrarwa: Uppl. um vakthafandl lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apðtek bæjarins er
opið virka daga tll kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudagakl. 13—14.
Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205.
Husaskiól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12. skni
13720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaréogiðfin Kvennahúsinu við Hallærisplaniö: Opln
þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sáni 21500.
MS-fétogið, Skógarhliö 8. Opið þriöjud kl. 15—17. Sími
621414. Læknisráðgjöt fyrsta þriðjudag hvers mánaöar
SAÁ Samtðk áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifstofa AL-ANOM, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-*amtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál að striða. þá
er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega
SalfraMiatððin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Srmi
687075.
StuttbylgjuMndingar útvarþsins til utlanda daglega á
13797 KHZ eða 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45
til Norðurlanda. 12.45—13.15 endurt. i stefnunet tll Bret-
lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur
hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eða 20,43 M.:
Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Norðurlanda, 19.35—
20.10 endurt. i stefnunet til Bretlands og V-Evrópu,
20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30
til kl. 23.05 endurteknar kvölcltréttir til austurtiluta Kan-
ada og U.S.A. Allir timar eru ísl. timar sem eru sama og
GTMT eöa UTC.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landspítalínn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 20.00. KveniuKtoildin: Kl. 19.30—20. Sasng-
urkvemuKtoild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartiml fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barrunpftoli
Hringains: Kl. 13—19 alla daga. ÓldrunarlaskningadaiM
Landepítalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í FoMvogí: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir
Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandið, hjukrunardeild
Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensasdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — HeilsuverndaritöOin: Kl. 14 til kl.
19. — FssðingarheimiH Beykiavíkur Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — KloppsspfUH: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FlofcadeHd: Alla daga kl. 15.30
til kl. 17. — KðpavogahsiHð: Eftir umtoli og kl. 15 til kl. 17
á hekjldögum. — VffilMtaOMpftali: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. JÓMtsspfUli
Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð
tijúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sfúkrahús Kettavíkurlasknit-
og heitsugæzlustóðvar Suðurnesja. Síminn er
92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringmn.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerf) vatns og hita-
vsitu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s imi á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
LandsbokaMfn istonds: Safnahúsinu viö Hverfisgðtu:
Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út-
lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16.
HMkótobókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplysingar um
opnunartíma útibúa í aðalsafni, simi 25088.
ÞfoominiMatnið: Opið alla daga vikunnar kl.
13.30—16.00.
Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning opin þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
UataMtn ísUnds: Opið sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókasafn Reykiavikur: Aðatoath — Utlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a. sími 27155 opiö mánudaga — fðstu-
daga kl. 9—21. Frá sept — april er einnig opið á laugard.
kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3)a—6 ára bðrn á þriðjud kl.
10.00—11.30. AðatMfn — lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, simi 27029. Opið mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept — april er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Lokað
frá júní—ágúst. Aðslsafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a,
sfmi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sðlheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opið
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3)a—6 ára börn á
miövikudðgum kl. 11—12. Lokað frá 1. júli—5. ágúst
Bokin haim — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsend-
ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12.
HofsvaílaMfn — Hotsvallagötu 16, simi 27640. Opið
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokað í frá 1.
júlí—11. ágúst.
Bústaoasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept—apríl er einnig opið
á laugard. kl. 13—16. Sögustund lyrir 3ja—6 ára börn á
miðvikudögum kl. 10—11. Lokað frá 15. júli—21. ágúst.
BúsUðaMfn — Bókabilar, simi 36270. Viðkomustaðir
viös vegar um borgina. Ganga ekki fra 15. julí—28. ágúst.
Norrasna húsið: Bokasafnið 13—19. sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbasjarsafn: Opið frá ki. 13.30 til 18.00 alla daga nema
mánudaga.
Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga.
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
HöggmyndaMfn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þriðiudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
ListaMtn Einars Jonssonan Opið alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagarðurinn oplnn
alladagakl. 10—17.
Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahðfn er opið mið-
vikudaga til föstudaga fra kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kiarvalsstaoir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
BðkaMfn Kðpavogs, Fannborg 3—5: Opið mán—föst.
kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sðgustundir fyrir börn
3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Náttúrufratoistofa Kopavogs: Opin á miðvikudðgum og
laugardðgum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reyklavfk sfmi 10000.
Akureyri simi 98-21840. Sigluf|örður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga
kl. 8.00—14.30.
Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug VMturbatiar
eru opnar mánudaga—fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laug-
ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu-
daga kl. 8.00—17.30. Lokunartíml er miðaö við þegar
sðlu er hætt. Þá hafa gestir 30 min. tll umráöa
Varmártaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhðll Keftavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
þriðjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
SundUug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfiarðer er opin mánudaga — fðstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30.
Sundteug Akureyrar er t>pin mánudaga — fðstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8— 11. Sími 23260.
Sundlaug SeftiarnameM: Opin manudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17 30. Sunnudaga
kt. 8—17.30.