Morgunblaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 8
8 í DAG er fimmtudagur 4. júlí, sem er 185. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 7.38 og síö- degisflóö kl. 20.01. Sólar- upprás í Rvík kl. 3.11 og sólarlag kl. 23.52. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.32 og tungliö í suöri kl. 3.08. (Almanak Háskóla Islands.) Þitt hæli er Drottinn, þú hefur gjört Hinn hæsta aö athvarfi þínu (Sálm. 91, 9.) LÁKÉTT: I stygfýa, 5 hiU, 6 h»nga, 7 tyeir eins, 8 eni í v»f», 11 aigæu, 12 frostskemmd, 14 fugl, IG þjalir. t/M)RÍTT: 1 fagur, 2 meðala, 3 fæða, 4 vegur, 7 óhreinka, 9 f» (U». 10 f>eð, 13 kassi, 15 samhljóóar. LAIISN SÍÐIISni KKOSSfíÁTlI: LÁKÉTT: 1 freska, 5 n», 6 andlit, 9 róa, 10 Na, II ht, 12 ann, 13 uUr, 15 ufw, 17 auranna. LÓÐRÉ1T: 1 fjarhuga, 2 enda, 3 sil, 4 afunn, 7 nótt, 8 inn, 12 ar(a, 14 aur, 16 f>n. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir áframhaldandi suðlægum vind- um á landinu í veðurspá sinni í gærmoripin. í fyrrinótt hafði minmdur hiti á landinu mælst á Staðarhóli og var þar 3ja stiga hiti. Hér í Keykjavík var hiti 8 stig og lítilsháttar úrkoma og varð hvergi umtalsverð úrkoma á landinu. Hér í Keykjavik mældust tæplega 4 sólskins- stundir í fyrradag. I>essa sömu nótt í fyrrasumar var 10 stiga hiti hér í bænum. Snemma í gærmorgun var hitinn 11—15 stig í Skandinavíubæjunum hrándheimi, Sundsvall og Vaasa. Vestur í Nuuk var 3ja stiga hiti og í Frobisher Bay 5. LANDMÆLINGAR íslands. í nýlegu Lögbirtingablaði er auglýst laus til umsóknar staða forstjóra Landmælinga ís- lands. Þaö er samgönguráðu- neytið sem auglýsir stöðuna með umsóknarfresti til 20. þessa mánaðar. ÁSFRESTAKALL. Safnaðarfé- lag Ásprestakalls fer í sumar- ferð sína nk. sunnudag 7. júlí. Farið verður að Reykholti í Borgarfirði. Sóknarprestur og kór Áskirkju messa þar kl. 14. Farið verður af stað frá Ás- kirkju kl. 9 á sunnudagsmorg- uninn. Fólk þarf aö taka með sér nesti. Nánari uppl. um ferðina eru veittar í dag, fimmtudag, í þessum símum: 81742 Þuríður, 685970 Hilmar, eða í síma 31116 Bryndís. HIINDARÆKTARFÉLAG fs- lands. Dregið hefur verið í af- mælishappdrætti félagsins. Þessi númer hlutu vinninga, sem vitja má til formannsins, Guðrúnar Guðjohnsen, sími 44984: nr. 3206, 108, 675, 6569, 6002, 3750, 4058, 3174, 5601, 6674, 1701, 1526, 614, 5344, 1368, 1409, 1594, 3740, 6928, 1679, 2150, 990, 1225, 88 og 5648. FERDIR Akraborgar eru nú sem hér segir: Frá Ak: Frá Rvík: kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Kvöldferðir eru á föstudög- um og sunnudögum kl. 20.30 frá Akranesi og frá Reykjavík kl. 22.00. FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAG kom Hvassafell og fór skipið á strönd í gær til Reykjavíkur aö utan. í gær MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1985 komu af veiðum togararnir Snorri Sturluson, sem landaði aflanum hér og Ásgeir, sem fór i söluferð til útlanda. Dettifoss kom að utan í gær. Þá komu þessir trollbátar af veiðum. Fór þeirra afli í kæligáma til útflutnings: Freyja RE, Gull- borg VE og Guðfinna Steins- dóttir Ár. f gær fór Jökulfell á ströndina. Af stað til útlanda fóru: Eyrarfoss og Reykjafoss. í gærkvöldi var Bakkafoss væntanlegur að utan. BLÖO & TÍMARIT ÆSKAN 5. tölublað er nýlega komið út, efnismikið að vanda með sögum, þáttum, greinum, efni af ýmsu tagi. Allt er blað- ið meira og minna mynd- skreytt, svart/hvítum mynd- um og litmyndum. Að þessu sinni er blaðið rúmar 53 síöur. Ritstjórar Æskunnar eru Eð- varð Ingólfsson og Karl Helga- son og boða þeir ljóðakynn- ingu í næstu blöðum Æskunn- ar. Það er svo gaman að lesa ljóð segja þeir í bréfi til les- enda Æskunnar. ÁHEIT & GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju. Af- hent Morgunblaðinu: ÁHEIT á Strandarkirkju. Af- hent Morgunblaðinu: ÁHEIT á Strandarkirkju. Af- hent Morgunblaðinu: Ó.P. 200 - K.G. 200 - P.G.A. 200 - N.N. 250 - B.B. 250 - D.S. 300 - R.M. 300 - R.D. 300 - Þ.D.J. 300 - K.B. 300 - Á.Þ. 300 - G.GJ. 300 - Áheit 300 — Þrúður Hjaltadóttir 300 - S.K. 300 - M.Á. 300 - G.F. 300 - G.L. 300 - S.M. 300 - Ónefndur 300 — Nafnlaus 300 — Helga K.R. 300 — HEIMILISDÝR_____________ KÖTTUR sem fannst á Njáls- götunni á sunnudagskvöldið hér í Reykjavík er í vörslu Kattavinafélagsins, sími 14594. — Hann virðist mjög ungur, hvítur og aprikósugul- ur, eins og sá sem fann kisu komst að orði. HEIMILISKÖTTUR frá Víði- mel 19 hér í bænum er týndur. Þetta er stór köttur og loðinn, svartur, brúnn og hvítur. Hann var með bláa hálsól. Fundarlaunum er heitið fyrir kisa og er síminn á heimilinu 18745. Sumir tannlæknar fá engin laun um mánaðamótin: „Davíð hýrudregur okkurff Hættu þessu öskri, góði, það þarf ekkert að bora!! KvóM-, natur- og twtgidagapiónusta apótekanna í Reykjavík dagana 28. júni til 4. júlí aO báöum dögum meötöldum er ií Háaleitis apóteki. Auk þess er Vestur- b»jar apótsk opió til kl. 22 alla daga vaktvíkunnar nema sunnudag. Lssknsstofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vírka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onssmisaógarðlr fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Hailsuvamdarstöó Rsykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteinl. Noyóarvakt Tannlækqafél. íslands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akurayri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabær Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simí 51100. Apótek Garóabæjar opió mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnarfjöróur: Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11 — 15. Simsvari 51600. Neyóarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garóabær og Álftanes simi 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoea: Selfoaa Apótefc er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppi. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simí 21205. Húsaskjól og aóstoó viö konur sem beittar hafa verió ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12. skni 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaréógjöftn Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. MS-félagiö. Skógarhlíó 8. Opið þriöjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SÁA Samtök áhugalólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. AA-umtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó striöa. þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega Sálfrnöistööin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Simi 687075. StuttbylgjUMndingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegislréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í slefnunel til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Norðurlanda, 19.35— 20.10 endurt. i stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 lil austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 tll kl. 23.05 endurteknar kvðldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru isl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Helmsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- soknarlimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlaekningadeild Landspitalan* Hátuni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspilali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19 30. — Borgarspitalinn í Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardelld: Heimsóknartími frjáls alla daga. GrensásdeikJ: Mánu- daga lil löstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hoilsuvorndavatððin: Kl. 14 til kl. 19. — Faðingarhoimili Roykjavíkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kloppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogsfueiiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífllsstaðaspitsli: Hetmsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarboimili í Kópavogi: Hetmsóknartími kl. 14—20 og etlir samkomulagj. Sjúkrahús Keflavtkuriaaknis- héraðs og hetlsugsazkjstöóvar Suóurnesja. Siminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- vaitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsvaitan bilanavakt 666230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúslnu vló Hverfisgötu: Lestrarsallr opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Ut- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Hiskðiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýslngar um opnunartíma útibúa I aöalsafni, simi 25088. Þjúðminjasafnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Slofnun Árna Magnúsaonar Handrilasýning opln þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Opiö sunnudaga. þrlöjudaga. flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Roykjavíkur: Aðslsafn — utlánsdeild. Þlngholtsstraeti 29a, síml 27155 opiö mánudaga — töstu- daga kl. 9—21. Frá sepl — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þriðjud. kl. 10.00—11.30. Aðaimafn — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aóalsafn — sérútlán Þlngholtsslræti 29a, sími 27155. Ðækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólhelmum 27, siml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 —12. Lokaö frá 1. júli—5. ágúst. Bókin hoim — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 1. júlí—11. águst. Búataðosafn — Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júlí—21. ágúst. Búataðaaafn — Bókabilar. simi 36270. Vlökomustaöir víös vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júli—28. ágúst. Norræna húsió: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbajarmatn: Opið frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Áagrimsaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þrlójudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einara Jónasonar Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 10—17. Hús Júna Siguröasonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstoóir. Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóntofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhðilin: Opin mánudaga — fösludaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vosturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Broióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunarlíml er miöaö viö þegar sðlu er hastt. Þá hafa gestir 30 min. tll umráöa. Varmórlaug i Mosfellssveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og mióviku- daga kl. 20—21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Soltjarnamoaa: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17 30 Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.