Morgunblaðið - 04.07.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 04.07.1985, Qupperneq 8
8 í DAG er fimmtudagur 4. júlí, sem er 185. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 7.38 og síö- degisflóö kl. 20.01. Sólar- upprás í Rvík kl. 3.11 og sólarlag kl. 23.52. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.32 og tungliö í suöri kl. 3.08. (Almanak Háskóla Islands.) Þitt hæli er Drottinn, þú hefur gjört Hinn hæsta aö athvarfi þínu (Sálm. 91, 9.) LÁKÉTT: I stygfýa, 5 hiU, 6 h»nga, 7 tyeir eins, 8 eni í v»f», 11 aigæu, 12 frostskemmd, 14 fugl, IG þjalir. t/M)RÍTT: 1 fagur, 2 meðala, 3 fæða, 4 vegur, 7 óhreinka, 9 f» (U». 10 f>eð, 13 kassi, 15 samhljóóar. LAIISN SÍÐIISni KKOSSfíÁTlI: LÁKÉTT: 1 freska, 5 n», 6 andlit, 9 róa, 10 Na, II ht, 12 ann, 13 uUr, 15 ufw, 17 auranna. LÓÐRÉ1T: 1 fjarhuga, 2 enda, 3 sil, 4 afunn, 7 nótt, 8 inn, 12 ar(a, 14 aur, 16 f>n. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir áframhaldandi suðlægum vind- um á landinu í veðurspá sinni í gærmoripin. í fyrrinótt hafði minmdur hiti á landinu mælst á Staðarhóli og var þar 3ja stiga hiti. Hér í Keykjavík var hiti 8 stig og lítilsháttar úrkoma og varð hvergi umtalsverð úrkoma á landinu. Hér í Keykjavik mældust tæplega 4 sólskins- stundir í fyrradag. I>essa sömu nótt í fyrrasumar var 10 stiga hiti hér í bænum. Snemma í gærmorgun var hitinn 11—15 stig í Skandinavíubæjunum hrándheimi, Sundsvall og Vaasa. Vestur í Nuuk var 3ja stiga hiti og í Frobisher Bay 5. LANDMÆLINGAR íslands. í nýlegu Lögbirtingablaði er auglýst laus til umsóknar staða forstjóra Landmælinga ís- lands. Þaö er samgönguráðu- neytið sem auglýsir stöðuna með umsóknarfresti til 20. þessa mánaðar. ÁSFRESTAKALL. Safnaðarfé- lag Ásprestakalls fer í sumar- ferð sína nk. sunnudag 7. júlí. Farið verður að Reykholti í Borgarfirði. Sóknarprestur og kór Áskirkju messa þar kl. 14. Farið verður af stað frá Ás- kirkju kl. 9 á sunnudagsmorg- uninn. Fólk þarf aö taka með sér nesti. Nánari uppl. um ferðina eru veittar í dag, fimmtudag, í þessum símum: 81742 Þuríður, 685970 Hilmar, eða í síma 31116 Bryndís. HIINDARÆKTARFÉLAG fs- lands. Dregið hefur verið í af- mælishappdrætti félagsins. Þessi númer hlutu vinninga, sem vitja má til formannsins, Guðrúnar Guðjohnsen, sími 44984: nr. 3206, 108, 675, 6569, 6002, 3750, 4058, 3174, 5601, 6674, 1701, 1526, 614, 5344, 1368, 1409, 1594, 3740, 6928, 1679, 2150, 990, 1225, 88 og 5648. FERDIR Akraborgar eru nú sem hér segir: Frá Ak: Frá Rvík: kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Kvöldferðir eru á föstudög- um og sunnudögum kl. 20.30 frá Akranesi og frá Reykjavík kl. 22.00. FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAG kom Hvassafell og fór skipið á strönd í gær til Reykjavíkur aö utan. í gær MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1985 komu af veiðum togararnir Snorri Sturluson, sem landaði aflanum hér og Ásgeir, sem fór i söluferð til útlanda. Dettifoss kom að utan í gær. Þá komu þessir trollbátar af veiðum. Fór þeirra afli í kæligáma til útflutnings: Freyja RE, Gull- borg VE og Guðfinna Steins- dóttir Ár. f gær fór Jökulfell á ströndina. Af stað til útlanda fóru: Eyrarfoss og Reykjafoss. í gærkvöldi var Bakkafoss væntanlegur að utan. BLÖO & TÍMARIT ÆSKAN 5. tölublað er nýlega komið út, efnismikið að vanda með sögum, þáttum, greinum, efni af ýmsu tagi. Allt er blað- ið meira og minna mynd- skreytt, svart/hvítum mynd- um og litmyndum. Að þessu sinni er blaðið rúmar 53 síöur. Ritstjórar Æskunnar eru Eð- varð Ingólfsson og Karl Helga- son og boða þeir ljóðakynn- ingu í næstu blöðum Æskunn- ar. Það er svo gaman að lesa ljóð segja þeir í bréfi til les- enda Æskunnar. ÁHEIT & GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju. Af- hent Morgunblaðinu: ÁHEIT á Strandarkirkju. Af- hent Morgunblaðinu: ÁHEIT á Strandarkirkju. Af- hent Morgunblaðinu: Ó.P. 200 - K.G. 200 - P.G.A. 200 - N.N. 250 - B.B. 250 - D.S. 300 - R.M. 300 - R.D. 300 - Þ.D.J. 300 - K.B. 300 - Á.Þ. 300 - G.GJ. 300 - Áheit 300 — Þrúður Hjaltadóttir 300 - S.K. 300 - M.Á. 300 - G.F. 300 - G.L. 300 - S.M. 300 - Ónefndur 300 — Nafnlaus 300 — Helga K.R. 300 — HEIMILISDÝR_____________ KÖTTUR sem fannst á Njáls- götunni á sunnudagskvöldið hér í Reykjavík er í vörslu Kattavinafélagsins, sími 14594. — Hann virðist mjög ungur, hvítur og aprikósugul- ur, eins og sá sem fann kisu komst að orði. HEIMILISKÖTTUR frá Víði- mel 19 hér í bænum er týndur. Þetta er stór köttur og loðinn, svartur, brúnn og hvítur. Hann var með bláa hálsól. Fundarlaunum er heitið fyrir kisa og er síminn á heimilinu 18745. Sumir tannlæknar fá engin laun um mánaðamótin: „Davíð hýrudregur okkurff Hættu þessu öskri, góði, það þarf ekkert að bora!! KvóM-, natur- og twtgidagapiónusta apótekanna í Reykjavík dagana 28. júni til 4. júlí aO báöum dögum meötöldum er ií Háaleitis apóteki. Auk þess er Vestur- b»jar apótsk opió til kl. 22 alla daga vaktvíkunnar nema sunnudag. Lssknsstofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vírka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onssmisaógarðlr fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Hailsuvamdarstöó Rsykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteinl. Noyóarvakt Tannlækqafél. íslands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akurayri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabær Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simí 51100. Apótek Garóabæjar opió mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnarfjöróur: Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11 — 15. Simsvari 51600. Neyóarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garóabær og Álftanes simi 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoea: Selfoaa Apótefc er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppi. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simí 21205. Húsaskjól og aóstoó viö konur sem beittar hafa verió ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12. skni 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaréógjöftn Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. MS-félagiö. Skógarhlíó 8. Opið þriöjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SÁA Samtök áhugalólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. AA-umtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó striöa. þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega Sálfrnöistööin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Simi 687075. StuttbylgjUMndingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegislréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í slefnunel til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Norðurlanda, 19.35— 20.10 endurt. i stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 lil austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 tll kl. 23.05 endurteknar kvðldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru isl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Helmsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- soknarlimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlaekningadeild Landspitalan* Hátuni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspilali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19 30. — Borgarspitalinn í Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardelld: Heimsóknartími frjáls alla daga. GrensásdeikJ: Mánu- daga lil löstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hoilsuvorndavatððin: Kl. 14 til kl. 19. — Faðingarhoimili Roykjavíkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kloppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogsfueiiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífllsstaðaspitsli: Hetmsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarboimili í Kópavogi: Hetmsóknartími kl. 14—20 og etlir samkomulagj. Sjúkrahús Keflavtkuriaaknis- héraðs og hetlsugsazkjstöóvar Suóurnesja. Siminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- vaitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsvaitan bilanavakt 666230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúslnu vló Hverfisgötu: Lestrarsallr opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Ut- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Hiskðiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýslngar um opnunartíma útibúa I aöalsafni, simi 25088. Þjúðminjasafnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Slofnun Árna Magnúsaonar Handrilasýning opln þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Opiö sunnudaga. þrlöjudaga. flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Roykjavíkur: Aðslsafn — utlánsdeild. Þlngholtsstraeti 29a, síml 27155 opiö mánudaga — töstu- daga kl. 9—21. Frá sepl — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þriðjud. kl. 10.00—11.30. Aðaimafn — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aóalsafn — sérútlán Þlngholtsslræti 29a, sími 27155. Ðækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólhelmum 27, siml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 —12. Lokaö frá 1. júli—5. ágúst. Bókin hoim — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 1. júlí—11. águst. Búataðosafn — Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júlí—21. ágúst. Búataðaaafn — Bókabilar. simi 36270. Vlökomustaöir víös vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júli—28. ágúst. Norræna húsió: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbajarmatn: Opið frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Áagrimsaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þrlójudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einara Jónasonar Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 10—17. Hús Júna Siguröasonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstoóir. Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóntofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhðilin: Opin mánudaga — fösludaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vosturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Broióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunarlíml er miöaö viö þegar sðlu er hastt. Þá hafa gestir 30 min. tll umráöa. Varmórlaug i Mosfellssveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og mióviku- daga kl. 20—21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Soltjarnamoaa: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17 30 Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.